Elding - 01.06.1934, Síða 1

Elding - 01.06.1934, Síða 1
3. tbl. Bará>ttamálgagn vaknandi æsku I. árg. Kjörord: Frelsi, vinna og brauð Reykjavík, júní 1934 Adolf Hitler, kanslari Þýskalands. Hvert stefnir? Eftir nokkra daga fara fram fram kosninirar til Alþingis íslendinga. Enn á ný fær þjóð- in kost á að kjósa menn til þess að fara með umboð henn- ar á Alþingi og enn á ný hefst skrípaleikurinn mikli um kjós- endafylgið. Margir eru flokk- arnir og allir lofa þeir bót og betrun, lofa gulli og grænum skógum, en svíkja svo allt saman, þegar kosningamar eru um garð gengnar og þeir eiga að fara að efna loforðin. Hingað til hefir þótt nóg að hafa 42 alþingismenn — en nú verða þeir nokkru fleiri, enda var ekki hægt að koma á sjálf- sagðri réttarbót kjósöndum til handa á annan veg. En ekki nuinu miklar líkur til að vinnubrögðin batni eða meiru verði afkastað af góðum og gagnlegum málum þjóðinni til handa. Þeir töluðu margt og núkið, þegar þeir voru 42, en ekki mun málæðið minka þeg- ar þeir eru um 50. — Ekki voru útgjöldin lítil við Alþingi né þingtírriinn stuttur méðan þeir voru aðeins 42, en nú nrun fyrst út yfir taka. Þjóðin fær að greiða nokkrum hundr- uðum þúsunda króna meira ár- lega vegna þessara manna, sem eru símasandi um málin, en sem aldrei gera neitt það, sem að gagni má verða. Þeir tala fagurlega við kjósendurna núna rétt fyrir kosningar, og þeim tekst misjafnlega vel að tæla þá til fylgis við sig — en með sama m'arkinu eru þeir brenndir: þeir hafa ekki heill þjóðarinar fyrir augum í störfum sínum, þeir einblína á hag sjálfra sín eða flokks síns, þeir muna aldrei eftir að þeir eru fulltrúar allrar þjóð- arinnar og eiga að vinna að hennar málum fyrst og fremst. Kosningamar geta breytt til um ráðherrasæti — en þær breyta ekki til um starfsað- ferðir. Þjóðin fær ef til vill nýja húsbændur, sem láta allt sitja við það sama. Þjóðin fær að borga og strita. Verkalýður- inn í landinu fær að lepja sult- inn og atvinnuleysið fær ó- hindrað að drepa kjark og vonir þúsunda manna, sem ekkert fá að gera. vegna at- hafna og dáðlausra stjórnar- valda. Æskan í landinu verður jafn vamarlaus fyrir kom- múnistum í kennarastöðum og verið hefir. Útvarpið fær óhindrað að flytja fregnir um sæluna í Rússlandi og hlúa á þann veg að glæðum kommúnismans og byltingar. Kosningarnar munu ekki færa þjóðinni neitt nýtt — nema þá ný og svikin loforð. Ekki mun verða hróflað við þeim ódrengjum, sem síknt og heilagt hafa verið að vinna að byltingu í landinu, ekkert mun verða gert frekar en vant er. Þannig em horfumar, þær eru ekki glæsilegar, en er hægt að búast við þeim betri, þegar þjóðin er skift í marga flokka, sem allir vinna að sínum1 málum en ekki að mál- um þjóðarinnar. En enda þótt nú sé dimmt yfir í þjóðlífi íslendinga, þá mun birta af degi. Þjóðin mun sjá, að mál- um hennar verður aldrei kom- ið í rétt og gott horf með því að kjósa nokkra menn á Al- þing, heldur aðeins og ein- göngu með því að trúa fáum en dugandi mönnum fyrir þeim, fá þeim framkvæmda- valdið I hendur og gera þá á- byrga gerða sinna. Þegar valdhafamir í land- inu eru farnir að starfa með þjóðarheill fyrir augum og þegar heill þjóðarinnar er í fyrirrúmi fyrir hagsmunum einstakra manna og flokka — þá fyrst renna upp nýir og betri tímar meðal þjóðar vorr- ar. G. S. E L 1) I N G er baráttumál- gagn vaknandi æsku fyrir: frelsi, vinnu og brauði, gegn: afturhaldi, marxisma og komm- únisma. ELDING kemur út þegar þörf þykir. Utanáskrift Eldingar er: Elding, Box 702, Reykjavíkur. Æskulýður kaupið blað yðar. Adolf Hitler kanslari Þýska- lands og foringi nazistaflokks- ins þýska, er fæddur árið 1889 í smábænum Braunau við Inn, rétt við landamerki Austurríkis og Þýskalands. Hitler raisti snemma foreldra sína, sem lítt höfðu verið efn- um búin, og 18 ára gamall fór hann til Vmarborgar, allslaus að öllu öðru en óbilandi vilja og dugnaði til að komast áfram. í Vín komst hann í tæri við Marxista og Gyðinga, og eftir þá viðkynningu hefur hann ver- ið svarinn fjandmaður þeirra. Hitler átti við afar þröng kjör að búa í Vín, sérstakiega vegna látlausra ofsókna af hálfu marx- istisku verklýðsfélaganna, sem þar voru öll í höndum Gyðinga. Þegar ógnanir og hótanir dugðu eigi við þenna fátæka verka- mann, sem ekki vildi hlýða fyr- irskipunum landráðatnannanna, reyndu þeir hvað eftir annað að ná lífi hans, m. a. reyndu þeir eitt sinn að henda honum ofan af geysiháum byggingar- palli, þar sem Hitler var við vinnu. Morðtilraun jæssi mis- heppnaðist, en varð til þess að Hitler varð varari um sig og barðist með enn meiri krafti og dugnaði gegn hinum rauðu verkalýðasvikurum. Þegar heimsstyrjöldin mikla skall á, var Hitler í Múnchen, og sótti þá þegar um leyfl til þess að berjast með þýsku her- sveitunum,þar sem hann var aust- urrískur ríkisborgari. Leyfi þetta fekk hann skömmu síðar og í 4 ár barðist Adolf Hitler út við ystu herlínu gegn óvinum Þýska- lands, í 4 ár hætti hann lífi sínu á hverjum degi fyrir ættjörð sína, og var ímy nd þeirrar hr eysti og ættjarðarástar, sem einkenn- ir hinn þýska kynstofn. Nokkr- um sinnum særðist hann, en ávalt kom hann aftur út í skot- grafirnar og barðist með fram- úrskarandi hreysti við ofur- eflið. Rétt áður en heimsstyrjöld- inni lauk, særðist Hitler hættu- lega af gasblindu og þegar marx- istarnir sviku föðurland sitt og hófu borgarastyrjöldina 1918, lá Hitler blindur á báðum augum á sjúkrahúsi í Pommern. Strax og liann fékk aftur sjónina hóf hann starfið meðal þýsku þjóð- arinnar gegn marxistum og öðr- um land.iáðamönnum. Hann var einn þeirra, er hreinsuðu til í Múnchen 1919, en þar höfðu kommúnistar haft völdin um nokkurt skeið og beitt ógurlegri harðýðgi og grimd, eins og þeirra er von og vísa, m. a. létu þeir drepa hundruð manna og kvenna alsaklausra og þar á meðal um 20 gisl. Hitler var ávalt boðinn og búinn til að starfa fyrir þjóð sína, og með framúrskarandi dugnaði og atorku tókst honum á skömmum tíma að fá þúsund-

x

Elding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elding
https://timarit.is/publication/762

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.