Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 5

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 5
SPÍTT KVEMNABLAÐ 2. árg. -[5.-6. tbl. Jan.-febr. 1942. Almenningsþvottahús. Eiris og öllum niun kunnugl, hefir slöðugl verið að færast nieir og meir i það horf hin sið- uslu ár, að húsmæður geti ekki fengið slúlkur sér lil hjálpar við heimilisstörf. Á þetta jafnt við lil sveita og sjávar. Ungu slúlkurnar vilja ekki fara i vistir, ef þær eiga nokkurs annars úrkosta. Þetla er staðreynd, sem við verðum að horfast í augu við, og við verðum einnig að gera okkur ljóst, að það má leljast nókkurnveginn vist, að þeir tímar koma ekki aftur, að alþýðu- lieimili geti notað lil muna aðkeypta hjálp við hin daglegu störf. Til þess er vinnukrafturinn of' dýr og framboðið o.f lííið. í sannleika sagt er heldur ekki hægt að harma það, þó að stúlkurnar geri nú hærri kröfur hvað laun og aðhúnað snertir, jafnvel þó afleiðingin verði sú, að allur þorri heimila hafi ekki ráð eða tök á að halda vinnukonu. En um leið og við viðurkennum þann veru- leika, að það muni þýðingarlausl fyrir okkur að dreyma um hjálparstúlkur eins og fyrr á árum, þá förum við að leita að ráðum til að lélta heimilisstörfin, og vil ég þá sérstaklega snúa mér að Reykjavík og þar með bæjúnum yfirleitt. Það má með sanni segja, að slórfelldar breyt- ingar hafi orðið síðuslu áratugi. Rafmagn er komið í stað olíulampa og kolaeldavéla, renn- andi vatn leitt í hvert eldliús í slað þess að áður þurftí að sækja það í hrunna, slundum all- langan veg, og skólp þurfum við ekki framac að rogast með úl í göturæsi. Og nú síðast eigum við von á hitaveitunni, heitu valni, sem hitar upp hýbýli okkar, svo að við ekki þurfum ð basla með kol og ösku, reykurinn hverfUr úr bænum, en loftið verður hréint og tærl. Þetta alll er geysilegur vinnusparnaður og þægihdi, og svo mikil bylting á heimilishátlum, að þeir, sem ekki þekkja annað en nútímann, munu vart geta skilið þann mun. En svo stórstigar framfarir sem þetta eru, og fleira, sem ekki er talið hér, þá er það saml ekki nóg lil að rnæta hinu breytta viðhorfi i at- vinnuhállum og fólksekhmni, sem stafar af hinni miklu eflirspurn, sem er eftir hverskonar vinnukrafli. Okkur vantar ennþá mörg dagheimili, svo að mæður, sem þurfa að ganga til vinnu, geti haft börn sín þar á daginn. Okkur vantar marga leikskóla fyrir börn inn- an skólaskyldualdurs, þar sem húsmæður, sem eru einar m,eð lílil börn, geli komið þeim fyrir nokkrar stundir daglega, eða þegar þær geta ekki gætt þeirra sjálfar, vegna starfa eða af öðrum ástæðum. Og okkur vantar almennings-þvottahús. — Þvottar á mannmörgum heimilum eru með erfiðari verkum. Margar húsmæður, seni hafa um stór heim- ili að hugsa, en eru stúlkulausar, voru vanar að taka þvottakonu til stórþvotta. Sömuleiðis þær, sem heilsuveilar eru, eða ef iasleiki var á heimilinu eða aðrar ástæður voru fyrir hendi, er gerðu það að verkum, að húsmóðirin vildi ekki bæla þvottinum við önnur störf sín. Nú eru þvottakonurnár horfnár eins og vinnu- konurnar. En við skulum, ekki heldur harma það. Lang- flestar þær konur, sem gerðu sér atvinnu að þvi að þvo þvotta í húsum, voru aldraðar, þreyttar og vinnulúnar og við skulum vona, að þær þurfi aldrei að hverfa að þvottabölun- um aftur, né aðrar í þeirra stað. Mér er meira að segja nær að spá þvi, að eftir 10—20 ár verði hugtakið „þvottakona", eins og það nú er notað, jafn úrelt og orðið „vatns- karl", sem flestir gamlir Reykvíkingar kannast við, lætur i eyrum þeirra, sem nú vaxa upp í bænum. Reykjavík stendur líklega flestum bæjum

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.