Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 19

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 19
NÝTT KVENNABLAÐ 15 líð. Ég held, að engin, sem lilnstaði á hljóminn í orðum þeirra eða las hina göfugu áskorun þeirra, geti annað en miklast af systraböndum við slíkar konur og orðið innhlásin af þeirri ákvörðun að gera alll, sem er í okkar valdi, til þess að hjálpa lil að sameina konur heimsins lil stuðnings við barátlu þeirra móti fasism- anum. Konurnar, sem töluðu á fundinum, voru all- ar fulllrúar þess þjóðskipulags, sem þær eru að verja i dag. Forseti fundarins var Valentina Grizoduhova, hetjan, sem, selt liafði met í Jang- flugi ásamt Marinu Raslvova, sem einnig talaði á fundinum, og Paulina Ossipenko, sem siðan er fallin í stríðinu. Grizoduhova, sem slvýrði í setningarræðu sinni frá lilutdeild Sovétkonunnar i stríðinu við fasismann, sendi Jieitar lvveðjur lil lívenna i þeim löndum, sem, undirokuð eru eða ógnað er af Hitler, og endaði ræðu sina með áskorun lil kvenna i öllum löndum: „Styrjöldin, sem liáð er á Austurvig- slöðvunum, slcer elcki aðeins úr um, örlög vors eigin lands, Jieldur allra frelsisunn- andi þjóða lieimsins, örlög alls mannkyns- ins, örlög menningar og framfara í lieim- inum.“ Anna Karavayeva, frægur Sovétrilliöfundur, ávarpaði kvenrithöfunda heimsins: „Ræningjar Ilitlers vilja kveða niður liið innblásna, lvröftuga orð allrar göfugrar Iistar, vegna þess að það hrópar á jafnrétti og hræðralag þjóðanna, sannleika og ást handa mannkyninu........Til ykkar, kæru vopnafélagar, lil ykkar, kvenrithöfundar Englands og Ameríku og allra frelsiselsk- andi þjóða, beini ég þessari áskorun: Beil- um allar krafti orðsins i þjónustu haráttu olckar.“ Verkakonan Kuznetsova: „Eg er járnsmiður i hílaverksmiðjunni „Slalin“ og hef unnið i 25 ár við vélina. Gerið ykkur i hugarlund alll það erfiði, sem við lögðum að okkur lil að hyggja upp bjartara og hamingjusamara líf. Eigum við að þola, að þetta starf okkar stöðvist, þó ekki sé nenia um stundarsakir, og þjóðir Sovélríkjanna verði þrælar fasista. Gelum við þolað, að konur í Englandi, Ameríku, Tékkóslóvakíu, Póllandi og öðrum frelsis- unnandi löndum, verði marðar undir járn- hæl fasismans? Nei, það skal aldrei verða.“ Rauðakross hjúkrunarkonan, Sokolovskaya, sem hafði allan límann frá 22. júní verið á har- dagasvæðinu og unnið á sjúkrahúsi nálægl flugvelli einum á vígstöðyunum, talaði ekki um sjálfa sig, heldur kvenlækninn, dr. Pam.in, sem var vfirlæknir á herniannaspítala þess svæðis. Ilún sagði frá, hvernig þessi læknir liafði ofl og tíðum vakað 3 sólarhringa í röð án þess að unna sér nokkurrar hvíldar, hvernig luin hafði unnið við skurðarhorðið undir kúluregni óvinanna og hvernig hún hefði alltaf gefið sér tíma til að gera að ganmi sinn og segja örfunarorð við sjúklinga sína, hermenn Rauðahersins. Önnur hjúkrunarkona, Yershova, talaði uni ólýsanleg hermdarverk, sem hún hafði verið sjónarvottur að i 15 daga martröð hak við víg- línu óvinarins, og endaði ræðu sína með þess- um orðum: „Ég er aðeins 20 ára gömul og elska lif- ið, en ég er reiðubúin til að fórna síðasta hlóðdropa og hefna meðsvstra minna vegna alls þess, sem fyrir augu mín hefir horið, og liefna allra þeirra hörmunga, sem mæðnr og hörn hafa orðið að þola um allan heim.“ Fjöldi annarra kvenna talaði á fundi þessum, meðal þeirra var hetjan úr Spánarstyrjöldinni, Dolores Ibarruri, „La Passionaria“. Sonur Iienn- ar herst nú i Rauða hernum og liefir gelið sér mikinn orðstýr. Fundinum harst fjölda samúð- arskeyta frá enskum, amerískum og sænskum konum. Rúmið leyfir ekki að hirta öll þessi nöfn, en þau eru talandi tákn um samúð og að- dáun á Sovétkonunni, aðdáun á þreki hennar, baráttuhug og kjarki. Tímarnir krefjast annars en lára — þeir krefjast baráttu og hugrekkis okkar allra. (Þ. V. þýddi). Ilvað segja svo konur i Bretlandi? Fyrir nokkrum vikum var Iialdið afar fjöl- mennt kvennamót í London að tilhlutan hrezka verkamannaflokksins, landssamhands verka- ínanna og samvinnufélaga kvenna (Woman Guilds), „lil þess að Iirezkar konur geli senl systr- um sínum og samherjum í Rússlandi kveðjuorð, gegnum hið dökka og hlóði flekkaða myrkur, sem grúfir vfir Ev- rópu.“

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.