Morgunblaðið - 01.07.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.07.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 2009 ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR UPPLIFÐU FYNDNASTA FERÐALAG ALLRA TÍMA !! ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR 750 kr. almennt 550 kr. börn Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo ásamt kynþok- kafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS HHHH “Stærri, fyndnari, flottari... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftirað dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS HHHH “Stærri, fyndnari, flottari... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftirað dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS HEIMSFRUMSÝNING! MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isþú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓ Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 5 - 8 - 10:10 - 11 B.i.10 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Transformers kl. 10:10 Lúxus Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ Year One kl. 8 B.i. 7 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 - 8 Lúxus Gullbrá og birnirnir 3 kl. 3:30 LEYFÐ Sýnd kl. 8 og 11Sýnd kl. 10 Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Sýnd kl. 4, 8 og 10 (Powersýning) POWERSÝNING Á STÆRSTA TJALDILANDSINS MEÐ DIGITAL KL. 10 Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6 Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4 og 6 Sýnd í 3D m/ ensku tali kl. 8 (ótextuð) www.veggfodur.is 1. Knockout – Catherine Coultera 2. The Bourne Deception – Eric Van Lustbader 3. The Angel’s Game – Carlos Ruiz Za- fón 4. Relentless – Dean Koontz 5. The Physick Book Of Deliverance Dane – Katherine Howe 6. The Scarecrow – Michael Connelly 7. Medusa - Cussler & Kemprecos New York Times 1. A Most Wanted Man - John Le Carre 2. The Other Hand - Chris Cleave 3. The Other Hand (vefbók) - Chris Cleave 4. The Blood Detective (vefbók) - Dan Waddell 5. Azincourt - Bernard Cornwell 6. The Bloody Chamber and Other Stories - Angela Carter 7.The 5050 Killer (vefbók) - Steve Mosby Waterstone’s 1. Twilight Saga Collection – Stephenie Meyer 2. Finger Lickin’ Fifteen – Janet Ev- anovich 3. Swimsuit – James Patterson, Maxine Paetro 4. The Lost Symbol – Dan Brown 5. Sookie Stackhouse (safn) – Charlaine Harris 6. My Sister’s Keeper – Jodi Picoult 7. Breaking Dawn – Stephenie Meyer Barnes & Noble METSÖLULISTAR» ÞRJÚ ár eru síðan síðast spurðist til góðkunningja okkar á ísbreið- um fortíðarinnar en í dag verður frumsýnd hér á land Ísöld 3: Risa- eðlurnar rokka (Ice Age 3: Dawn of the Dinosaurs). Manny og Ellie eiga von á erf- ingja og Lúlli óskar þess að eign- ast fjölskyldu og tekur að sér fóst- ur á eggi sem í leynist risaeðla. Íkorninn Skrat heldur áfram leit sinni að hnetunni góðu en í þetta sinn fær hann samkeppni úr óvæntri átt, frá hinni íðilfögru Skröttu. Myndin er sýnd bæði með ís- lensku og ensku tali og auk þess bæði í tvívídd og þrívídd. Eigendur helstu radda í ensku útgáfunni eru Ray Romano, John Leguizamo, Denis Leary, Queen Latifah og Simon Pegg. Í hinni ís- lensku útgáfu eru það Þórhallur Sigurðsson, Felix Bergsson, Rún- ar Freyr Gíslason, Ólafur Darri Ólafsson og Þröstur Leó Gunn- arsson sem tala fyrir helstu per- sónur. Myndin er sýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Regnboganum, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfa- bakka, Borgarbíói á Akureyri og Sambíóunum í Keflavík. Erlendir dómar: Variety: 70/100 Hollywood Reporter: 50/100 Risaeðlurnar rokka Ísöld Skrat og Skratta berjast um bitann. FRUMSÝNING» HIN ógurlega þungarokkssveit Sla- yer, kóngarnir eins og stundum er sagt, mun gefa út nýja hljóðvers- plötu seint í sumar. Verður þetta ní- unda plata sveitarinnar af þeim toganum og mun hún kallast World Painted Blood. Platan kemur út í kjölfar Christ Illusion (2006). Platan var hljóðrituð í Los Angel- es ásamt upptökustjóranum Greg Fidelman (Metallica, Slipknot o.fl.). Fyrsta heimsókn í hljóðver, í októ- ber 2008, gat af sér „Psychopathy Red“; leiftursnöggt og pönkskotið lag sem var svo gefið út í apríl síð- astliðnum í sjötommuformi (á rauð- um vínyl að sjálfsögðu) í tengslum við Plötubúðadaginn svokallaða. Þrettán lög ku klár, sex eftir gít- arleikarann Kerry King og sjö eftir gítarfóstbróður hans, Jeff Hann- eman. Ellefu lög fara á plötuna. Lögin bera titla eins og „Beauty Through Order“, „Unit 731“, „Pla- ying with Dolls“, „Public Display of Dismemberment“ og „Americon“. „Lögin hans Jeff eru pönkuð, en ýja að þrassi,“ segir King. „Mín lög eru aftur á móti þrössuð, en þau ýja að pönki. Þetta virkar vel saman.“ Ný plata frá Slayer Kóngarnir Slayer snýr aftur síðsumars með nýja plötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.