Alþýðublaðið - 08.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1923, Blaðsíða 3
XLÞVÖUBLÁ'SIS í Hjálp«sts?@ hjúkrunarfélags- ins >Líknar< ©r opin: Mánudaga . . . kl. n—12 L h. IÞriðjudaga ... — 5—6 ». -- Mlðvikudaga . . — 3-—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , •— 3—4 ©. - Stengasápan með hiámanuiu, fæst mjög ódýr í Kaapféiaginu. Útbpeiðið Alþýðubiaðið hwar sem þið epað og hwept eem þið fapiði Sparið krónuna, en ekki sporið. Skó- og gútnmíviðgerð- irnar á Skólavörðustíg 41 reyn- ast bezt bæði að útliti og endingu. Lfögst verð. Maríus Th. Pálsson. Bannlðgin o g Good'Templarar. 1. Þau eru nú komin á borðið, plöggin öll um starfsaðferð framkvæmdanefndar stórstúku íslands, og ætla ég því að leggja Taklð eftir að sbóverzlunin í Hjálpræðis- herskjallaranum, sími 1051, hefir mikið af skófatnaði fyrirliggjandi, svo sem: karl- manos-, kvenmano3-; ung- linga- ogsmábarnaskófatnað. Ait selt með sanngjörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Óli Thorstelnsson. Undirritaður annast kaup og sölu fasteigna, skrifat' stefnur og samninga, innkallar skuldir o. fl. — Til viötals kl. 7—8 sífd. — Ólafur Benediktsson, Laufásveg 20. Ieið mína fratn hjá húsum hinnar stóru og gá um gáttir inn. Frammi við dyr stendur altari. Þar er með gullnum stö um skráð stefnuskrá Good-Templara, sem hljóðar svo: >1. Algerð afneitun allra áfeng- isvökva til drykkjar. II. F.kkert leyfi í neinni mynd, hversu sem á stendur, til að selja áfengisvökva til drykkjar. Vepkamaðupinn, blað jafnaðar- manna & Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Karbðlsápa, ágæt tll handlauga, ágæt til þvotta, særir ekki húðina, sótt- hreinsar alt. — Pæst alt af í Kaupfélaginu. Sterkir dívanar, sem endást í fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. III Skýlaust forboð gegn til- búningi, innflutningi og sölu áfengisvökva til drybkjar, forboð samkvæmt vilja þjóð- arinnar, framkomnum í réttu lagaformi, að við lögðum s þeim refsingum, sem svo óheyrilegur glæpur verð- skuldar. IV. Sköpun heilsusamlegs al- menningsáiits á máii þessu með ötulli útbreiðslu sann- Edgar Rice Burroughs: Sonup Tapzans. og fóll hurSin yflr hann, en Tarzan stökk inn í herbergiS og kveikti ljós. Nokkrar mínútur liSu áður en kennarinn fanst, því hurðin huldi hann alveg. Loksins fanst hann, var dreginn undan hurðinni, bönd lians leyst og vatn sótt, því dreypt á hann, og raknaði hann þá við. >Hvar er Jack?« spurði John Clayton. >Hver gerði þetta?< bætti hann við, en hann mintist Ro- koffs, og hann óttaðist brottnám í annað sinn. Moore skjögraði á fætur. Hann glápti í kring- um sig. Smám saman náði hann sér. Einstök atriði skýjðust fyrir honum. >Ég leyfl mór, herra, að nota tækifæiið,< byijaði hann, >Éór þurfið ekki kennara handa syni yðar; — hann vantar villidýratemjara.< >En hvar er hann?« æpti Greystoke lá- varður. >Hana fór til þess að sjá Ajax.« Tai zán gat varla varist brosi, og er hann sá, að kenuariun var hræddur, en ekki meiddur, hað hann um lokaöan vagn sinn og hélt áleiðis til fyrr- nefndrar sönghallar. ' III. KAPLI. Þegar dýratemjarinn með reidda svipu hikaði um stund í dyrum stúkunnar, þar sem drengurinn og apinn stóðu gegn honum, rendi herðabreiður maöur sér fram hjá honum inn í stúkuna. Roði þaut fram í kinnar drengsins, er hann sá, hvei' kominn var. >Pabbi!< hrópaði hann. SHHHHamsfflHmaHsaami h Nokkur eintök á betri pappír af m J7( Tapzan-sögunum fást á af- E9 m greiðslu Alþýðublaðsins. — Lítið 0 ósel: at ódýrari útgáfuoni. |jj|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.