Harðjaxl réttlætis og laga - 15.03.1925, Blaðsíða 4

Harðjaxl réttlætis og laga - 15.03.1925, Blaðsíða 4
í tiARÐJAXl á fyrsta árlnu þegar þetta var, þass vegna er ég búinn að gleyma mörgu sem var eða akeði á þeim tima hin ástæðan er aú, að ég get skilið að nú verandi kynalóð líki mlður eí ég fer að skrifa eltthvað mis jifnt um afana og ömmurnar. Vona ég nú að tólk virði á betrl veg þótt eftlrfarandi kafUr verðl ekki sem allra ítarlegastir. I. KAFLI Skaggahverflð náði frá Kol- beinshaus og inn að Katfiviki. Kolbeinshaus er skerið sem er skamt fyrir innan hafnargarðlnn eyitrl, ekki velt ég hvernlg akerlð fékk þetta nafn, ekki ótrúlegt að elnhver Kolbelnn hafi steytt akipl afnu þar, samt skal ekki fullyrt neltt um það. Kaffivik er vestan við klettanef það, sem Sjávarborg stendur nú á, vlk þetta var nafnlaust fram á miðja síðastllðna öld. í þá tfð komu hér til lands ekki nema 1—2 kaupför frá útlöndum á ári hverju, fluttu þau heizf kornvöru og fiairi lífs- nauðiynjar svo sem sfróp, kaffi og tegras, ásamt öðru, konfetti og andlitsduft þekti fólk þá ekki, enda innflutningshöftin ekkl búin að ná staðfestingu. Þar sem skipakomur voru svo fátfðar, var hér ekki til neinn eyrarrvlnnulýður, öll sú fjöl- menna atétt skapaðlst imátt 0g smátt laungu sfðar ettir þvi sem siglingar jókust og útgerð til fiskveiða stækkaði. Allir karlmenn stunduðu sjó, at fám undanskildum Þegar kaupskipið kom, urðu skipverjar sjálfir að koma vörunum á land, og bar svo við einhverju sinni vlð slfkt tækifæri, f suðvestan atinnings golu, að þegar þeir sem á uppskipunarbátuum voru sleptu sér frá skipshllð með íull fermi, að vlndurinn jókst og skipverjar náðu ekki lendingu en urðu að flæmast undan veðri inn með öllum tjörum, komust loks f vlk þetta, þar hvolfdi bátnum en kaffið fór alt f sjóinn og urðn menn fyrir bragðið að vera kaffiiausir lengi á eftir, en viklð fékk nafn af þessu og var nefnt Kaffivlk. Insti bærlnn f hverfinu hét að Helgastöðum, er það þar aem Lindargatan endar nú. Á Helga- stöðum bjó ívar póstur mlkill maður og sterkur, tór sá marga svaðilförina, at honum kmn ég margar sögur þótt ekki prentl ég þær hér. fvar var afi Björns bakara, þess er fyrstur bakaði hranð í húsinu t2 við Frakkastfg. Næst fyrir vestan Helgastaði (Gvondur er kendur vlð þann bæj eru Miðhú*, þá kemur Móa kot, þar bjó Sigu ður, atkvæða- mesti -*jó óknari i Skuggahverfi, áttl hann áttærlng þann er >Breiður hét, Btórt og tagurt skip, fór hann suður-túrá á jóla- föstu og upp úr nýári, vár hann ætfð heppinn og duglegur, endá völdusf ætið til hans hinir vö«k u^tu menn. Fékk þá margnr fátæklingurinn fiskbröndn i pott- inn sina án þess þó að gjalda 50 aura iyrir hvert kg. Jóhannes s& sem nú býr á Lindargötu jo, er sonur Slgurðar í Móakoti. A rústum gamla Móakots hefir nú verlð reyst -stór og mikil höil af stelni ger, er það fiskverkunarstöð ht. Kveldúl's, sem er útgerðariélag er útlendur maður á og stjórnar ásamt með sonum sínum. Pálsbær var fyrlr vestan Móa- kot, þar bjó Páli gamli vaktarl. Nokkru fyrir aldamst var bærinn rlfinn og lftlð tlmbnrhús reist f staðinn, en samt ekki alveg á sama stað og gamli bærinn. Milll Móakots og PáUbæjar var Efsukot, þar bjó sú kona er Elsa hét, var hún sú eina er nám svörð 1 mýrarblettl þelm sem var þar sem sl&turhúsið er nú Var sú mýrl nefnd eftlr kerl- ingunni og köliuð Elsmrýri. Vindftelmar hét kot sem var rétt efan til við það, sem hf. Vöiundur #r núna, þar var Kort Kortsson, var sagt að Iraf«!U- mórl fylgdi ætt hans. Guðiún dóttir hans er enn & lifi ettir þvi secn ég bsst veit, og á helma vestur i bæ. Skuggl var kot sem atóð á sfóru klöppinni aiveg niður við sjó, var það elsta kotið í hverf Inu enda dró hverfið nafn af því, þar áttl Capraslus helma> ein- hentur maður en heljarmenni áð burðum, aliir fomienn keptust um að ná C»pra«lusi á aktp tll sín og var það merkilegt, þar rem maðurlnn var svo b’caður. Ætfð hafðl íorni3ðu'inn hann á smu b^rói hjá hveijam svo tem reri, þelr vissu nefniliaga að ekki myndl verða >snúið á< það borðið sem Capraslus iegði út á. Norðvestan við skugga stóð bærinn >Klöpp« þar bjó Niels, duglegur og harðvfer maður, Helga hét h*ns kona, skörungur hinn mesti aívinnandi, átti hún stóra og framúrskarandi góða kálgarðt. hafði helmilið af þeim hlð manta bj-rgræði nú eru þeir búnir að vera, etns og margt annað, því verksmiðjan Völundnr stendur nú þar sem þelr voru áður. I þennan tíma var svörður eða mór hafður aðallega tll eldsneytls, voru nokkrir sem hófðu dálitlar tekjur a( þvi að taká hann upp og selja öðrum, auk þess sem h. <ft var tii eigin helmilisnotkuner. Helga var ein af þeim sem þetta stundaði, fór húu ein með fóst- urdóttur Inn í mýri og tók upp, gamla konan feldi og kast' ði af páinnm < pp á b kkann, en stúlkan tók vtð og hlóð köstlnn Þegar gamli konan v.rð þreyit í baklnu þa stökk hún upp úr gröfinni veltl sér uui hrygg, var þegar aflúln og byrjaðl attur. Þegar nútfmans málnðu bióma- rósirnar í þröngu pllsunum lesa þetta munu þær segjv, >ó, hvað kerlingln hefir verið vemmlleg«, en þegar Jón Þotiáksson les það mun hann segja sem svo, >25 krónur hatði ég á dag við mótökuna 1917, en aldrei var ég samt svo þr'yttur að ég þyrftl að velt» mér um hrygg. Fyrir annnan og v«stan >Klöpp« var Nikulásarkot, var þar Niku- las sjómaður etns og aðrlr en auk þess vel hagur á jnn og kopar. Nikulás þe»si var sa fyrsti sem notaði elrllt við skinnvetkun (blástelnn þektist ekki í þá tfó) Tvo sonu átti Nikuiái, hét annar Guðmu .dur en hinn Haf- llðl Tók ILfl ði upp iðju föður sfns að verka og llta skmn og gera þar at klæði h.nda sjó- mönnum. (Frh). Ábrgðarmaður. Svsinn Jónsaon. Prentsm. Hallgrims BenedlktRnonnr B&tSitekMtrWtl

x

Harðjaxl réttlætis og laga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harðjaxl réttlætis og laga
https://timarit.is/publication/763

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.