Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Page 4

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Page 4
4 FÉLAGSBLAÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR Hólmfríður Jónsdóttir. Hún var fædd hér í bænum 28. júlí 1907. Lézt á Landakotsspítala 6. marz síðastliðinn. Hólm- fríður heitin gekk í í. R. árið 1921, þá í stúlkna- flokk, sem Steindór Björnsson stjórnaði. 1925 fluttist hún í úrvalsflokk í. R., sem Björn Jokabs- son hefir stjórnað. Það, hversu ung hún fluttist í þennan flokk, sýnir bezt, hversu hún með fram- úrskarandi dugnaði og ástundunarsemi tók skjót- um framförum við æfingar. Hún varð fyrir því vali, að vera send með dömu- flokk í. R. kringum land sama ár og síðar tvisvar Old Boys. Það gladdi mig mikið,er mér fyrir nokkrum dögum barst í hendur listi yfir Old Boys, þar sem 82 voru skráðir. Þar á meðal kannaðist eg við nöfn margra þeirra, sem voru stofnendur og aðalhvatamenn í. R. á byrjunarárunum, þeirra ára er eg mun ávallt minnast með hlýleik og góðum endurminningum. Mér var það líka ánægja þegar stjórn Í.R. bað mig, ásamt fleirum að ráðstafa æfingum fyr- ir þessa menn, þannig að menn skipuðu sér nið- ur eftir því sem bezt hentaði í morgun eða kvöld- tíma, þar sem auðsjáanlega allur þessi hópur kemst ekki fyrir í einn flokk. Eg hefi talað við hinn nýja kennara Í.R. hr. Benedikt Jakobsson, og hann mun hafa allan huga á að haga kennslunni þannig, að allir geti haft gott af. Enginn efi er á því að allir þessir menn hafa gott af að hreyfa sig hæfilega undir góðri stjórn. Þess vegna allir með frá byrjun. A. J. Bertelsen. Allskonar viðmeti, Smjör, Egg, Ostar, Nýtt og niðursoðið G R /E N M E T I Verzlunin Kjöt og Fiskur, Baldursgötu, Laugaveg 48, Sími 828. Sími 1764. FOXS MINTS* eru hreinasta fyrir- tak á morgnana og á eftir hverri máltíð. Glærar sem ís. Fást víða.

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.