Morgunblaðið - 01.07.2009, Side 6

Morgunblaðið - 01.07.2009, Side 6
Í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá því að byrjað var að framleiða ál í Straumsvík efnum við til fjölskylduhátíðar í álverinu í dag klukkan 15-19. Fjölbreytt fræðslu- og skemmtidagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna. Skemmtun • Ræningjarnir þrír úr Kardemommubænum – kl. 15:30 og 17:00 • Sveppi og Villi skemmta – kl. 16:00 og 17:30 • Kvennakór Hafnarfjarðar – kl. 16:30 og 18:00 • Kassabílabraut og hoppukastalar • Ökuleikni starfsmanna • Sirkusskólinn – líflegir trúðar skemmta börnunum Fjölskylduhátíð í Straumsvík í dag kl. 15-19! Athugið: Fríar rútuferðir verða til og frá álverinu frá bílastæðinu við „græna húsið“ á Ásvöllum (fyrir framan íþróttahús Hauka og Europris). Við hvetjum fólk til að nýta sér rúturnar. Fræðsla • Heimsókn í kerskála • Ljósmyndir úr sögu álversins • Rútuferð um athafnasvæðið með leiðsögn • Tækjasýning • Fræðsluspjöld um starfsemina • Afmælisterta • Kaffi og vínarbrauð • Pylsur og gos • ISAL-nammi og ISAL-púsluspil handa börnunum • Glæsilegt happdrætti og barnareiðhjól í aðalvinning! Verið velkomin til Straumsvíkur!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.