Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 14

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 14
10 NÝTT KVENNABLAÐ Kona sem hermaður. Eftir Christian Ross. (Chrisiian Ross, kona Richard Welsli varð þess vör einn góðán veðurdag árið 1(593, að mað- ur hennar hafði fallið í hendur bófum, seni höfðu þröngvað lionura til herþjónuslu i hol!- enzku stríðunum. Christian ákvað, að fylgja honum eftir og gerðist, 26 ára að aldri, einn hinn fyrsti og frægasti kvenhermaður. Hér er þáttur úr sjálfsæfisögu hennar, sem rituð er, að sumra áliti, með nokkurri aðstoð Daníels Defoe, höf- undar Robinson Krúsoe.): Rg var ólmggandi og lokaði ekki augunum alla nóttina; undir morgun kom mér til lnigar, að fara að leita að Richard mínum og varð mér dálitill húgárléttir að þvi. Þegar eg var búin að ráðstafa eigum mínum, klippti eg hár niitt, fór í föt af bónda minum, en var samt svo forsjál að stoppa veslið, til þess að hlifa brjóslunum við meiðslum, en þau voru ekki svo stór, að þau kæmu upp um mig. Siðan setti eg á mig hárkollu og hatt, sem eg hafði iagað dálítið, fór út og keypti mér sverð með silfurhjöltum og fáeinar liollenzkar skyrtur. En eg var í vandræðum með, að koma pening- unum mínum fyrir, því að það var á móli lögum, að fara með meira en 5 £ út úr ríkinu. Mér dalt loks í liug, að sauma þá inn í beltið á buxunum minum og með þessu lagi gal eg tekið með mér 50 guineur, án þess að nokkuð bæri iá. Eg fór þá í „Gulllestina", þar sem Herbert Luuvenig, fánaberi, sem auglýsti eftir nýlið- uin, hafði móttökusál. Vonin um að hitta mann minn bráðlega hressti mig í útliti, svo að liðs- foringinn sagði, að eg væri frískur og röskur slrákur og skipaði þeim að innrita mig. Næsta sumar var notað i hergöngur fram og áftur, til að gefa gætur að hernaðaraðgerðum Erakka. Eg var tekin til fanga, en niu dögum síðar kom lierra Van Dedan, lúðurþeytari, til að skipta á okkur og frönskum föngum. Þegar við komum aftur til hersins, settumst við í velr- arherbúðir. Sorg min yfir missi bónda míns, drukknaði í voninni um, að hitta liann aftur, svo að eg tók aftur gleði mína og var kát og fjörug. í gáska mínum og til að eyða tímanum, fór eg að gera mig hklega við dóttur eins borgarans, sem var ung og lagleg. Af þvi að mér hafði, áður fyrr meir, verið bvíslað margt fagurt orð í eyra, þá var eg ekki í vandræðum með ásta- játningarnar. Eg tók mér í munn bið heimsku- lega ástalijal, (sem eg tel vera stórskeyti ástar- innar, af ])ví að þau hafa mest ábrif á óreyndar stúlkur) sem nolað er við þess háttar árásir. Þegar eg siðar meir hugsaði um þetta, þá dauð- iðraðist eg þess, því að aumingja slúlkan fékk reglulega ást á mér og leið illa, þegar eg var fjarstödd. Meðan á ástaræfintýri þessu stóð, settist und- irforingi einn í liði okkar um borg hjarla benn- ar, en ])egar hann komst að raun um að eg réði þar rikjum ákvað hann, að befja ákafa sókn, með sverð í hendi. Stúlkan varðist hraustlcga, en í sviftingunum missti hún húfuna sina og l'ölin hennar voru að mestu leyti rifin af bakinu á benni. Hún var naumast búin að há sér, er bún hóf leit að mér og bað mig að befna svívirðingar þeirrar, er henni var gerð. Eg varð svo érgileg, að cg gal ekki stjórnað mér. Eg skalf öll ög tilr- aði. Eg bældi niður grémju mína, þangað til mér var leyfl að fara af verði og f'ór þá að leita að meðbiðli mínum. „Ef þér eruð jafn-hugrakkur að fást við karl- menn og þér eruð að ráðasl á varnarlaust kven- fólk, berra undirforingi, þá skuluð þér slrax koma með mér þarna að vindmyllunni." Við fórum sannm lil vindmyllunnar. Þar drógum við sverð okkar og eg særði hann.litiis- háttar á hægri mjöðniina og síðan sverðsslungu í hægri þjóhnappinn, rélt við endaþarminn. I þessu kom hópur skolmanna og þeir sendu bann beina leið í sjúkrabúsið, en mig í fangelsi. Af ]>ví, að við höfðum setur allan veturinn, þá kom mér nú aftur bóndi minn til hugar, sem hernaðaraðgerðirnar böfðu að nokkuru leyti týnt úr huga mér. Eg spurðist fyrir um hann eftir mætti, en árangurslaust, svo að eg ákvað að gleyma honum, af því að hann befði ekkerl gagn af þeim sorglegu áhrifum, sem endurminningin um hann hafði á mig. Til þess að geta það, gaf eg mig að víni og samkvæmum og velurinn leið þá líka fullskemmtilega. Eflir hertöku Ubns-borgar var farið með Ræheim sem hertekið land. Við blífðum engu, drápum, brenndum, eða eyðilögðum á annan bátt, allt, sem við gátum ekki baft með okkur. Kirkjuklukkurnar brutum við í mél, til að gela bafl þær á brott með okkur. Eg fyllli tvö sængurver mcð klukkumálmi, karlmanna og

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.