Morgunblaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Iðnaðarmenn Pípulagnaþjónusta - Stillingar kerfa - Get bætt við smáverkefnum í pípulagnaþjónustu, ásamt stillingum stjórnb. o.fl. Vönduð vinnubrögð. Föst verðtilboð. Lögg. pípul.meistari. Sími 893 7124. Hestar SKEIFUR - SKEIFUR - SKEIFUR Framleiðum og seljum skeifur. Mjög gott verð, aðeins 1100 kr. sumar- gangurinn, verð í Reykjavík 6. júní. Helluskeifur, Stykkishólmi, sími 893 7050 (helluskeifur.is) Óska eftir KAUPI GULL Ég Magnús Steinþórsson, gull- smíðameistari er að kaupa gull, gullpeninga og gullskartgripi og veiti ég góð ráð og upplýsingar. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Upplýsingar hjá demantar.is og í síma 699-8000, eða komið í Pósthússtræti 13. Bókhald Bókhald, vsk-skil, skattframtal o.fl. fyrir einstaklinga, einyrkja og félög. Aðstoðum einnig við kærur, stofnun ehf. og léna og gerð heima- síðna. Áralöng reynsla. Dignus ehf.- dignus.is - s: 699-5023. Byggingavörur ÚTSALA Á BYGGINGAREFNI Allt til húsasmíði. Allt á að seljast. Uppl. í síma 845 0454. Vélar & tæki Vantar stóra og stönduga háþrýstidælu. Bensín eða dísel- knúna. Minnst 170 bör. Þeir sem eiga slíkt vinsamlegast hafið samband í síma 698 7765, Halldór. Til leigu með/án manns. Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Reiðhjól Rafmagnsreiðhjól Rafmagnsreiðhjól, verð 98.900,- engin tryggingariðgjöld/bensín- kostnaður. Allt að 25 km/klst. án þess að stíga hjólið, ca. 20 km á hleðslunni. www.el-bike.is Bílar Eðal bíll, Volvo S60, skr. 10.04, ek. 56 þús. km Fullt af aukab., leður, 10.1 dolby hljóðk., 17” felgur, rafm. í sætum m. minni, bakkskynj. og fl. Ásett verð 2990 þ. Góður afsl. við staðgr. Uppl. 864-2468. Hópbílar Benz Vario 818 Skrd. 03/2007. Ekinn 48.000 km. 19+1+1, loftkæling, dráttarkúla, far- angursgeymsla. Verðhugmynd 10,5 millj. Upplýsingar í símum 897 3015 og 894 5056. Bílar óskast Ódýr jeppi óskast Óska eftir "ódýrum" jeppa. Má þarfnast viðgerðar. Vinsamlega sendið upplýsingar með mynd og símanúmeri á sigurd@verslo.is Bílaþjónusta Hjólbarðar Umfelgun frá 3.900 gegn framvísun auglýsingar. Gildir út maí. 13 tommu kr. 3.900. 14 og 15 tommu kr. 4.900. 16 tommu 5.900. Kaldasel ehf. hjólbarðaverkstæði, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi. S. 544 4333. Atvinnuauglýsingar Rauði kross Íslands óskar eftir brosmildu og hressu ungu fólki á aldrinum 20-30 ára til að taka að sér verkefni í sumar. Um er að ræða áröun fyrir Rauða krossinn og almennt kynningarstarf. Tímabilið er 6 vikur (júní og júlí) og fer starð að mestu leiti fram seinni part dags / kvöld og um helgar. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, jákvæður, geta unnið sjálfstætt og með áhuga á mannúðarmálum. Þekking og reynsla af störfum Rauða kross Íslands er kostur. Gerum eitthvað gott gerum það saman! Áhugasamir sendi umsókn á otto.tynes@redcross.is Skemmtilegt sumarverkefni! Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Hafnarfjarðarprestakalli, Kjalar- nessprófastsdæmi frá 1. júlí 2009 Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif- lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur rennur út 23. júní 2009. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, eru veittar á Biskupsstofu, s. 528 4000. Vísað er til laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Laugardagsfundur í Kópavogi með Bjarna Benediktssyni Laugardaginn 30. maí verður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins gestur á laugardagsfundi hjá Sjálfstæðis- félagi Kópavogs. Hann mun ræða við okkur um stjórnmála- ástandið og fara yfir þjóðmálin og það sem framundan er. Fundurinn hefst kl. 10.00 í félagsheimili sjálfstæðisfélagsins að Hlíðasmára 19. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Fyrirspurnir og umræður. Allir velkomnir. Styrkir Ná Námsstyrkir Bandalag kvenna í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna fyrir skólaárið 2009-2010. Tilgangur sjóðsins er að hvetja og styðja við bakið á ungum konum í Reykjavík, sem ekki eiga kost á námslánum, til að afla sér aukinnar menntunar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum, sem hægt er að fá áThorvaldsens- basar, Austurstræti 4, alla virka daga milli kl. 14:00 og 18:00. Einnig er hægt að fá umsóknir í gegnum tölvupóst á: bandalag@simnet.is Fyrirspurnir má senda á netfang bandalagsins: bandalag@simnet.is Umsóknir þurfa að berast fyrir 12. júní til Bandalags kvenna í ReykjavíkTúngötu 14, 101 Reykjavík, merktar ,,Námsstyrkir.” Tilboð/Útboð Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Reykjavíkurborg Innkaupaskrifstofa Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Sími 411 1042/411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is ÚTBOÐ F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Reglubundið viðhald raflagna í fasteignum Reykjavíkurborgar - Hverfi 8, 9 og 10. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000 í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 11. júní 2009, kl. 10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12274 Reglubundið viðhald raflagna í fasteignum Reykjavíkurborgar - Hverfi 4 og 5. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000 í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 16. júní 2009, kl. 10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12272 Reglubundið viðhald raflagna í fasteignum Reykjavíkurborgar - Hverfi 6 og 7. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000 í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 22. júní 2009, kl. 10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12273 Reglubundið viðhald raflagna í fasteignum Reykjavíkurborgar - Hverfi 1, 2 og 3. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000 í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 25. júní 2009, kl. 10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12271 Félagslíf Kl. 11.00. Útvarpsguðsþjónusta Ræðumaður er Hafliði Kristins- son. Útvarpað verður beint á Rás 1 frá Fíladelfíu. 29.5.-1.6. Básagleði Um hvítasunnuhelgina verður líf og fjör í Básum eins og endra nær. Gestir koma sér á eigin vegum á svæðið. Nauðsynlegt getur verið að panta gistingu á skrifstofu Útivistar. 31.5. Þríhyrningur Brottf. frá BSÍ kl. 09:30. V. 4500/5600 kr. Vegalengd 7-8 km. Hækkun 400 m. Göngutími 5 klst. Fararstj. Jón Karl Helgason. 12.-14.6. Svínanes Brottf. kl. 18:00 V. 4000/5000. 0906HF01 Ekið á eigin bílum að Illuga- stöðum í Skálmarfirði og tjaldað þar. 12.-14.6. Fimmvörðuháls Brottf. frá BSÍ kl. 17:00. V. 16.200/20.200. 0906HF02 Lagt af stað í skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi á föstudagskvöldi. Daginn eftir verður gengið niður í Bása þar sem gist verður næstu nótt. Mikil bókun komin í Jónsmessu- næturgönguna, tryggðu þér pláss. 19.- 21.6. Jónsmessunæturganga yfir Fimmvörðuháls. Brottför er kl. 17:00, 18:00, 19:00 og hrað- ferð kl. 20:00. V. í skála 22.400/ 18.600 kr., í tjaldi 19.600/17.100 kr. Nr. 0906HF03 Það er sérstök upplifun að ganga að næturlagi í góðum félagsskap yfir Fimmvörðuháls. Fjallasýnin sem birtist af Heiðar- horninu í morgunsárið er einstök og geymist í minninu. Boðið upp á hressingu meðan á göngunni stendur og grillveislu og varðeld í Básum á laugar- dagskvöldinu. 25.-28.6. Laugavegurinn Hraðferð á tveimur göngu- dögum. Brottf. frá BSÍ kl. 19:00. V. 35.000/43.000 kr. 0906LF01 Þessi ferð hentar þeim vel sem ekki geta séð af mörgum frídögum og eru í þokkalegu gönguformi. Skráning á utivist@utivist.is eða í síma 562 1000. Sjá nánar www.utivist.is D-26 Hengilssvæðið 6. júní D-11 Hrútfjallstindar 6. júní D-13 Fimm tindar – Kirkjufell 6. júní H-3a María María - Fjölskylduferð í Þórsmörk 13. júní D-27 Krýsuvík 13. júní D-14 Fimm tindar -Trölla- kirkja 13. júní D-15 Esjan endilöng 14. júní Skráning í ferðirnar á skrif- stofu FÍ s. 568-2533. fi@fi.is, http://fi.is         Farðu inn á mbl.is og skráðu þig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.