Elding - 01.06.1934, Qupperneq 3

Elding - 01.06.1934, Qupperneq 3
Hermann Göring, forsætisráðherra Prússlands og flug- málaráðherra Þýska- lands. Herrnann Göring er fæddur í Rosenheim í Bayern 12. janúar 1893. Þegar í æsku kom i ljós áræði hans og dugnaður, ótelj- andi eru sögurnar um frækileg- ar fjallgöngur unga piltsins, sem síðar varð einn af frægustu flug- görpum heimsins og loks nú er á tindi frægðar sinnar, sem einn af leiðtogum þýsku þjóðarinnar. í heimsstyrjöldinni miklu vann Hermann Göring hvert hreysti- verkið á fætur öðru, sem einn fræknasti fluggarpur þýska loft- her8ins. Síðustu mánuði heirns- styrjaldarinnar, var hann for- ingi hinnar heimsfrægu flug- deildar, sem kend er við von Richthofen. Göring var sæmdur mesta tignarmerki þýska flug- herains, „Pour le méríteu, ásamt mörgum öðrum heiðursmerkjum fyrir framúrskarandi afrek og hreysti í stríðinu. Þegar heims- ötyrjöldinni lauk, þá undi Her mann Göring illa hag sínum undir stjórn föðurlandssvikar- anna, og fór þá til Svíþjóðar, þar sem hann var flugmaður um nokkurt skeið. Göring kynntist Hitler í Múnc- hen og varð þegar einn af áköf- nema hin frjósömu lönd fram- tíðarinnar og veltur því mjög á, að þessir nýju landnemar séu sem bezt búnir undir lífs- starf sitt. í þeirra skaut fell- ur að byggja þær borgir, semi mikilmenni hinnar hverfandi ‘kynslóðar lögðu homsteininn að. Það er alveg vafalaust, að af öllu því marga, sem einkenn- ir forystuleysi og- sorglegan skort á sönnum mikilménnum meðal hinnar íslenzku þjóðar, ber skeytingarleysið um æsk- una og málefni hénnar óræk- ast vitni. Ríkið og hin einstöku héruð og bæir sjá fyrir fræðslu barnanna fram til fermingaraldurs og er þar með lokið meginþættinum í fræðslustarfsemi þess opin- ustu fylgismönnum hans. í upp- reisninni 1923 særðist Göring hættulega og komst við illan leik yfir landamærin til Austur- ríkis og síðar til Italíu, eltur af blóðhundum Gyðingaauðvalds- ins. I Italíu dvaldi hann um hríð, fór þaðan til Svíþjóðar og loks 1926 fekk hann leyfi til að sjá föðurland sitt aftur. Síðan hefur hannn staðið fremst í flokki þeirra manna, sem á nokkrum árum, hefur tekist að endur- reisa Þýskaland. Hermann Göring er það mik- ig að þakka, að svo vel tókst að kveða niður byltingatilraunir kommúnista og marxista í árs- byrjun 1933, en þá var það. að Hermann Göring tók skjótt og vel í taumana og afstýrði með því blóðugri borgarastyrjöld í landinu. 1. maí 1934 var það Göring foraætisráðherra Prússlands, sem gekk í marga klukkutíma í fylk- ingum hins frjálsborna þýska verkalýðs, til að sýna og sanna að enda þótt í ráðherrastól sé, þá er hann ekkert annað en verkamaður þjóðar sinnar. bera fyrir allan almenning. Sú fræðsla sem bömin fá á þess- um árum er byggð til undir- búnings undir framhaldsnám og því hvorki fugl né fiskur, þegar út í lífið kemur. Það eina hagnýta eftir þessa skóla- vist í 6 ár, er lestur og skrift og hrafl í stærðfræði. Það er veganestið, sem þorri íslenzkr- ar æsku leggur með út í hina liörðu lífsbaráttu. Gagnfræða- skólar og sérskólar, sem við taka af barnaskólunum, koma fjöldanum ekki að gagni, enda langt of fáir og vanræktir af hinu opinbera, svo sem mest má vera. Nægir í því sam- bandi að benda á hina 2 hús- næðislausu gagnfræðaskóla í Reykjavík, og Iðnskólann og Verzlunarskólann, sem við- komandi stéttir halda að mestu uppi. En sagan er eigi nema hálf- sögð. Með umgetið veganesti hefja ungmennin göngu sína frá bamaskólunum í hina miklu leit eftir starfi og brauði. Fyrir of mörgum hefst hér hungurganga þeirra í líf- inu, sem endar jafnan á einn og sama veg. Sumir slampast af fyrir einskæra tilviljun, aðrir fyrir framúrskarandi dugnað en forsjón þjóðfélags- ins á þar engan hlut í. Á þennan hátt hefir þjóðfélag- inu tekizt að mynda þétta sveit vanræktra borgara, ör- eigalýðinn, sem fyr eða síðar sligar þjóðfélagið. Þetta á- stand meðal hinnar islenzku þjóðar, þar sem ótæmandi verkefni bíða á öllum sviðum, er fyrir löngu orðið óþolandi. Landið er enn ónumið að mestu og fiskimiðin umhverf- is landið eru ótæmandi. Við sjóinn vantar hafnir, um land- ið vantar vegi, orkustöðvar vantar til þess að vinna úr hráefnunum, landið er nakið og skóglaust, en skógræktin ein væri nægilegt viðfangsefni fyr- ir æskuna. En í þessu landi er atvinnuleysi og eina úrræðið til atvinnubóta að moka snjó. Getur nokkur verið í vafa um vanmátt og skussaskap þeirra, sem ríkjum ráða, sem hugleið- ir með gaumgæfni þetta þjóð- félagsástand ? Hverjum heil- skyggnum manni hlýtur að vera það ljóst, að hið mesta þjóðfélagslega tjón er fólgið í því að hagnýta ekki starfs- krafta borgaranna og að af því leiðir márgfalt ranglæti. Hver einasti óstarfandi maður er byrði á þjóðfélaginu og framfærsla hans, þótt lítilfjör- leg sé, hvílir á herðum hinna vinnandi manna. Þeir fá því eigi að njóta afraksturs vinnu sinnar nema að litlu leyti og geta því aldrei notið gæða lífsins í þeim mæli, sem þeir verðskulda. En þyngst hvílir þó ógæfan á þeim, sem bægt er frá starfi og verða að lifa á molum þeim, sem falla af borðum þeirra sem eitthvað hafa handa á milli. Hjá þeim er hin ríkasta hvöt manneðl- isins, s j álf sbj argarviðleitnin, brotin á bak aftur, en það tjón fær þjóðfélagið aldrei bætt. Þeir sem hamla á móti rétt- mætum ádeilum á þetta þjóð- félagsástand, skjóta þeim skildi við, að ástandið sé sízt verra hér en með öðrum þjóð- um. En þessum mönnum sézt yfir það, að þær orsakir, sem liggja til grundvallar erfiðleik- unl flestra annara þjóða, eru hér alls ekki fyrir hendi. Hér' kemur fámennið fyrst til greina og í öðru lagi ótæm- andi óleyst verkefni. Ennfrem- ur eru framleiðsluvörur okkar í háu verði, miðað við framleiðslumöguleika, vegna vaxandi tækni á öllum sviðum. Og ennfremur eru fyrir hendi miklir möguleikar til þess að auka verðmæti framleiðslunn- ar með því að vinna úr hrá- efnum í landinu sjálfu og skapa um leið nýja atvinnu- möguleika fyrir fjölda manna. Nei, erfiðleikar hinnar ísl. þjóðar stafa fyrst og fremst af skorti á manndómi og úr- ræðaleysi þeirra, sem með völdin fara. Fyrir þá tjáir ekki lengur að benda á ófarir annai'a þjóða sér til málsbóta. Þjóðin mun brátt rísa upp og kalla til forystu þá menn, sem hafa hug og manndóm til þess að horfast í augu við raun- veruleikann og eru þess al- búnir að liefja baráttuna til fullkominnar viðreisnar á öll- um sviðum þjóðlífsins. Og það verður óhjákvæmilega hlutverk æskunnar að vekja þjóðina til þessa starfs. Æskan krefst þess að skóla- menntun sé aukin og færð í hagnýtara horf, að ríkið ann- ist skólana og jafnt fátæk- um sem ríkurh sé séð fyrir fræðslu til 16 ára aldurs. Æskan krefst þess, að að aflokinni skólavist sé öllum ungmennum séð fyrir hæfu þroskandi starfi, þar til hver og einn getur valið sér æfi- starf eftir þroska og hæfileik- um. Æskan krefst þess, að öllum starfhæfum mönnum séu tryggðir atvinnumöguleikar og að hver beri það úr býtum, sem honum réttilega ber. Æskan krefst þess, að kom- ið sé á samræmi í launa- greiðslum á öllum sviðum og kjör borgaranna jöfnuð, án til- lits til þess hvað starfið heitir. Æskan krefst fullkomins • réttlætis til handa hverjum einasta borgara, að jöfn virð- ing sé borin fyrir öllum heið- arlegum störfum, án tillits til þess, hvort þau eru -unnin með heila eða höndum. Og til þess að kröfum þess- um verði fullnægt, krefst æsk- an þess, að hrundið verði af stað framkvæmdum fyrir til- stuðlan þess opinbera þannig,' að fyrst vei’ði lagt í þau fyr- irtæki, sem nauðsynlegust eru og fyrst verða arðbær, og síð- an haldið áfram, unz föst skip- an er komin á atvinnumál þjóð arinnar þannig, að atvinnuleysi sé með öllu útiýmt. Þegar svo er komið, mun gullöld íslendinga hefjast að nýju. x. x. Æskulýðurinn fylkir sér mn „ E L D I N G “.

x

Elding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elding
https://timarit.is/publication/762

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.