Alþýðublaðið - 08.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1923, Blaðsíða 1
Jakoi) Mðller opíuberlega ataðinn að ósanniudum. Á Alþýðuflokksfundinum á mánudaginn var staðhæfði Jakob Möller hvað eftir annað, að jaínaðarmenn væru yfirleitt alls staðar horínir frá þjóðnýtingu, og til þess að reyna að fá menn til að trúa þessu fullyrti hanD, að ríkisþingmaðurinnsænski, Ivar Wennerström, sem er jafuaðar- maður, hefði sagt, að sænskir jafnaðarmenn hefðu gefist upp við þjóðnýtingu sem óframkvæm- anlega í reynd. Jakobi var bent á, að þessi eriendi maður væri ekki viðstaddur og gæti því ekki borið þetfa at sér, sem hann myndi ella gera, en þá forhert- i,t hjarta Jakobs, og f ósvífni greip hann til þess að bjóða, að símað væri til Wennerströms á sinn kostnað, og myndi þessi fullýfðing hans þá staðfeStast. Pó að í augum uppi lægi, að Jakob ætlaði sér að nota sér fjarvist þessa erlenda manns, var þó, gaman að reka þetta ofan í hann. Fyrir því sfmaði Héðinn Valdimarsson Wennerström 2. þ. m. á þessa leið (í þýðingu): >Wennerström, Ríkisdeginum, Stokkhólmi. Jakob Möller segir (í) kosn- ingabaráttunni, (að) þér hafið mæit: Sæaskir socialdemokratar hafi endanlega gefist upp við þjóðnýtingu (sem) óframkvæman- íega í reyndinni. Símið góð- fúslega. (HéðinD) Valdimarsson.e 4. þ. m. kom svarið á þessa leið (í þýðingu): >Valdimarsson, Landsverzlun, Reykjavík. Nei; ég hefi sagt: í borgara- flokkunum gengur sterk alda móti þjóðnýtingunni. Socialdemo- kratiski fiokkurinn hefir lagt A ö v ö r u n. Áð gefnu tilefni eru menn hór með varaðir við að taka sjálfir ofan eða setja upp rafmagnslampa. Varðar vib lög, ef nokkur breytÍDg er gerð á rafmaguslögn, nema full heimild só fyrir og verkið framkvæmt af hæfum mönnum. Snúið yður til hinna löggiltu rafmagnsvirkja eða til vor með allar leiðbeiningar. Rafmagnsveita Rejkjavíkur. þjóðnýtingarmálið undir rann- sókn. Branting skipaðl 1920 nefnd meðj %fnaðarmannameirihluta með (því) hlutverki (að) rannsaka þjóð- Dýtinguna og leggjá fram tillög- ur. Soclaldemokratar bíða árang- urs rannsóknarinnar áður ea (þeir) t«ka endanlega afstöðu. Wennerström.< •. Á fundi burgeisaflokksins í Nýja Bíó í gær birti Héðinn símskeyti þessi fyrir fundarmönn- um, og blöskraði þeim heyran- lega yfirleitt óskammfeilni Jakobs. ■ao«»()a»n«»na9a)ot»(i H || íLncanaLíka beztl 8 ...Reyktar mest | ■>ooooo(»eoðocx»o»»oo(»<i Q Rragamenn Q mæti þriðjudagskvöld 9. þ. m. kl. 8 í Verkmannaskýllnu. Fé- lagar allir mæti vel og stund- víslegá. StjóFníu. Erlend símskeyti. Khöfn, 6. okt. Stjórnmálabaráttan þýzka. Frá Berlín er símað: Þjóðern- isflokkurinn og hægri jafnaðar- menn hafa látið undan í stjórn- ardeilunni, og helzt flokkasam- steypan mikla um stjórn áfram, én Stresemann myndar nýtt ráðu- neyti. Stinnes hefir átt samtal við Krupp í fangelsinu í Diissel- dorf og síðan við Degoutte hershöfðingja og Iagt fyrir hann stefnuskrá þeirra. Carzon dellir á Frakka. Frá Lundún im er símað: Curzon lávarður hefir halðið Ágætt skyr, smjör og kæfa fæst í verzl. Halldórs Jónssonar, Hvetfisgötu 84. Sfmi 1337. ræðu á alríklsráðstefnunni og deilt á stefnu Frakka f Austur- landa- og Ruhr-héraða-málunum. Lloyd George talar í New York. Lloyd George er kominn til New York og hefir haldið þar ræðu. Varði hann Versala-triðar- samninginn og hvatti Banda- ríkjamenn að ganga^ í þjóða- bandalagið. Nýr forsetl í Kína. í Kínaveldi hefir verið kjörinn nýr forseti, er heitlr Tsao,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.