Morgunblaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 2009 Versta starf í heimi færði honum besta tíma ævi sinnar Frá leikstjóra SUPERBAD kemur einn ÓVÆNTASTI SMELLUR SUMARSINS L 16 12 L L 10 ADVENTURELAND kl. 5:50 - 8 - 10:20 ADVENTURELAND kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 1:303D - 3:403D - 5:503D 3D DIGTAL THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 5:50 - 8 - 10:20 HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 STAR TREK XI kl. 5:50 - 8 - 10:30 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI 10 L 16 12 16 LL L SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN L SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND M EÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI Upplifðu stórkostlegt ævintýri í (AF 4) “...VÖNDUÐ KVIKMYND.” “...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.” “ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.” MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM HHHH „ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“ „...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“ S.V. MBL HHH „ÞESSI LÍFLEGA OG FLOTTA ÍSLENSKA HEIMILDAMYND ER[...] FRUMLEG, ÁRÆÐIN, STERK, VÖNDUÐ OG HNARREIST.“ ÓHT, RÚV RÁS 2 MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI SÝNINGUM FER FÆ KKANDI SÝND Í KRINGLUNNI SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu 12 L ADVENTURELAND kl. 5:50 - 8:20 - 10:30 CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 6:103D 3D DIGTAL CORALINE 3D m. ensku tali, ótextuð kl. 83D 3D DIGTAL STAR TREK XI kl. 10:20 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 L ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 3D - 5:303D (síðustu sýn.) DIGITAL STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 1D DIGITAL L L Frá leikstjóraTHE NIGHTMARE BEFORE CHRISTMAS og metsöluhöfundinum Neil Gaiman kemur ein frumlegasta mynd ársins. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI NEW IN TOWN kl. 8:10 STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 2 - 4 OBSERVE AND REPORT kl. 10:20 17 AGAIN kl. 3:40 I LOVE YOU MAN kl. 10:20 MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 BEVERLY HILLS CHIHUA.. m. ísl. tali kl. 1:30 L Frábær tónlist og hinir frábæru leikarar Ryan Reynolds og Kirsten Stewart (Twilight) tryggja góða skemmtun HHHH CHICAGO TRIPUNE HHHH THE WASHINGTON POST HHH½ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH½ PREMIERE Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÍTALIR eiga von á góðu því hluti af Stúlknakór Reykjavíkur heldur til Ítalíu á mánudaginn og syngur þar í nokkrum þekktum kirkjum, m.a í sjálfri Péturskirkjunni í Róm. Ein af þeim sem fara út er Jana Katrín Magnúsdóttir, ellefu ára snót sem hef- ur sungið með kórnum í bráðum sjö ár. „Ég dreif mig í kórinn svona ung því ég hef rosalega gaman af því að syngja,“ segir Jana Katrín sem syng- ur fyrsta sópran. Eitt það skemmti- legasta við að vera í kórnum að henn- ar mati er lagavalið. „Við lærum svo mikið af alvöru lögum. Mér finnst skemmtilegast að syngja lög frá 1500 og eitthvað, ekta kórlög. Ég hlusta ekki mikið á svoleiðis tónlist heima hjá mér en ég er síraulandi þessi lög.“ Mikil lífsreynsla Kórinn stofnaði Margrét J. Pálma- dóttir kórstjóri 1994 og eru félagar nú um hundrað talsins á aldrinum fimm ára til tvítugs. Fastur liður í kórstarf- inu er ferð til Ítalíu á nokkurra ára fresti. Þetta verður önnur ferð Jönu Katrínar sem fór fyrst árið 2007. „Þá hafði ég aldrei farið til útlanda með kórnum og það var mikil lífsreynsla að fá að syngja á öðrum stöðum en hér heima,“ segir Jana Katrín sem verður í fylgd mömmu sinnar og afa á Ítalíu. Rúmlega sjötíu manns fara í ferðina og eru stúlkurnar í kórnum um fjöru- tíu af þeim. Þær munu syngja á fern- um tónleikum á einni viku, m.a. í bænamessu í Péturskirkjunni í Róm á föstudagseftirmiðdegi. „Það er algjör heiður að fá að syngja í Péturskirkj- unni,“ segir Jana Katrín og er viss um að söngurinn muni hljóma vel þar inni. Daginn eftir syngja þær heila tónleika í annarri kirkju Vatíkansins. Flestir halda heim eftir fyrstu vikuna, m.a. Jana Katrín, en sextán stúlkur halda áfram til Toscana þar sem þær dvelja í söngbúðum viku til viðbótar. Semur Evróvisjónlag Jana Katrín er viss um að hún eigi eft- ir að fara í fleiri ferðir með Stúlknakór Reykjavíkur enda stefnir hún á að vera í honum fram til tvítugs. Spurð hvað kórstarfið gefi henni segir Jana Katrín að núna kunni hún að syngja betur og hafi kynnst fjölbreyttri tón- list auk þess sem hún eigi góðar vin- konur í kórnum. „Þetta er rosaleg vinna en ég legg allt á mig fyrir kór- inn.“ Söngnám er á framtíðarplaninu hjá Jönu Katrínu og ekki kemur á óvart að uppáhaldssöngkonan hennar er Jó- hanna Guðrún Evróvisjónfari. Hún segist sjálf geta hugsað sér að taka þátt í Evróvisjónkeppninni þegar hún verður eldri. „Já, ég er líka að læra á píanó og hef verið að semja lag sem ég er að pæla í að senda inn þegar ég verð orðin stór,“ segir hún að lokum. „Ég er síraulandi þessi lög“  Jana Katrín syngur með Stúlknakór Reykjavíkur á Ítalíu  Finnst skemmtilegast að syngja lög frá 1500 og eitthvað Morgunblaðið/Kristinn Söngfuglar Jana Katrín Magnúsdóttir (fremst f. miðju) hefur æft stíft með Stúlknakór Reykjavíkur fyrir ferðina. Stúlknakórinn syngur við messu í Kristskirkju á Landakoti hvíta- sunnudaginn 31. maí kl. 10.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.