Morgunblaðið - 28.03.2009, Síða 60
LAUGARDAGUR 28. MARS 87. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SKOÐANIR»
Staksteinar: Ekki af baki dottnir
Forystugrein: Holur hljómur
Pistill: Úr óskrifaðri dagbók – II
Ljósvaki: Dáleiðandi Obama
Lesbók: Allir með á nótunum
Anna og smjörklípur Hannesar
Börn: Á leið í Vindáshlíð
Vinnusemi verðlaunuð í Sönglist
LEBÓK | BÖRN »
+3'#
. '*
+
4566789
#:;869<=#>?<4
@7<7474566789
4A<#@'@8B<7
<58#@'@8B<7
#C<#@'@8B<7
#29##<"'D87<@9
E7>7<#@:'E;<
#48
;287
-;F76=;<=9,29F#@9>:725='G8A<=
H H
H H
H H
=
$''"'
'
H
H H H H
H H
H - @ 1 #
H
H H H H H Heitast 2°C | Kaldast -7°C
S og SA 8-15 m/s
með snjókomu. Slydda
eða rigning fyrir sunn-
an. Hlýnandi veður,
vægt frost fyrir norðan. »10
Í lokaþætti Orð
skulu standa glíma
keppendur við orðin
„dúnkraftur“ og
„bit“. Svo þurfa þeir
að botna vísuna. »53
ORл
Kemur líf
og ljós
FÓLK»
Bannar fólki að borða
það sem hafði höfuð. »56
Bergþóra Jónsdóttir
vill að þeir sem búa
til orð hugleiði
merkingu og hljóðan
áður en þeim er
sleppt lausum. »51
AF LISTUM»
Ætlað eða
dalalæða?
TÓNLIST»
Barnaskólakennarar í
hljómsveitinni Blóð. »52
FÓLK»
Lér fær ekki að vera alls-
ber í Ameríku. »57
Menning
VEÐUR»
1. …stúlkur stefna saksóknara
2. Dæmdur eftir að hafa sagt til …
3. KR sigraði eftir fjórar …
4. Bílslys á Reykjanesbraut
Íslenska krónan veiktist um 1,3%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
DAGUR Kári
Pétursson hefur
nú fullklárað
mynd sína, A
Good Heart.
Hann segir í sam-
tali við Morg-
unblaðið að
myndin sé nú far-
in til skoðunar
hjá völdum kvik-
myndahátíðum
en ætlunin er að frumsýna hana á
einhverri góðri og gildri hátíð.
Myndin hefur tekið fjögur ár í
vinnslu og þeir fáu sem hafa séð
„grófklippta“ útgáfu hennar hafa
lofað hana í hástert. Kvikmynda-
áhugafólki ætti því að vera óhætt að
núa saman höndum en Dagur sjálfur
segist lítið vita um hvert næsta verk-
efni verður, helst að hann ætli að
sinna tónlistinni eitthvað á næstu
mánuðum. | 52
Mynd
Dags klár
Dagur Kári
Pétursson
Halógen-perur teljast seint ódýrar.
En svo miklu getur munað á verði
þeirra á milli
verslana að
aukaferð í versl-
un margborgar
sig.
Á dögunum
vantaði tvær
slíkar perur á
heimilið. Það
var freistandi að grípa þær í Krón-
unni, en sá grunur læddist þó að
kaupanda að hver GU10 35w pera
væri ekki 1.125 króna virði, eins og
verslunin setti upp.
Í Húsasmiðjunni fengust slíkar
perur á 695 krónur. Vissulega er
þar ekki um sömu tegund að ræða,
en reynslan af þeim er alveg ágæt.
Í húsi, þar sem 10 perur af þess-
ari tegund eru á neðri hæð, skiptir
430 króna munur á hverri peru
miklu máli. rsv@mbl.is
Auratal
REYKVÍSKU rokkararnir í hljómsveitinni Blanco lof-
uðu miklu stuði áður en þeir stigu á svið í Íslensku óp-
erunni í gærkvöldi, á fyrsta kvöldi Músíktilrauna. Það
gekk eftir og kaus salurinn Blanco áfram í úrslitin.
Dómnefnd valdi sveitina Discord til að fylgja þeim.
Keppninni verður fram haldið næstu þrjú kvöld. | 54
Rokkuð stemning í Óperunni
Músíktilraunir hófust í Íslensku óperunni í gærkvöldi
Morgunblaðið/Ómar
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson
sisi@mbl.is
ÞAÐ vakti athygli á dögunum þeg-
ar mannanafnanefnd samþykkti
nafnið Rögnvald. Þjóðþekktur
handboltadómari, Rögnvald Erl-
ingsson, er eini Íslendingurinn sem
ber þetta nafn og hefur gert í rúma
hálfa öld. Í þjóðskránni hefur hann
alltaf heitið Rögnvaldur, en nú hef-
ur því loksins verið kippt í liðinn.
„Málið er það að foreldrar mínir
létu skíra mig eftir norskum afa
mínum sem hét Ragnvald. Þau fóru
til Garðars Svavarssonar, prests í
Laugarneskirkju, og héldu á fæð-
ingarvottorðinu þar sem stóð Rögn-
vald Othar,“ segir Rögnvald.
Hann gekk alltaf undir nafninu
Rögnvald og það var ekki fyrr en
hann fór að ganga í skóla að nafnið
Rögnvaldur kom fyrst til sögunnar.
„Ég kvartaði yfir þessu heima en
ekkert var gert í málunum. Ég lifði
bara með þessu og var alltaf að leið-
rétta fólk.“
Það var svo fyrir nokkrum mán-
uðum, þegar Rögnvald flutti, að
hann sá að hægt væri að skipta um
nafn. Það reyndist flóknara en í
fyrstu mátti halda og samþykki
mannanafnanefndar þurfti fyrir
nafnabreytingunni. „Ég hugsaði
með mér; það er best að drífa í
þessu, því nafnið þyrfti alla vega að
vera löglegt á legsteininum.“
Það varð úr að Rögnvald sendi
beiðni til mannanafnanefndar um
að skrá nafnið. Þá kom í ljós að
tveir menn höfðu heitið þessu nafni.
Annar dó 1904 og hinn 1914. Því
voru til fordæmi fyrir nafninu auk
þess sem nafnið lýtur íslenskum
beygingarreglum, eins og t.d. Er-
ling. Nú er Rögnvald búinn að
borga sex þúsund krónur og fá
nafnið skráð. Enginn sérstakur ami
hefur fylgt nafninu. „Þegar ég var í
Gaggó Aust sagði þýskukennarinn
Rögnvaldur við mig en ég sagði
Rögnvald á móti. Þetta endaði með
því að kennarinn fór með mig til
skólastjórans og ég var rekinn úr
skóla í þrjá daga.“
Heitir loks Rögnvald
Rögnvald Erlingsson fékk samþykki hjá mannanafnanefnd
fyrir nafni sínu og er loksins rétt skráður í þjóðskránni
Dómarinn Rögnvald Erlingsson
hefur loks fengið nafnið rétt skráð.
Skoðanir
fólksins
’Ég átti tal við kunningja minn ádögunum um þessa milljarða semþannig hefði verið sólundað, mannsem aðhyllist hið óhefta frelsi í öllu,og hann sagði einfaldlega þetta: Og
hvað með það, þetta er bara það sem
fólkið vill og það á að hafa frelsi til að
fara með sína fjármuni eins og því
sýnist. » 35
HELGI SELJAN
’Við lifum á mestu þjóðflutn-ingatímum sögunnar. Fólk um all-an heim stekkur upp í þotu og hopparaf í nýjum heimshluta stuttu síðar. Ásama hátt og áður fóru menn í ver á
vetrum því þar var vinnu að fá fer fólk
nú í stórum stíl á milli landa að sækja
vinnu. » 36
SVERRIR SIGURJÓN BJÖRNSSON
’Ekki ber á öðru en íslenskir bank-ar hafi æði frumstæða og þver-sagnarkennda hugmynd um vináttueftir framkomu þeirra að dæma viðþað fólk sem við þá skiptir. Vinur er sá
sem í raun reynist, stendur einhvers
staðar. » 36
HALLDÓR ÞORSTEINSSON
’Við þurfum að þola samdrátt áöllum sviðum, líka menning-arsviðinu, þótt Flosi geri lítið úr því enþeim mun meira úr 1,2% hagræðingu írekstri grunnskólanna. 1,2% þykir ekki
mikill niðurskurður eins og árar um
þessar mundir. » 35
GUNNAR I. BIRGISSON
’Ég bið ykkur um að hugsa það velog vandlega hvort þið haldið aðþað sé raunverulega lýðræðinu í hagað hafa bara eitt kjördæmi. Því mundufylgja miklir ókostir að taka bæði upp
persónukjör og gera landið að einu
kjördæmi. » 38
SÆVAR ARI FINNBOGASON
„VIÐ rannsókn
þessa ótrúlega máls
kom margt und-
arlegt upp sem
freistandi er að
skoða nánar,“ segir
Guðbrandur Jóns-
son í grein í Lesbók
í dag. Þar segir hann
frá ævintýralegum flótta þýskra
njósnara sem nauðlent höfðu flugvél
sinni á Reykjanesi 19. mars 1941 eftir
að skotið hafði verið á hana úr loft-
varnabyrgi í Öskjuhlíð. Hitler lagði á
ráðin um förina. | Lesbók
Adolf Hitler
Þýsk njósnavél
nauðlenti eftir skot-
árás úr Öskjuhlíð