Alþýðublaðið - 09.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLÁBíÐ S'/sra voru þarna Páll Koika læknir, Sigurður Lýí5ssoa lög. fræðingur, Valdimar Hersir prent- ari og Sigurjón Jórsson útgerð- armaður. Fundarstjóri á fundin. um var Guðlaugur Hansson bæjarfulltiú'. Ólafur talaði í kluVkutíma um fjármálin, en Kolka talaði í mót’ En er Kolka hafði talað tvisvar, var hann sóttur og fór af: fund- inutn. En ræður hinna, sem á eftir töluðu, voru ýmist persónu- legar sbammir eða snérust um það, að Olafur viídi níða niður óskabarn þjóðarincar, Eimskipa; félagið, af því að Olaíur drsp í einni svarræðu siqni Iauslega á það, að farmgjöld Eimskipafé- lagsins væru hærri en þau þyrftu að vera, og fyrir bragðið gæti Sameinaða félagið tekið hærri farmgjöld en ella. Valdimar Hersir sí»gði, að Olafur væri gersamlega íylgis- laus í Reykjavík, og hefðu menn ekki nokkurt álit á honum þar til neins, og það væri bara til þess að gera Vestmannaeyingum til skammar, að Alþýðuflokkur- inn he'ði Ólaf í kjöri í Eyjnm, Of var öil ræða hans eftir þessu. Þegar Sigurður Lýðsson var búinn að taía tvisvar, og Ólafur búinn að svára, gekk hann af iundi, og þegar Valdimar Hersir var búinn að taía tvisvar, var hann lfka búinn að fá nóg, og gekk af fundi, og þegar Sigur- jón talaði í annað sinn, þá sagð- ist hann ganga af fundi og hvatti alla til þess að gera hið sama. Stóðu þá upp 20 til 30 manns og fóru að ganga út, en flestir þeirra stönzuðu í gangin- um við dyrnar, þegar þeir sáu, hve fáir það voru, sem tóru. Fékk Ólafur, sem var að tala, því brátt aftur bezta hijóð. Áður fundarstjóri sieit fund- inum þakkaði Ólafur möonum fyrir þátítökuna i fundinum, og sérstaklega sagðist hann þakka mönnunum, sem hefðu ætlað að fara, því með tiltæki sfnu hefðu þeir sýnt, hve fáir þeir hefðu verið. Var því tekið með dynj- andi lófaklappi. > < VerJiakyoniiaféI»gIð >Fraiu- gókn< heldur fund í kvö’d í Iðnó kl. 8V2. Félagskonur beðn- ar að sækja fund kappsamlega. Skúll fögeti fékk 10 þús kr. sekf fyrir landhelgisbrotið, en afli og veiðarfæri var gert upp- tækt. Kört Haeser, þýzki slaghörpu- leikarinn trá Akureyri. heldur h'jómleika í kvöld í Nýja Bíó. Verður þar sfðasta tækifæri að heyra hann. Bávíd Ostlnnd fletur fyrir- íestur um vínbannið f Dóm- kirkjunni í kvöld kJ. 8. Páll ís- ólfsson leikur á orgelið. Davíd östlmid bannlagaerind- reki hefir fengið tilboð frá nokkr- um Skotum að kaupa allan fs*. saltfisk jafngóðu verði sem Spán- verjar til að losa íslendinga úr klóm þeirra. Sést nú, að þing- m aður Alþýðuflokksins, Jón Bald- vinsson, hafði rétt fyrir sér, er hann greiddi atkvæði gegn bánn- lagaundanþágunni, að hún væri óþörf, því að nú hefir einn mað- ur velt því hlassi, er 41 þing- maður og þriggja ráðherra stjórn gáfust upp við. >HIaupadrengf stjórnarinn- ar< kallaði Jón Þorláksson kaup- maður á burgeisafundinum starfs- menn í þjóðnýttum fyrirtækjum, svo sem landsbankastjóranS, póstmeistarana, sfmastjórana, for- stjóra Iandsverzlunar, landsverk- fræðinga og fleiri. Áreiðanlegar og röskur dreng- ur á fermingaraldri, sem er til heimilis hjá bláfátækum foreldr- um, óskár eftir atvinnu við að bera út blöð eða við einhver önnur störf. Það væri velgern- ingur, ef einhver góður maður gæti látið hann hafa eitthvað að starfa til að létta undir með Stofa, mjög hentug handa tveim- ur emhieypUm mönnum, til leigu. A, v. á. Hjón með eitt eða tvö böm geta fengið húsnæði gegn tryggingu fyrir skilvísri grerðslu, A. v. á. Menn geta fengið ódýra þjónuatu á L’ndargötu 14 (efstu hæð).® Barnsskór tapaðist á Grettis- götunni á iaugaidaginn. Skilist á Njálsgötu 22. Reglusamur maður getuf fengið leigt með öðrum og fæði á sama staö Afgr. vísar á. Saumamaskína til sölu með gjafverði á Uiðarstíg 10 A. Ný skósmíóavinnustofa- Allur skófatnaður tekinn til að- 'gerðar. Fljótt og vel af hendi leyst. Talið þér við mig, áður en þér farið annað með skó yðar til við- gerðar. Láugaveg 26. Yaltýr Br. Mýrdal skósmiður. heimilinu. — Upplýsingar eru gefnar á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. Alþýðoblaðið. Aukablað með frásögn at burgeisafundinum í Nýja Bíó á sunnudaginn var og fleira kemur út seinna í dag. Jafnaðarinannafélag íslands heldur fund í Bárubúð uppi kl. 8 ennað kvöid. Dnlnclni. Enn einu sinni skal það tekið fraro, að greinar með dulnefni uhdir verða.ekki teknar í blaðið, hversu góðar sem þær annars kunna að vera, nema höfundur segi ritstjóra til skírn- arnafns síns og heimilisfangs. Ritstjórl ög ábyrgðarmaðnr: Halíbjöra HaUdórsaon. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.