Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 18

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 18
NÝT'J' KVI5NNABLAÐ Hulda Stefánsdóttir, forstöðukona Hús- mæðraskólans. Mælti forstöðukonan af einurð og örvggi og sagði skólann setlan. Sálniar voru sungnir fyrir og eftir. Var skóla- setningin liálíðleg stund öllum nærstöddum. Á eftir máttu gestir skoða skólann hatt og lágt; voru og kaffiveitingar á cfri hæð hússins og þáðu geslir góðgerðir. Skólinn. Skólinn er tvær liæðir auk k.jallara og svefn- lofts, en þar eru 7 lierbergi, 5 fyrir heimavistar- nema, en 2 kennaraherbergi. Þá er á efri iiæð kennslueldbús fyrir heima- vistarnema, borðstofa og kennslustofa og 2 lier- bergi forstöðukonunnar. Á neðri bæðinni er kennslueldhús fvrir beimangöngunema, borð- og kennslustofa, dagstofa og skrifstofa, sem nota á fyrst í slað fyrir vefnaðarslofu, meðan verið er að ganga frá kjallaranum, en þar eiga að vera vefnaðarstofur og saumastofa aulc geymslu. Næsta liaust cr áformað að skólinn bafi sam- band við vöggustofu Sumargjafar í Tjarnar- götu, og fylgjast nemar þá með vcxli og við- gangi barna. Húsakynni eru öll bin vistleguslu og smekk- lega fyrir komið. Inugangur skólans fagur. Árnar Nýll kvennablað skólanum hainingju og farsældar á komandi límum. G. St. Lyftir vonum léll á flug, lenging dagsins spora; þiðnar ís af þrcyllum bug, þegar fer að vora. G. S. Hafdal. TlnisirBiir krdjiiit amiaa s €kll till'il. Ameríská kvenréttindakonan, Jessica Smith, ritaði í tilefni af kvennaþingi, sem halcliö var i haust i Moskva, grein þá, sem hér birtist útdráttur úr. Gef- ur lnin islenzkum konum nokkra hugmynd um, hvernig Sovétkonan berst af óbilandi hugrekki og fórnfýsi viS hliS karlmannsins fyrir frelsi þjóðar sinnar. „Kæru systar, konur úm heim allan. Frrlsi og örlög barna vorra, bnrðra, eigin- nuinna og vina er i höndum vor sjálfra. Tímarnir lcrefjast annars en tára. Ekkert, nema harðvítug og hvíldarlaus bar- átla móli fasismanum þar lil alger sigur er unninn á innrásarsveitum Hitlers, getur bjarg- að þjóðum vorum og f jölskyldum undan þræl- dó.mi og smán. Rauði herinn bersl hetjulega fgrir frelsi og hamingju alls mannkyns. liar- áttan um framtíð heimsins er háð við Smol- ensk og meðfram Dnjepr. Vér berjumst fyrir réttlátum málstað. Övin- urinn verður upprættur. Vér munum fagna sigri.“ Á þessum orðum endaði hin cldheita áskor- un, er liinar hugrökku konur Sovéiríkjanua sendu konum um allan heim frá hinum mikla andfasistafundi kvenna, sem haldinn var i Moskva 7. Sept. 1911. Ræðum og áskorunum fundarins var útvarjj- að á stuttbylgjum til annarra landa. Það lxlulu hverri oklcar að vera átakanleg og ógleymanleg augnablik, að blusta á hinar sterlcu, herskáu raddir þessara kvenna, sem eiga í hinu grimmi- legasla og blóðugasta stríði, sem mannkynið liefur nokkru sinni háð. Þcssar raddir brenndu inn í vitund okkar vissuna um bið aðdáanlega hugrekki, sem Sovélkónan sýnir við skyldu- störfin á l>ak við víglínuna, þar sem þær talca upp störf karlmannanna í hcrnum: á vígvcll- inum sjálfum, þar sem þær hjúkra særðum, i skothríðinni bak við viglínur óvinarins, þar sem þær taka þált í hinum ævintýralegu dáðum smáskæruhópanna og í hinum umsetnu horg- um, þar sem þær verja sín eigin stræti og lieim- ili og börn, verja okkur, aðrar konur i heimin- um, með því að leggja líf sitl í sölurnar. I ljósi þessa virtust öll störf okkar, sem ennþá njót- um friðarins í binu bjarta ljósi dagsins, svo ó- endanlega lítið brot af því, sem við gætum gerl til að hjálpa þeim og vernda okkar eigin fram-

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.