Endajaxl - 10.01.1925, Blaðsíða 1

Endajaxl - 10.01.1925, Blaðsíða 1
ENDAJAXL TÍMARIT GEFIÐ ÚT AF H ARÐ J AXLSFLOKKNU M RITSTJÓRI: AGÚST JÓHANNESSON 2. ár. Reykjavik, 10. janúar 1925. 1. tbl. FRÉTTARITARI OG ÚTBREIÐSLOSTJÓRI: ODDUR SIGURGEIRSSOH Hér kemnr þá i. tölubiað ai öðrum árgaDg timaritsina >EndajðxÍs«. Margur skemti fér við lestur þess eiua blaða sem út kom af Endajsxl á siðasta ári og vonum við að svo verði með þetta blað. Með þessu blaði tekur annar vlð ritatjórn þess og það er ábyrgða- maðurinn Ágúst Jóhannesson. Ég er ráð- inn sem íréitaritari hjá Hárðjaxlsflokkn- um og útbrelðsiustjórl hans, og vona ég að iólk sýni blaðlnu sóinu vinsemd þar sem ég htfi ekki víð aðra atvinnu að styðjast en þá er óg tæ lyrir ritstórf mín í þágu Harðjaxlftflokksins, því ógjarnan vii ég knýja á dyr aftur hjá Knúti borgarstjóra. Með hjartans kveðjum. Oddur Sigurgeirsson, fréttaritarl, útbrelðsiustjóri og fyrrverandl ritstjóri. Hafið m heyrt nýasta nýtt? Hann er kominn til bæjarins hann Árni íhaldsmaður. Reykjavík heflr um 20.000 sálir, en þó heflr mór ávalt fundist aö hana vantaÖi hann Árna, en nú heflr hiin fengiö þaö. sem hún þ.irfti. En vitiö þiö nú hvaö hann á að gera hór í borginni? Hann er ráðínn af miðstjóm íhaldsflokks- ins ritstjóri »Vatðar«. Jál Sá heflr nú un} dagana verið árvakur og veðurnæmur um landsmál, og heflr hann því sannarlega fulla heimild til að kalla menn á vörð, Mór þykir eigi illa hlýða, að ég kynni Árna lítið eitt fyrir almenningi, því að ég er vel að mér í æflsögu hans. Hann er hámentaður maður, stúdent efc,, gekk í University en hvarf þaðan, en fýrir hvað segi ég ekki nokkrum lifandi manni, en að líkindum kom sú ráðstöfun frá föður ljósanna. Fyrir nokkrum árum gerðist LANQSoGKASAFN <M 131957

x

Endajaxl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Endajaxl
https://timarit.is/publication/764

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.