Alþýðublaðið - 08.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1923, Blaðsíða 2
ALÞ¥ÐUBLA£>IÖ A-listinn er listi a unnar ÖrlOj frufflvarpansia. Á síðasta alþingi voru lögð fram að tilhlutun bæjarstjórnar tvö, merkileg lagaírumvörp sem mjög varða hagsmuni þessa bæj- ar. Annáð var um kosningar borgarstjóra og bæjarstjórnar, að hver og einn 25 ára "ganiall maður hafði íuHan kosningarrétt í bæjarmálefnum, og það þó að hann -greiddi ekki útsvar og hefði þegið af sveit, ef það stat- aði af eíli, heilsuleysi, ómegð eða atvinnuleysi. Með þessu frumvarpi átti loks að ganga fram hið_ Iengi tafða mannrétt- Ldamál, að fátækir menn, sem í raun og veru varðar meira um stjórri bæjármálefna heldur en þá efnameiri, fengju sama rótt til kosninga og aðrir, ef fátækt þeirra stafaði af þeim óviðráðan- legum orsökum. Ef frumvarpið hefði náð fram að gánga, feogu nokkur hundruð reykvískra borg- ara þessi mannréttindi sfn, sem þeir hafa verið saklausir sviftir. Hitt frumvarpið var um bæjar- gjöld.. Efni þess var íyrst og freinst lagfæjlng á útsvörunum í þa át't, að hægt væri að leggja þau á menn, sem atvinnu hefðu í bænum um styttri tíma en þrjá mánuði, svo sem erlend eimskipa- félög, bankaráðsmenn, sem ekki búa f bænum o. s. frv. Eins og nú ^standa sakir, þykir Reykvík- ingum útsvðr sín sannarlega nógu há og rétt, að þeir, sem með at- vinnu sinni hafa hag af bænum, gjaldi einnig til hans, enda er sliklöggjöt komin fyriraðrakaup- staði landsins umtölulaust. í öðru lagi var í bæjargjaldafrumvárp- inu það nýmæli, að leggja skyldi á nýjan fasteignaskatt til bæjar- ins, sem KÍðaður væri við mat fasteignapna, og yrði hann af húsum 8/io% a£ virðingarverði, sí byggingarlóðum elt að 2 °/0i ea af ræktuðu lándi eða fisk- reitum'alt að y„o/0. Erfðafestu Kosðlnpskrifstofa AlMQofiokksins er í Alþýðuhúsinu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar upplýsingar áhrærandi alþingiskosniogarnar og aðstoðar þá, er þurfa að kjósá fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjöríund, og enn fremur þeim, er kosnlngarétt eiga f öðrum kjördæmum. framleiðir að allra dómi beztu brauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu flrmum í Ameríku, Englaudi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð-og'köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Skúlaáhðld 09 skólabaeksir er bezt að káupa í Bókaverzlun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. lönd, sem eru eign bæjarins, yrðu auðvitað ekki skattskyld, þar sem skatturinn skyldi ekki lenda á leigjanda. Þegar síðustu lög um bæjar- gjöld voru samþykt 1877, var ætlast til, að tekjur bæjarins væru lóðargjöld að -^ og út- svar að 2/3, en lóðagjöldin voru þá miðuð að eihs við stærð lóð- anna, ersda verðmæti lóða þá Iíkt og lítið. Hiutfallið milii þess- ará gjalda hefir nú raskast svo, að lóðapjöldin eru iý/jfj þú?. kr., en útsvör 1235 þús. kr. eða lóðagjöldin a/7o Því neitá fálr, að útsvðrin eru orðin mjög há hér í bæ, og full þörf er á öðr- um tekjustofni heldur en þeim, enda munu þau vart greiðast með þessu áframhaldi, og fjár- hagur bæjarins er því f voða, ef ekki er hægt fljótlega að breyta til um gjaldstofn. Bæjar- stjórnin var því einhuga um að gera ná tilraun til að koma fjár- hag bæj&tina, á hellbrigðan gruad- Sendið mér nafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðja<. G. 0. Guðjónsson, Tjarn- argötu 5. vðll og fá meiri tekjur af fast- eignunum, svo að hægt yrði að lækka útsvörin niðnr í Iíkt hlut- fall og var 1877. Samkvæmt frumvarpinu mundifasteignaskatt- urinn hafa orðið 400 þús. kr., en útsvörin lækkað um x/8 niður í 850 þús. kr. Þassi útsvarslækk- un átti þó ekki að verá sú sama, ^/3, af útsvari hvers manns, held- ur afnema útsvör á efnaminni monnum, en lækka þá nokkuð minna en um ^/s á efnameiri mönnum. (Frh.) Eéðinn Valdimarsson. Skattar eiga að vera boínir Og hœkka með vaxaudi tekj- nm og eigunm*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.