Morgunblaðið - 01.07.2009, Page 42

Morgunblaðið - 01.07.2009, Page 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. Elín Lilja Jón- asdóttir fylgir hlustendum inn í daginn. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó: Kúbanskir listamenn. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á sumarvegi. Í léttri sum- arferð um heima og geima í fylgd valinkunnra leiðsögumanna. (Aftur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Söngvamál: Gullörn og blá- fugl. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Áður 2005) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól- túni eftir Stefán Jónsson. (15:20) 15.25 Með flugu í höfðinu. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Á sumarvegi. (Frá því fyrr í dag) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Fólk og fræði: Þjóðsöng- urinn og handprjón. Þáttur í um- sjón háskólanema um allt milli himins og jarðar, frá stjórnmálum til stjarnanna. (e) 21.10 Út um græna grundu: Lóns- öræfi,Garðyrkjustöð,Vesturland og Tröllagarður. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. (Frumflutt 1958) (17:32) 22.45 Kvöldtónar. Fantasíufor- leikur um Rómeó og Júlíu eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Sinfón- íuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Rumon Gamba. Hljóðritað á tónleikum í Háskólabíói, 4. september 2008. 23.10 Listin breytir heimin, listin viðheldur óbreyttu ástandi. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.05 Út og suður: Hildur Hákonardóttir og Þór Vig- fússon Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (14:26) 17.55 Gurra grís (93:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Gló magnaða (Disn- ey’s Kim Possible) (68:79) 18.24 Sígildar teiknimynd- ir (35:42) 18.31 Nýi skóli keisarans (Disney’s Emperor’s New School) (15:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) 20.55 Brennið þið, vitar: Unnar Örn sýnir í Dala- tangavita Stuttir þættir um myndlist í fjórum vit- um á Listahátíð. (1:4) 21.05 Vitið og viðkvæmnin (Sense & Sensibility) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jane Austen um hremmingar ekkju og þriggja dætra hennar eftir að kemur á daginn að sonur mannsins hennar af fyrra hjóna- bandi erfir eignir hans. (1:3) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Frank Gehry og verk hans (Sketches of Frank Gehry) Heimildamynd eft- ir Sydney Pollack frá 2005 um arkitektinn Frank Gehry. 23.45 Kastljós (e) 00.15 Íslenska golf- mótaröðin (e) (3:6) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.25 Mæðgurnar 11.10 Blaðurskjóða 11.50 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Brestir í hjónabönd- um 13.50 Bráðavaktin (E.R.) 14.50 Orange-sýsla 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn, Ben 10, Stóra teiknimynda- stundin, Litla risaeðlan. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Blaðurskjóða 20.55 Málalok (The Clo- ser) 21.40 Monarch vík (Mon- arch Cove) 22.25 Banvæn ást (Love You to Death) 22.50 Beðmál í borginni 23.15 In Treatment 23.45 Dozen Red Roses (The Mentalist) 00.30 Bráðavaktin (E.R.) 01.15 Sjáðu 01.45 Grasekkjan (Weeds) 02.35 Ofurmennin: Loka- vígið (X-Men: The Last Stand) 04.15 Monarch vík 05.00 Málalok 05.45 Fréttir og Ísland í dag 16.20 Sumarmótin 2009 (Kaupþingsmótið) 17.05 Gillette World Sport 2009 17.35 NBA Action (NBA tilþrif) 18.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar 18.55 Kraftasport 2009 (Sterkasti maður Íslands) 19.25 Meistaradeildin í golfi 2009 Ný keppni í golfheiminum þar sem fjórir einstaklingar mynda saman lið og leikin verður riðlakeppni. 19.55 Meistaradeildin – Gullleikir (Barcelona – Man. Utd. 2.11. 1994) 21.35 Celebrity Soccer Sixes 22.30 Ultimate Fighter – Season 9 23.15 Poker After Dark 08.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10.00 Pokemon 6 12.00 Sleepover 14.00 Matilda 16.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 18.00 Pokemon 6 20.00 Sleepover 22.00 Fracture 24.00 Cube Zero 02.00 The Woodsman 04.00 Fracture 06.00 Diary of a Mad Black Woman 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Matarklúbburinn 12.30 Tónlist 17.15 Rachael Ray 18.00 The Game 18.25 What I Like About You 18.50 Stylista 19.40 Psych 20.30 Monitor (2:8) 21.00 Britain’s Next Top Model 21.50 How To Look Good Naked Bandarísk þáttaröð þar sem tískulöggan Car- son Kressley úr Queer Eye hjálpar konum með lítið sjálfsálit að hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegar lín- urnar. 22.40 Penn & Teller: Bulls- hit 23.10 Leverage 24.00 Flashpoint – Loka- þáttur 00.50 Opposite Sex: Ja- mie’s Story 16.45 Hollyoaks 17.40 X-Files 18.25 Seinfeld 18.45 Hollyoaks 19.40 Grey’s Anatomy 20.25 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 Aliens in America 22.05 Bones 22.50 Little Britain 23.20 My Name Is Earl 23.50 X-Files 00.35 Sjáðu 01.05 Grey’s Anatomy 01.50 Aliens in America 02.15 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd ÉG þjáist af fortíðarblæti! Þungu fargi er af ofanrit- uðum létt, þetta varð að ját- ast. Mikið var ég hræddur þegar ég sagði mömmu og pabba þetta, þau spurðu auð- vitað hvort það yrðu þá eng- in barnabörn. Ég horfði á þau í forundran og fjöl- skyldu-tragekómedían hélt áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hinar kynlegu hneigðir til liðinnar tíðar segja sterkt til sín við sjónverpilinn. Þegar gamli SkjárEitt sýndi The Persuaders og Blackadder fékk ég fiðring. Ég tárast yf- ir Fawlty Towers. Ég sakna Morse lögreglu- foringja, ég sakna X- skýrslnanna, ég sakna Tomma og Jenna, lögreglu- hundsins Rex og Taggarts með Jim Taggart. Hvíl í friði, Mark McManus. Hver grefillinn, það er ekki laust við að ég sakni Matlocks og Laugardagskvölds með Gísla Marteini sem sýnt var á sunnudagskveldum hér í eina tíð. Mest sakna ég þó Steph- ans Derrick, yfirlögreglufor- ingja. Túlkun Horsts Tap- pert á þessum fram úr hófi lunkna spæjara Münch- enarborgar ásækir mig um andvökunætur og í vöku- draumum. Ég sé Harry Klein í súpunni minni. Ég þrái að heyra raust Tapperts: „Mein Name ist Derrick, von der Kriminalpolizei.“ ljósvakinn Derrick Der Oberinspektor. Horft í sjónverpil fortíðarinnar Skúli Á. Sigurðsson 08.00 Benny Hinn 08.30 Um trúna og til- veruna 09.00 Fíladelfía Upptaka frá samkomu í Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu. 10.00 Að vaxa í trú 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað íslenskt efni Endursýndir íslenskir þættir. 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Billy Graham 22.00 Michael Rood 24.00 T.D. Jakes 00.30 Um trúna og til- veruna 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 sandvolleyball: Hoydepunkter fra dagen 21.30 Vår aktive hjerne 22.00 Texas Rangers 23.30 Du skal hore mye jukeboks NRK2 15.20 In Treatment 15.45 Wimbledon direkte og VM sandvolleyball 18.00 NRK nyheter 18.10 Wimbledon direkte og VM sandvolleyball 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på samisk 20.15 Statoils siste olje? 21.05 Trav: V65 21.35 Norsk veidesign 22.05 Sommeråpent SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Hedebyborna 15.50 Så såg vi sommaren då 16.00 Rapport med A- ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Namnam med Noman 16.45 100 procent bonde 17.15 Jan och kronhjortskalven 17.30 Rapport med A-ekonomi 17.50 Regionala nyheter 18.00 Uppdrag granskning – sommarspecial 19.00 Eufori på Skansen 20.15 Entourage 20.45 Simma lugnt, Larry! 21.15 Drak- nästet 22.15 Sommarkväll med Anne Lundberg 23.15 Sändningar från SVT24 SVT2 15.10 Främlingar 1808 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Jorden – en biografi 16.50 Anslags- tavlan 16.55 Oddasat 17.00 In Treatment 17.30 Ext- ras 18.00 Antikmagasinet 18.30 Barnmorskorna – Norge 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Sugar Rush 19.55 Är det bara jag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Från jorden till månen 22.25 Carnivale ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Küstenwache 18.15 Bandidas 19.40 heute- journal 20.07 Wetter 20.10 Abenteuer Forschung 20.40 auslandsjournal 21.10 Markus Lanz 22.10 heute nacht 22.25 Strahlender Sumpf 22.55 Küs- tenwache 23.40 heute 23.45 Abenteuer Forschung ANIMAL PLANET 12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00/21.00 Ani- mal Cops Houston 14.00 Lemur Street 14.30 Planet Wild 15.00/20.00 Animal Cops Detroit 16.00/ 22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal Park: Wild in Africa 18.00/23.55 Chimp Family Fortunes 19.00 Whale Wars BBC ENTERTAINMENT 12.20/17.15 The Weakest Link 13.05/16.45 Eas- tEnders 13.35/18.00/20.50 My Hero 14.35/ 18.30/21.20 Blackadder II 15.05/21.50 Jonathan Creek 19.00/23.30 Coupling 20.00 Dalziel and Pascoe DISCOVERY CHANNEL 12.00 Smash Lab 13.00 Future Weapons 14.00 Kings of Construction 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Smash Lab 19.00 MythBusters 20.00 Verminators 21.00 Ultimate Survival 22.00 Destroyed in Seconds 23.00 American Chopper EUROSPORT 13.00 Equestrian 14.45 Cycling 15.30 Swimming 18.00 Snooker 19.00 Olympic Games 19.30 Wed- nesday Selection 19.35 Equestrian sports 19.40 Golf 21.15 Sailing 22.05 Swimming HALLMARK 13.00 The Sign of Four 14.30 Mystery Woman: Snapshot 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Mystery Woman: Sing Me a Murder 19.10 Law & Order 20.50 Haunting Sarah 22.30 Cavedweller MGM MOVIE CHANNEL 13.30 Chastity 14.55 The Missouri Breaks 17.00 The Mighty Quinn 18.40 Grievous Bodily Harm 20.15 Stardust Memories 21.45 Malone 23.15 Vendetta NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Romanovs: The Missing Bodies 14.00 World’s Biggest Cruise Ship 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Warplanes 17.00 Ice Age Meltdown 18.00 Digging for the Truth 19.00 Super Weed 20.00 Gun Nation 21.00 Banged Up Abroad 22.00 Megafactories 23.00 Gun Nation ARD 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta- gesschau 14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen kön- nen’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ers- ten 18.00 Tagesschau 18.15 Liebe für Fortgesc- hrittene 19.45 ARD-exclusiv 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Deutschland, deine Künst- ler 21.30 Unschuldig im Knast? 22.15 Nachtmagaz- in 22.35 Army Go Home! DR1 15.05 Trolddomsæsken 15.30 Til dans, til vands og i luften 15.50 Sallies historier 16.00 Koste hvad det vil 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 SommerVejret 17.05 Husker du – Highlights fra 1960’erne 18.00 Soren Ryge præsenterer 18.30 Diagnose soges 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 SommerVej- ret 19.40 Coco Chanel 21.10 Onsdags Lotto 21.15 Höök 22.15 Seinfeld DR2 14.30 Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 15.55 Urt 16.15 The Daily Show 16.35 Kri- gen der skabte USA 17.30 Friland retro – Nybyggerne 18.00 Snatch 19.40 Monsterbryder 20.00 Fri- landshaven 20.30 Deadline 20.50 Et felthospital i Bagdad 21.55 The Daily Show 22.15 Cracker 23.05 Trailer Park Boys NRK1 12.00 Wimbledon direkte og VM sandvolleyball 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Olivia 16.10 Didrik og Dorte 16.20 Postmann Pat – Spesialpakkeservice 16.36 Mamma Mirabelle viser dyregåter 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 4-4-2 18.20 Vik- inglotto 18.25 4-4-2 19.30 Sommeråpent 20.20 Sporlost forsvunnet 21.00 Kveldsnytt 21.15 VM 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 19.00 Chelsea – Arsenal, 1997 (PL Classic Matc- hes) 19.30 Tottenham – Chelsea, 1997 (PL Clas- sic Matches) 20.00 Hull – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 21.40 Brazil (Champions of the World) Frábærir þættir sem varpa einstöku ljósi á knattspyrnuhefðina í Suður Ameríku. Í þessum þætti verða drengirnir frá Brasilíu teknir fyrir en engin þjóð hefur oftar sigrað á HM í knattspyrnu karla. 22.35 Season Highlights 2000/2001 (Season Hig- hlights) 23.30 Premier League World ínn 20.00 Borgarlíf Marta Guð- jónsdóttir ræðir um mál- efni borgarinnar. 20.30 Óli á hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar. 21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar Bessa- dóttur, Haddar Vilhjálms- dóttur og Vigdísar Más- dóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SÖNGVARINN Bergur Ebbi Bene- diktsson úr Sprengjuhöllinni bætist í sumar í hóp þeirra tónlistarmanna er hafa fengið starf hjá Rás 2. Nýr skemmtiþáttur hans, Útvarp Mið- Ísland, hefst á sunnudaginn, en um er að ræða klukkustunda langa skemmtun þar sem leikið verður á als oddi. Bergur er titlaður umsjón- armaður en fleiri koma við sögu. Það eru þeir Dóri DNA, Ari Eldjárn, Jó- hann Alfreð Kristinsson og Árni Vil- hjálmsson úr FM Belfast. Þeir eru allir meðlimir í uppistandsteymi sem ber sama nafn og þátturinn. Í þáttinn mæta aðallega skáldaðir gestir sem leiknir eru af áður upp- töldu teymi. Fyrsti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn næsta en þá mæta í heimsókn Marel Njarðvík mein- dýraeyðir er lætur í ljós skoðun sína á geitungum, Þjóðverjinn Rudolph Hammer sem bæði elskar og hatar Ísland og Úlli Óli fastagestur er sér um tónlistarumfjöllun þáttarins. Eins og hlustendur RÚV stöðv- anna hafa eflaust tekið eftir virðast tónlistarmenn eiga auðvelt inngengi á dagskrá þeirra. KK er nú á Rás 1, Bubbi hefur séð um Færibandið á Rás 2, Villi Naglbítur er með sinn þátt á sunnudögum á Rás 2, Heiða úr Idol er hluti af Popplandinu, Guð- rún Gunnarsdóttir er á morgnana á Rás 2 og söngvari Baggalúts, Guð- mundur Pálsson, hefur verið í Síð- degisútvarpinu. Bergur Ebbi kom- inn á Rás 2 Bergur Ebbi Með nýjan þátt á Rás 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.