Alþýðublaðið - 09.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af Ælþýðufloklmiim \J*' 1923 Þrlðjudaginn 9, október. 232. tölublað. B^aaoctaa&taaottoa&oav^tiam i I iLuGaoa Líka beztg § ===== Reyktar mest g 5 —------ J 8 @ Bragamenn © mæti þriðjudagskvöld 9. þ. m. kl. 8 í Verkmannaskýlinu. Fé- lagar aljir mæti vel og stund- víslega. i St}órnin. Bjarnargreifarnir og Kvenhatar- ina verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. ) ...... Kvöldskóli í Hafnarflrði. Undir- ritaðir ætla að stofoa kvöldskóla í Ilafnarfirði, ef næg þífttaka fæst. Aðalnámsgreinar: íslenzka, danská, enska ög reikningur. Upplýsingar gefnar á-Merkurgötu 8. Kristinn E. Aodiésson, Halldór M. Sigur- geirsson. Ur Eyjnm. Frambjóðendurnir þar, Ólafur Friðrikssoa, Karl Einarsson og Jóhann Jósefsson, héldti landmáfa- fund í Nýja Bíó éyrir húsfylli s. 1. sunnudag. ^tóð fundurinn frá- kl. 3 — 8 e. h. Til máls tóku utan írambjóðenda allra þeir Jes Gísla- son, Sígurður apótekari, Valdimar Hersir og Jón Hinriksson, og töl- uðu þessir fjórir menn með Jó- hahni Jósefssyni. Engu að síður misti Jóhann mikið fylgi við þenna íund, og er talið, að svo munj fara við hveru opinberan fund. Fund- inum var siðan frestað, og átti að halda hönum áfram í gærkveidi, m fregnir af því eru ókomoar enn. Siöustu forvöö eru fyrir þá, sem enn eiga eftir að senda oss . pantanir sínar á sailðakjötl* að gera það nú jþegar, því með yfirstandandi viku lýkur siáturtíðinni að mestu. Þessa daga er slátrað sauðum úr Laugardal, Hreppum og Blskupstungunl. Sláturfélag Suliurlands. — Síml 249. —- Tilkynning. Her méð leyfi óg mér að tilkynna háttvirtum skiftavinum minum, að ég hefi selt, hr. Óskarl Norðmann byggingarefna- og jára-verzlun mína að hálfu með öllum útistandandi skuldum, og rekum við verzl- unina upp frá þessu sem fuliábyrgir féJagar undir firmanafninu J. Þorláksson & Morðmano. Jafnframt því að þakka skiftavinum mínum fyrir traust það, sem þeir hafa sýnt verzlun minni, leyfl ég mór að óska eftir fram- haldandi viðskiftum við hið nýja flrma. . , Reykjavík, 6. október 1928,- Jón Þorláksson. Urvals saiiða- og dilka^kjfit úr Laugardal verður selt í dag og á morgun í KJOtbfiðinni á Laugavegi 47. JafnaBarmannafélag lslands heldur fund í#Bárubúð (uppi) ánaað kvöid (miðvikudag 10. þ. rr.) kl. 8. Félagar fjölmenni. @t|öi?iiín.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.