Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Side 5

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Side 5
2. árg. -[5.-6. tbl. Jan.-febr. 1942. KVENNABLAÐ \ VII Almenningsþvottanús. Eins og öllum inun knnnugt, hefir stööugt verið að færast meir og meir i þaÖ liorf hin síð- uslu ár, að húsmæður geti ekki fengið stúlkur sér til hjálpar við heimilisstörf. A þetta jafnt við lil sveita og sjávar. Ungu stúlkurnar vilja ekki fara í vistir, ef þær eiga nokkurs annars úrkosta. Þetta er staðreyiwl, sem við verðum að liorfast í augu við, og við veröum einnig að gcra okkur lj(')st, að það má leljast nokkurnveginn víst, að þeir tímar koma ekki aftur, að alþýðu- lieimili geti notað lil muna aðkeypta lijálp við hin daglegu störf. Til þess er vinnukrafturinu of dýr og framhoðið of litið. í sannleika sagt er heldur ekki hægt að harma það, þó að stúlkurnar geri nú hærri kröfur hvað laun og aðhúnað snertir, jafnvel ])ó afleiðingin verði sú, að allur þorri lieimila liafi ekki ráð eða tök á að halda vinnukonu. En um leið og við viðurkennum þann veru- leika, að það muni þýðingarlaust fyrir okkur að dreyma um hjálparstúlkur eins og fyrr á árum, þá förum við að leita að ráðum lil að létta heimilisstörfm, og vil ég þá sérstaklega snúa mér að Reykjavík og þar með bæjunum yfirleitt. Það má með sanni segja, að stórfelldar hreyt- ingar hafi orðið síðustu áratugi. Rafmagn er komið í stað olíulampa og kolaeldavéla, renn- andi vatn leitt í livert eldlnis i stað þess að áður þurfti að sækja það í hrunna, stundum a 11- langan veg, og skólp þurfum við ckki framar að rogast með út í göturæsi. ()g nú síðast eigum við von á hilaveitunni, heitu vatni, sem hifar upp hýhýli okkar, svo að við ekki þurfum ð hasla með kol og ösku, reykurinn hverfur úr hænum, en loftið verður lireint og tært. Þetta alll er geysilegur vinnusparnaður og þægindi, og svo mikil bylting á heimilisháttum, að þeir, sem ekki þekkja annað en nútímann, munu vart geta skilið þann m.un. En svo stórstígar framfarir sem þetta eru, og fleira, sem ekki er talið hér, þá er það saml ekki nóg til að mæta hinu breytta viðhorfi í at- vinnuháttum og fólkseklunni, sem stafar af liinni miklu eftirspurn, sem er eftir hverskonar vinnukrafti. Okkur vantar ennþá mörg dagheimili, svo að mæður, sem þurfa að ganga lil vinnu, geti hafl höni sín þar á daginn. Okkur vantar marga leikskóla fvrir börn inn- an skólaskyldualdurs, þar sem húsmæður, sem eru einar með lílil hörn, geti komið þeim fyrir nokkrar stundir daglega, cða þegar þær geta ekki gætt þeirra sjálfar, vegna starfa eða af öðrum ástæðum. Og okkur vantar almennings-þvottahús. — Þvottar á mannmörgum heimilum eru með erfiðari verkum. Margar húsmæður, sem liafa um stór heim- ili að hugsa, en eru stúlkulausar, voru vanar að taka þvottakonu til stórþvotta. Sömuleiðis þær, sem heilsuveilar eru, eða ef iasleiki var á heimilinu eða aðrar ástæður voru fvrir hendi, er gerðu það að verkum, að liúsmóðirin vildi ekki hæta þvottinum við önnur störf sin. Nú eru þvoltakonurnar horfnar eins og vinnu- konurnar. En við skulum ekki lieldur harma það. Lang- flestar þær konur, sem gerðu sér atvinnu að því að þvo þvotta í húsum, voru aldraðar, þreyttar og vinnulúnar og við skulum vona, að þær þurfi aldrei að hverfa að þvottahölun- um aflur, né aðrar í þeirra stað. Mér er meira að segja nær að spá þvi, að eftir 10 -20 ár verði hugtakið „þvottakona“, eins og það nú er notað, jafn úrelt og orðið „vatns- karl“, sem fleslir gamlir Reykvikingar kannast við, lætur i eyrum þeirra, sem nú vaxa upj) í hænum. Reykjavík stendur líklega flestum hæjum

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.