Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 23.04.1931, Blaðsíða 3

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 23.04.1931, Blaðsíða 3
FÉLAGSBLAÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 3 \ER11VN\N EDINBORÓ Staðnæmíst hér. Best og fjölbreyttast úrval af glervöru, búsáhöldum, leikföngum og allskonar vefnaðarvöru. Fylgist með fjöldannm í EDINBORG. 19. Jóhann Jóhannesson (Á.). 20. Haukur Einarsson (K. R.). 21. Hákon Jónsson (K. R.). 22. Guðni Jónsson (I. K.). 23. Gísli Albertson (í. R.). 24. Jóhann Ólafsson (Á.). 25. Sigurður Einarsson (K. R.). 26. Óttar Rist (Á.). 27. Guðmundur Þorkelsson (í. K.). 28. Sverrir Jóhannesson (K. R.). 29. Kristján Sigurgeirsson (í. R.). 30. Sigurjón Guðmundsson (í. K.). 31. Andrés Jónsson (í. R.). 32. Ólafur Andrésson (I. K.). 33. Jón Guðbjartsson (Á.). 34. Ingimar Magnússon (K. R.). 35. Gísli Gestsson (í. K.). 36. Ingimundur Eyjólfsson (K. R.). A. = Glímufélagið Ármann. I. K. = Iþróttafélag Kjósarsýslu, 1. R. = Iþróttafclag Reykjavíkur. K. R. = Knattspyrnufél. Reykjavíkur. - Hvað ætlarðu að læra í íþrótta- tímunum ? íþróttirnar eru ekki frábrugðnar öðru námi að því leyti, að þær mennta fólk mjög mismikið. Margir hafa hæfileika til ]>ess að tileinka sér mik- inn fróðleik, án þess að menntast jafnframt, með öðrum orðum að fræðast án þess að geta hagnýtt fróðleikinn sjálfum sér til alhliða, gagns. ÍJmóttaiðkanir hafa að vissu leyti svipuð áhrif á líkama fólks, en mjög verka þær misjafnlega á sálarlíf einstaklinga. Iþróttamenn geta náð allgóðum árangri án þess að ánægja sé að horfa á þá í leik. Nú er það auðvitað, að hæfileikar manna til þess að geta orðið ánægjulegir íþróttamenn, eru mjög misjafn- ir. Tvennt verður þá fyrst fyrir, sem mest velt- ur á, en það er skapgerðin og heilbrigði, bæði andleg og líkamleg. Iþróttakennarinn á árangur síns starfs fyrst og fremst undir því, hvernig upplag nemenda hans er, og hvernig þeir eru upp- aldir. Það þarf ekki að taka það fram, að kenn- arinn getur engu góðu komið til leiðar nema að hann sé sjálfur bæði góður drengur og sæmilega lærður. Hann verður að kunna að rækta líkam- Tyggigummi og Sen Sen frá Amrican Chicle Co. er fyrir löngu landfrægt. íþróttamenn: Biðjið um Chiclets og Sen Sen. Fíjótir nú. Híatip.

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.