Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Blaðsíða 9

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Blaðsíða 9
FÉLAGSBLAÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR Vetra rsta rf sem i n er hafin. Fimleikaæfingar eru nú byrjaðar í nær Öllura flokkum. Þeir flokkar, sem enn ekki hafa byrjað, byrja nú í vikunni. Þess er fastlega vænst, að þeir félagar, sem ætla að æfa í vetur, hefjist handa nú þegar. Dragið ekki að koma á æfingarnar í byrjun. Þá aðeins getið þið fylgst með. Látið ekki kaffihúsin og bíóin aftra ykkur frá því' að iðka fimleika, sjálfra ykkar vegna. Æfingataflan er nú svo rúm, að hver maður inn- an félagsins getur komið einhverja tvo tíma í viku á æfingar. Veljið sjálf tíma yðar. Komið á æfingar í'élags yðar. Fáið aðra til þess líka. Mun- ið að félagið fellur og stendur með sókn yðar á ícfingar. Aðalsteinn Hallsson kennir í öllum A-flokkum og frúarflokknum, en Benedikt Jakobsson í hinum. Allar nánari upplýsingar gefa kennar- arnir og stjórnin. Æfingarnar fara fram í húsi félagsins við Túngötu. Æfingatafla veturinn 1931—1932. Karlflokkar: 1. fl. mánu- og fimtúdaga kl. 71/Íj e.h. (18—30 ára) 2. fl. mánu- o<; fimtudaga kl. 9% «.h. (18—30 ára) 1. A fl. þritSju- oi>- föstudaga kl. 9 e.h. (14—17 ára) 2. A fl miðvikud. kl. 8 e.h. og sunnud. kl. 2 (11—13 ára) 3. A f'l. niiðviku- og laugardasra kl. 0 e.h. (11—13 ára) 4. A fl. miðviku- tíg laus;ardaga kl. 5 e.h. (G—10 ára) 01 d Boys fl. mánu- og fimtudaga kl. 6 e.h. (yfir 30 ára) Old Boys fl. mánu- og fimrudága kl. 8 f'.li. [yfir 30 ára) Kvenf Iokkar: 1. fl. mánu- oir fimtudaga k!l. 81/?, e.h. (yfir 17 ára) 2. fl. miðvikud, kl. 9 eh. og laugiard. kl. 8 e.h. (vfir 17 áríO i. A fl. ¦þriS.iu- ok fö'tudaga kl. 7 e.h. (1.3—16 fira) 2. A fl. briðin- og föstudaga kl. 8 e.h. (yfir 17 ára) 3. A fl. Miðviku- o»' lfluixardaga kl. 7 e;K (n—13 rvO 4. A f'l. mi8viku- os lau?ardae;a kl. 11 f.h. (0—1() ám) Frúarflokkur: Þriðju- og föstud. kl. 2 e.h. fslenzk glíma hefst á næstunni, og eru þeir. sem taka vilja þátt í henni beðnir að snúa sér til stjórnarinnar eða kennarans Bened. Jakobs- sonar, sem gefa allar upplýsingar. Aðalsteinn Hallsson kennir á komandi vetri öllu myngri flokkum félagsins; bezta sönnun þess, að hann sé vel til þess fallinn sýnir hin mikla aðsókn sem verið hefir undanfarandi ár í yngri deildum. Joseph Rank Ltd. f r a m I e i ð i r í3> Heimsins bezta hveiti| PALMOLIVE Thc simple charm ol childhood, is a precious trust, plaoad by Nature 'AÍadc tn for stfekecpinff, ln the ^^ , . hands of niutfiers. Ca//Öí7í7^ It can be Itept in con- stant bloom < t, be left to fade Iþróttamenn! NOTID PALMOLIVE HANDSÁPU Fæst í hverri búð.

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.