Embla - 01.01.1949, Side 20

Embla - 01.01.1949, Side 20
líka að greiða á honum hárlubbann, sem var bæði flókinn og óhreinn. — Þú leikur miskunnsama Samverjann, sagði Inga, um lcið'og luin kom með matarílát, heldur gustmikil. Ég anzaði þessu ekki, en fylgdi Láka fram í herbergið, þar sem Iiann svaf með móður sinni. — Hann er bara orðinn kyssilegur, kallaði Inga á eftir mér um leið og við fórum. — Kyssa, kyssa, tautaði Láki á meðan ég var að hjálpa honum til að hátta. Þegar hann var kominn upp í rúmið, greip hann allt í einu fast utan um handlegginn á mér og sagði: — Kyssa Láka. Ég hörfaði undan. Hann sleppti mér ekki, en leit á mig biðj- andi og sagði: — Engin stúlka kyssa Láka. Ég leit eins og ósjálfrátt í augu hans. Þau voru ekki lík neinum mannsaugum og ekki neinum dýrsaugum heldur, sem ég hafði séð. Út úr þeim skein átakanlegt hungur og ólýsanleg þjáning. Hvað var á bak við þetta hræðilega andlit? Var það satt, að hann licfði enga sál? Eða hafði hún dæmzt í þessi óttalegu álög? Var hann eins og skrímslin og ófreskjurnar í ævintýrunum, sem losnuðu úr álögunum við ástaratlot kóngsdætranna? Vitleysa. Ég var heldur engin kóngsdóttir. Ég reyndi að losa handlegginn af Láka, en gat það ekki. — Engin stúlka kyssa Láka, endurtók liann svo raunalega, að það gekk mér til hjarta. Ég kreisti vandlega aftur augun, laut niður að lionum og snerti kinnina á honum með vörunum. — Meira, sagði Láki og reyndi að kyssa mig á munninn. Ég sleit mig lausa í dauðans ofboði. — Kalla á Dísu gömlu, sagði hann þá kjökrandi. — Hún kemur, sagði ég, ef þú verður góður og ferð að sofa. Ég hafði tekið eftir því, að söngur hafði róandi áhrif á Láka, 18 EMBLA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.