Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Blaðsíða 2

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Blaðsíða 2
FÉLAGSBLAÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR ¦'¦¦m, '" ' ' •IHU..IH'- .¦ ' Pessi borðar ÁVE X T frá okkur um 1. R.-ingum til fyrirmyndar og uppörfunar á íþróttum. í. R. þakkar honum allt hið góða og mikla starf, er hann hefir lagt ]>ví að mörkum. Félagar, takið góðan dreng ykkur til fyrir- myndar. Starfið eins og sá gerði, sem horfinn er, þá mun 1. R. vegna vel. Björn Jakobsson fimleikakennari. Hann hefir nú verið skipaður fimleikakenn- ari við Laugavatnsskóla og þess vegna sagt lausu starfi sínu hjá Í.R. Hér vihnst ekki rúm til þess að skýra ítarlega frá öllu því, er Björn Jakobsson hefir lagt Í.R. að mörkum. En þar sem félagið var í mörg ár brautryðjandi íþróttamála hér í bænum og víðar, með Björn Jakobsson sem kennara, fer ekki hjá því, að það yrði margs að minnast. öllum ber saman um það, hvort sem þeir hafa notið kenslu Björns persónulega, eða verið að öðru leyti við- riðnir íþróttir og þá sérstaklega fimleika, að eng- inn hérlendur maður hafi meiri hæfileika til brunns að bera í þeim efnum en Björn, enda líka er það ekki nema eðlilegt, með mann, sem hefir notað jafn vel hvert tækifæri til þess að fullkomna sig í ment sinni. Árangurinn hefir líka verið eftir því. Björn Jakobsson er vandlátúr með val og sam- setningu á æfingum sínum. — Það, sem sérstak- lega hefir einkennt allt starf hans er frumleiki. Jafnframt því, að leggja til grundvallar allt það bezta er hann hefir heyrt, lesið og séð bætir hann inn í sínu eigin frumsmíði svo að úr verð- ur kerfi, sem allt er hnitmiðað, til þess, er bezt má verða t'yrir líkamsþroska mannsins. VINNUFÖT MEÐ ÞESSU BEYNAST BEST A. J. BEKTELSEiV S M; »4

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.