Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 12

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 12
8 NÝTT KVENNABLAÐ Soffía M. Ólafsdóttir: Ingibjörg H. Bjarnason. Eg man hvc mér varð starsýnt á firk.Ingibjörgu II. Hjarnason, er cg sá liana fyrsl. En það var í barnaskólanum, og liún var þar við kennslu. Þessi spengilega, i'i-íða kona, er var svo snyrti- Ieg, vel klædd og sómdi sér svo vel, en hafði þó svo mikinn manndómssvip yfir sér og þroska, þá á góðu skeiði, að undrun vakti hjá manni. í leikfimiskennslunni hafði hún Jiá forystu- hæfileika, að hverjum hersliöfðingja myndi sæma, og hjá fám hygg ég þó í'æri betur saman kvenlegur yndisleiki og karhnannleg fesla. Það var engin tilviljun, sem. réði því, að frú Þóra Melsted valdi Ingibjörgu II. Bjarnason fyr- ir eftirmann sinn við sína ástfólgnu stofnun, heldur fyrir nákvæma athugun, og að hún sá Iivað í binum unga kennara bjó, er kenndi þá við skólann, og livers af henni mætti vænta i framtíðinni. Stjórn og reglusemi í hvívetna, festu ög myndugleik svo af bæri, rika ábyrgðar- tilfinningu, mika gætni, er rasar ekki fyrir ráð fram, kennshihæfileika ágæta, samfara alhliða menntunarþrá, fyrir sjálfa sig og aðra. Frú Þóra Mlested lifði það, að sjá, að hún hafði valið rétt, og er mér minnisstætt, hve mikla virðingu þær báru hvor fyrir annari og vinarþel. Eg kom í Kvennaskólann haustið 1907. Var föður sins Lúðvíks ellefla, sem var einn nýtasti einvaldskonungur síns tíma, hinn Lúðvik ní- undi var hinn hezti og einn af liinum öflugustu stjórnendum og sal að völdum allt frá dögum Karls mikla. Báðar þessar konur stjórnuðu þannig, að naumast nokkur stjórnari á þeim líma komst í samjöfnuð við þær. Karl fimmti var stjörnkænastur höfðingi á sínum tíma; hafði hann fleiri dugandi menn í þjónustu sinni, en nokkur sljórnari liefir nokkurntíma haft og var einn af þeim höfðingjum, er allra sizt má ætla, að hafi hneigst lil þess, að láta hagnað sinn sitja á hakamun fyrir tilfinningum sínum; hann lol Iveim konum af ætt sinni stjórnarvöldin yfir Niðurlöndum á meðan liann lifði (seiima fékk þriðja konan þau í hendur). Báðar voru mjög nýtir stjórnendur og önnur þeirra, Margrét frá Auslurriki, var einhver mesti stjórnvitring- ui' þeirra tíma. það annað skólastjórnarár Ingibjargar H. Bjarnason. Forstöðukonan liafði það við sig, að maður bar ósjálfrátt virðingu og traust til Iiennar við fyrstu sýn. Og ekki dró það úr manni við nán- ari kynni, því að hún gleymdi áldrei þeirri köll- un sinni, að hún var skólasljórinn og skólastarf- ið henni heilagt mál. Sem kennari virtisl mér Iiún kalla það fram hjá okkur, sem hægt var að ná í þeim efnum, og aldrei slógum við slöku við eða vorum eftir- tektarlausar í hennar kennslugreinum. Má vera, að mörgum okkar hafi ])ótt hún vera fullströng og ætlazt lil of mikils af okkur, en jjess ber þá að gæla, að á hak við það folst, að hún vissi að við vorum á rekinu því, cr mjög mikið aðhald þarf við, og lieit ósk mn það, að við hefðum sem mest not kennslunnar og skildum það, að skól- inn er lil fyrir okkur og okkar velferð, er út í lifið kemur. Eg veit að fátt gladdi lmna mcir en að sjá að skólastúlkurnar hennar gætu orðið hinir nýlustu þegnar þjóðfélágsins. Auk þess ólst hún upp á þeim líma, er aginn var talinn höfuðdvggð. Sumir hat'a kveðið upp þann dóm, að Ingibjörg H. Bjarnason hafi verið of aflurhaldssöm og of mikillar kyrrstöðu gæll í hennar skólastarfi. En svo mæla þcir, er ekki hafa kynnt sér þessi mál nógu vel og allar að- stæður. Satt er það að vísu, að skólinn liefur ekki lekið nein stór stökk, en hefur þá heldur ekki farið nein gönuhlaup, enda mun sígandi lukka hezl og slöðug framþróun, auk þess fjár- hagslcg takmörk selt. Hitt her einnig á að líta, að forstöðukonunni var þverl um geð að gjöra mikið veður út af ])ví, eða auglýsa hátl, þó ýinsar umbætur væru gerðar og vikkað verksvið skólans, því hún vildi láta sjálf verkin tala og hataði alll skrum og orðal'laum. Annars vitum. við bezt, er vorum i gamla skölanum, hve miklum stakkaskiftum skólinn hefur tekið frá því er við vorum þar. Kennslu- greinar orðnar meira alhliða og fjölþættari að miklum mun og skölinn fjölsóttari. Mun nú ekki vera hægt að fullnægja eftirspurninni og margar verða þar frá að hverfa. Ingibjörg II. Bjarnason átti frumkvæði að því, að leikfimiskennsla fyrir slúlkubörn hófst í barnaskólanum og kenndi þar fyrst. Hafði hún numið þá kennslugrein ylra. Þá var nú ekki lalið bráðnauðsynegt hér, að slúkur iðkuðu þá

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.