Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 20

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 20
16 NÝTT KVENNABLAÐ Góður landkynnir. Vesturíslenzka skáldkonan Jakobína Jolinson er mörguni kunn hér á landi síðan liún ferðað- ist licr um, sem gestur okkar, árið 1935, og af ljóðabckinni „Kertaljós“, sem kom lit fy-rir nokkrum árum. Hitt vila færri að hún liefir lagt mikið starf Þar voru mættir fulltrúar frá öllum stéttum og starfsgreinum þjpðfélagsins: þingmenn, kennarar, sporvagnsstjórar, búðarslúlkur, læknar, verksnwðjustúlkur, liúsmæður o. s. frv., sem höfðu að baki sér félagasamtök, er telja 2 milljónir kvenna. Eftirfarandi ávarp eða kveðja með 25000 undirskriftum var send rússneskum konum: „Vér lofum og leggjum við drengskap vorn, að vér skulum berjast eins og þér liafið liarizt, að vér skulum gera vort ítr- asla i þjónuslu landvarnanna, i verksmiðj- imum, i framleiðslu landbúnaðarins og á lieimilunum, svo að Bretland og Sovétríkin i náinni samvinnu og með stuðningi allra lýðræðisríkja, geti á sem skemmstum, tíma sigrazt á sameiginlegum óvini og þannig fært öllum þjóðum heimsins frelsi og sigur.“ (Úr Int. Woinen News). i að útbreiða þekkingu í Vesturheimi um land okkar og þjóð. Síðastliðinn vetur flutti hún 54 fyrirlestra í ýmsum borgum i Bandarikjunum, um Island og íslenzkl þjóðerni, og einnig hefir hún þýtt nokkuð af bókmenntum okkar á ensku, I. d. leikrilið „Lénharður fógeti, eflir Einar Kvaran. Fyrir nokjcru síðan birti útbreitt kvennablað, sem gefið er úl í Boston, mynd af henni i is- lenzkum þjóðbúningi. Segir blaðið um leið frá helztu æfiatriðum hennar, þar á meðal ferðinni heim, og flytur eftir hana kvæði. Þula sú, er liér fer á eftir, hefir komið í vestur- islenzku blaði, en mun flestum lesendum þessa blaðs ókunn. , ANNAN ÁGÚST, 1941. Heyri' eg utan úr heiminum, „hátt er þar látiö, sárt er þar grátið.“ Sé eg hungur, sé eg eld, sé eg renna blóð. — Mér eru tár i augum, móöir mín góö. .... Manstu. er eg kvaddi, þá gafst þú mér grip, gafstu mér heiöblátt klæöi, — gafst mér heiðblátt rúnum ofiö klæSi. Ef mig sækir strit og stríö, stig eg á það klæöi, mæli fyrir munni gamalt kvæði. Kyrrir þá og birtir, —• klæöiö tekst á loft. Eg hefi reynt þaö oft og oft, aldrei skal þaö bregöast, né tregöast. Sæl og örugg sigli eg Irezta leiöi. „Svanasöng á heiði“, heyri eg tiöum á því töfra skeiöi. .... Heyri’ eg víöa um Vesturheim viökvæmt lag í morgun: „Draumalandiö“ 1>jarta. „Um hásumar flý eg þér aö lijarta." „Ó, guö vors lands“ — 111 eö blíðum bænastöfum — „blessaðu Fjallkonuna noröur í höfum.“ Fegurð hennar íirnist eigi hót, „Þótt þú langförull legöir sérhvert land undir fót.“ 11 vaöa dagur er í dag? — Mjúkt í blíöviðris blænum berst tnér „íslands lag“. Þaö er annar ágúst, íslendingar finnast, allra dýru söngvanna aö minnast." — Stígum ]>vi á klæði, þyljum krafta kvæði, þyljum vestur-íslenzkt kraftakvæöi! (ileymum sorg og stríði’ um stund, stílum vonar-ljóö. Veljum nýja lýöveldinu vestræn vögguljóö, því nú er niargs aö minnast, móöir mín góö ! Jakobína Johnson. (Flutt á ísl.daginn að Silver Lake, Washington).

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.