Morgunblaðið - 21.06.2009, Page 3

Morgunblaðið - 21.06.2009, Page 3
VITA er í eigu Icelandair Group. Það var þessi þægilegheitatilfinning sem við höfðum í huga þegar við settum nýtt afþreyingarkerfi í flugflota Icelandair. Hver farþegi hefur sinn eigin skjá þar sem er í boði án endurgjalds fjölbreytt úrval af kvikmyndum, vinsælum sjónvarpsþáttum, tónlist og tölvuleikjum. Hver og einn velur sína eigin dagskrá og getur auk þess sótt upplýsingar um flugferðina sjálfa og margt fleira. VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 Skráðu þig í netklúbbinn -VITA.is ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 46 57 0 6. 20 09 Kanarí í vetur Flugáætlun 25. október 24. nóvember 19., 22. og 28. desember 5. og 15. janúar Vikulegt morgunflug alla miðvikudaga frá 27. janúar til 31. mars. Verð frá99.400 kr. og 15.000Vildarpunktar Las Camelias Verðdæmið er m.v. 2 á Las Camelias þann 27/1 í viku. Flugsæti: Verð frá69.900 kr. og 15.000Vildarpunktar GROUP VITA – ný ferðaskrifstofa á traustum grunni Salan er hafin Beint morgunflug, glæsilegur flugkostur. Hjá VITA eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins. Auk þess getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur Aðeins hjá VITA Vinsælustu gististaðir á Kanarí undafarin ár H10, Cay Beach Meloneras, Montemar, Los Ficus, Amazonas og Roque Nublo.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.