Alþýðublaðið - 08.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1923, Blaðsíða 4
2 LÞYÐUBLÁ&IÖ leikans-á alla þá vegu, sem mentun og niannást eru kunnir. V. Kosniog góðra og ráðvacdra manna til að framfyigja lög- unum. . , VI. Staðfastar tiireunir til að frelsa einstaklingk og bygð- arfélög frá þéssiri voðalegu bölvun þrátt fyrir alls konar mótspyrnur og örðugleika, þar til vér höfum borið al- gerðan sigur úr býtum um allan heim.« Ocan á þessari stefnuskrá liggur svo ' stefnuskrá fram- kvæmdarnsfndar stórstúku ís- lands og heitir: >Ávarp til þjóð- arinnar<. Er það mál mikið og stíll listfenginn, og nenni ég ekki að rkrifa það alt upp, en efni stetnuskrár þessarar er kafli einn úr ávarpinu, sem fram kom í tillöguformi á stórslúkuþinginu og hljóðar svo: >að 6I!um nettó- tekjum áf áfengisverzlun ríkisins sé varið til að losa iandið undan áhrifum Spánverja, meðal annars með því að útvega landinu nýja fbkmarkaði.< Framkvæmdarnefndin skorar á þjóðina að hjálpa sér til að ná nú í bánnlögin aftur með því að kjósa þá eina menn á þing, sem útvega viljs nýja fiskmark- aði. Stefnuskrá Good-Templara á með þessari tiliogu að komast í framkvæmd. • Nú er og var, þegar þetta ávarp var birt, landslýð kunnugt, að sendur hatði verið til annar- ar heimsálfu einn af beztu og nýtustu fjármálamönnum þessa lands, sem enginn efast um að gert hefir það, sem unt var í þessu máli, endá hafði honum orðið tötuvert ágengt, en þegar á átti að herða, voru af lands- stjórn og fiskbröskurum 511 vand- kvæði talin á því.að nota sér þessa markaði, og þó svó væri, að eitthvað yrði notað af nýjum mörkuðum, þá verður sambandi við Spán ekki slitið. Það vita þessir herrar, sem gáfu út ávarp- ið, að satt er. Þeir vita, að við fáum aldrei bannlög þessa leið- ina, sem þeir leggja með ávarp- inu, og svo er ekki, að mér skilst, í starfi Goöd-TempIara-reglunnar fyrir bindindi og banni neio sér- stök kvöð um að vinna fydr saltfisksmarkaði. Þ ð er auðvit- að ein af skyldum fulltrúa þjóð'ar- innar að annast um og útvega sem bezt verð fyrir þær vörur, sem þjóðin fiytur út. En fyrir kosninga->spekúlanta< er þetta >humbug< góður skáti til að flýja inn í með kosnioga-3vika- mylnu þá, sem framkvæmda- nefndin snýr við allar kosningar. Júdas seldi Krist fyrir þrjátíu silfurpeninga, en Good-Templar- ar, þ. e. leiðandi menn reglunnar. selja bannlögin , fyrir vináttu nokkurra fiskbraskara. (Frh.) B. B. Ónærgætni. Nú er ég búinn að vera atvinnu- laus í 2 ár, og þrátt fyrir marg- ítrekaðar áskoranir til borgarstjói a- skrifstofunnar hefi ég enn ekkert getað fengiö ao gera. Nú vsntar ÍRÍg bæði föt^ og skó á fæturna, en hefi enga peninga. Nú 'skýt ég því til allra góðra manna, hvort þeir álíta það ekki í alla staði óverjandi, að mér skuli vera neit- að um vinnu, og ég þar af leið- andi neyddur til að kasta mér upp á bæjarféiagið. Oddur 8igurgeirs8on sjómaður, Spítalastíg 7. OmiagiMogveginn. Bargeisafandarinn í Nýja Bíó í gæf var aiivel sóttur, en varð til lítils fyígisauka við B-listann, því að frambjóðendur bans komu yflrleitt ekki nærri deilumálunum; en meinuðú andatæðingum sínum að mestu andsvör. Þó gátu þeir Jón Baldvinsson ög Héðinn Valdi- marsson dempað nokkuö í þeim ofsann á tíu míndtum, er þeim voru skamtaðar af prestinum, sem var fundai stjóri, að forsögn Jóns Til sölu: Tvö rúmstæði með fjaðramádressum, stór klæða- skápur. Selst vegna plássleysis. Uppl. í Lækjargötu 2 (oiðri), Ungur . maður getur fengið leigða góða stofu með öðrum, ódýrt og á góðum stað. Uppl. Óðinsgötu 16, kl. 6—7. Porlákssonar. Áhöld voru um fylgi listanna meðal fundarmanna. Nán- ari frásögn verður að bíða morg- uns sökum þrengsla í blaðinu.' SHfarrjrúðkanp eiga í dag Brynjólfur Jónsson sjómaður og kona hans Margrét Magnusdóttir, Nýlendugötu 19. Fundir í Vestmannaeyjum. Á laugardaginn boðaði Karl Etnarsson sýslumaður, sem er einn frambjóðenda í Vestmanna- eyjum, til kjósendafundar. Auk hans töluðu þar hiuir frambjóð- endurnir báðir, ólafur Friðriks- spn og Jóhann Jósefsson. Áheyr- endur fóru dult með undirtektir sinar, en þó mátti skilja, að bezt gætist þeim yfirleitt að máli Ólafs. í gær héldu frambjóðeud- ur fund í sameiningu, en ótrétt er af hónum, er þetta er skrifað. 1 Keflavík héldu frambjóðend- ur Alþýðufiokksins, Sigurjón Á. Ólafsson og Felix Guðmundsson, fund í gærkveldi við góðar undirtektir. í>ó æt'aði læknir þar, Þorgrímur Þórðarson, að reyna að sprengja fuodinn með því að skora á fundarmenn að ganga út með sér, en enginn sinti þvf. Frambjóðendum andstæðinganna var b'oðið, og ætlaði Agúst Flygenring að koma, en B. Kr. afstýrði því. Framboð tekið aftar. Jón frá Haukagili hefir tekið aftur íram- boð sitt, og er því Pétur í Hjörsey sjáifkjörinR. TerkakTennaiélagið >Fram- sókn< heldur fund annað kvöld. Rltstjór! ©g ábyrgðarmaðnr: Hallbjom, Haildórsson. Prentsmiðja Hailgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.