Morgunblaðið - 21.06.2009, Side 52

Morgunblaðið - 21.06.2009, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 LANG VINSÆLASTA MYNDIN! 28.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! 90/100 - VARIETY TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA „THIS IS SO FAR THE BEST COMEDY OF THE YEAR.“ PREMIERE „ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ SÍÐAN EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“ „ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ, UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“ „FLEST LEGGST Á EITT AÐ HALDA MANNI Í NÁNAST ÓSTÖÐVANDI HLÁTURSKASTI OG „GÓÐUM FÍLING“, ALLT FRÁ UPPHAFSMÍNÚTUNUM...“ S.V. - MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGL SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SPARBÍÓ 550 krkr á allá allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ SÝND M EÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI / AKUR THE HANGOVER kl. 4D - 6D - 6:50D - 8D- 9D - 10:20D - 11:20D 12 DIGITAL MANAGEMENT kl. 6 - 8 - 10:20 10 CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D L 3D DIGTAL HANNAH MONTANA kl. 2 - 4 L STÍGV. KÖTT. m. ísl. tali kl. 2 L L THE HANGOVER kl. 4 - STÍGV. KÖTTURINN ísl. tal kl. 4 HANNAH MONTANA kl. 6 ADVENTURELAND kl. 8 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8D - 8:30 - 10:20D - 11 12 DIGTAL THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:20 16 THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP STAR TREK XI kl. 8 10 MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 L ADVENTURELAND kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 L CORALINE 3D ísl. tal kl. 1:303D - 3:403D - 5:503D L 3D DIGTAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 1:30 L ALÞJÓÐLEGA kvik- myndahátíðin í Los Angel- es hófst á fimmtudag í Westwood Village þar í borg og stendur til loka mánaðarins. Þetta mun vera í 15. sinn sem hátíðin er haldin, en reiknað er með að um 85 þúsund kvik- myndagestir mæti til há- tíðarinnar og njóti þeirra 70 kvikmynda, heimild- armynda auk annarra stuttmynda, tónlistar- myndbanda og fyrirlestra sem í boði verða. Opnunarmynd hátíðarinnar er kvikmyndin Paper Man eftir hjónin Michele og Kieran Mulroney, en myndin fjallar um rithöfundinn Richard Dunn sem á í glímu við eilífan skila- frest, pressuna við að eignast barn og ofur- hetju sem hefur búið sig um í höfði hans frá því að hann var unglingur. Þess má svo geta að stuttmyndin „2 Birds“ eftir Rúnar Rún- arsson verður sýnd á hátíðinni í dag og aftur um næstu helgi. Reuters Flippuð Hjónin Kieran Mulroney og Michele Mulroney eiga opnunarmynd hátíðarinnar. Bræðrabönd Dermot Mulroney, bróðir Kier- ans, ásamt Tharitu Catulle. Sæt Christina Ricci lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og skartaði bláfjólubláum kjól. Hress Christian Slater var eiturhress enda veðurblíðan í L.A. með eindæmum. Stuttmynd Rúnars keppir í Los Angeles Meðal engla Rúnar Rúnarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.