Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 14

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 14
10 NÝTT KVENNABLAÐ Kona sem hermaður. Eftir Christian Ross. (Christian Ross, kona Richard Welsli var'ð þess vör einn góðan veðurdag árið 1693, að mað- ur liennar liafði fallið í hendur hófum, sein höfðu þröngvað honum til herþjónustu i hoií- enzku stríðunum. Christian álcvað, að fylgja Iionum eftir og gerðist, 26 ára að aldri, einn liinn fyrsti og frægasti kvenhermaður. Hér er þáttur úr sjálfsæfisögu hennar, sem rituð er, að sumra áliti, með nokkurri aðstoð Daníels Defoe, höf- undar Robinson Krúsoe.): Eg var óhuggandi og lokaði ekki augunum alla nóttina; undir morgun kom mér til liugar, að l'ara að Jeila að Rieliard mínum og varð mér dálitill hugarléttir að þvi. Þegar eg var búin að ráðstafa eigum mínum, klippti eg hár mitt, fór í föt af bónda minum, en var samt svo forsjál að stoppa veslið, til ]»ess að Iilífa brjóstunum við meiðslum, en þau voru ekki svo stór, að þau kæmu upp um mig. Síðan setli eg á mig hárkollu og hatt, sem eg hafði lagað dálítið, fór út og keypti mér sverð með silfurlijöltum og fáeinar hollenzkar skyrtur. En eg var í vandræðum með, að koma pening- unum mínum fyrir, því að það var á móli lögum, að fara með meira en 5 £ út úr ríkinu. Mér datt loks í hug, að sauma þá inn i beltið á buxunum minum og með þessu lagi gal eg tekið með mér 50 guineur, án þess að nokkuð bæri á. Eg fór þá í „Gulllestina“, þar sem Herberl Luuvenig, fánaberi, sem auglýsti eftir nýlið- um, bafði móttökusal. Vonin um að billa mann minn bráðlega bressti mig í litliti, svo að liðs- foringinn sagði, að eg væri frískur og röskur strákur og skipaði þeim að innrita mig. Næsta sumar var notað í hergöngur fram og aftur, til að gefa gætur að hernaðaraðgerðum Frakka. Eg var tekin til fanga, en níu dögum síðar koin lierra Van Dedan, lúðurþeytari, til að skipta á okkur og frönskum föngum. Þegar við komum aftur til liersins, settumst við í velr- arherbúðir. Sorg mín yfir missi bónda míns, drulcknaði í voninni um, að hitta Iiann aftur, svo að eg tók aftur gleði mina og var kát og fjörug. I gáska mínum og til að eyða tímanum, fór cg að gera mig líldega við dóttur eins borgarans, sem var ung og lagleg. Af ]>vi að mér hafði, áður fyrr meir, verið bvíslað margt fagurt orð í eyra, þá var eg ekki i vandræðum með ásta- játningarnar. Eg tók mér í munn bið heimsku- lega ástahjal, (sem eg tel vera stórskeyti ástar- innar, af því að þau hafa mest áhrif á óreyndar stúlkur) sem notað er við þess háttar árásir. Þegar eg síðar meir hugsaði um þetta, þá dauð- iðraðist eg þess, því að aumingja stúlkan fékk reglulega ást á mér og leið illa, þegar eg var fjarstödd. Meðan á ástaræfintýri þessu stóð, setlist und- irforingi einn í Iiði okkar um borg hjarta henn- ar, en þegar hann komst að raun um að eg réði þar ríkjum ákvað hann, að hefja ákafa sókn, með sverð í hendi. Stúlkan varðist Iiraustlega, en i sviflingunum missti Inin húfuna sina og fötin hennar voru að meslu Ievli rifin af bakinu á benni. Hún var naumast búin að ná sér, er lnin bóf leil að mér og bað mig að liefna svívirðingar þeirrar, er henni var gerð. Eg varð svo ergileg, að cg gat ekki sljórnað mér. Eg skalf öll og lilr- aði. Eg bældi niður gremju mina, þangað lil mér var leyfl að fara af verði og fór þá að leila að meðbiðli minum. „El' þér eruð jafn-luigrakkur að fást við karl- menn og þér eruð að ráðast á varnarlaust kven- fólk, herra undirforingi, ]»á skuluð þér strax koma með mér þarna að vindmyllunni.“ Við fórum saman lil vindmyllunnar. Þar drógum við svei'ð okkar og eg særði hann lílils- háltar á liægri mjöðmina og síðan sverðsstungu í hægri þjóhnappinn, rétt við endaþarminn. í þessu kom hópur skolmanna og þeir sendu liann beina leið i sjúkrahúsið, en mig í fangelsi. Af ]»ví, að við böfðum setur allan veturinn, ])á kom mér nú aftur bóndi minn til hugar, sem hernaðaraðgerðirnar böfðu að nokkuru leyti týnt úr buga mér. Eg spurðist fyrir um bann eftir mætti, en árangurslaust, svo að eg ákvað að gleyma lionum, af því að hann hcfði ekkert gagn af þeim sorglegu áhrifum, sem epdurminningin um liann Iiafði á mig. Til þess að geta ])að, gaf eg mig að víni og samkvæmum og veturinn leið þá líka fullskemmtilega. Eftir hertöku Uhns-borgar var farið með Bælieim sem hertekið land. Við hlífðum engu, drápum, brenndum, eða eyðilögðum á annan hátt, allt, sem við gátum ekki Iiaft með okkur. Kirkjuklukkurnar brutum við í mél, til að gela bafl þær á brott með okkur. Eg fyllti tvö sængurver mcð klukkumáhni, karlmanna og

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.