Alþýðublaðið - 09.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið ttt af ÆljþýöiafloMmiim p*; 1923 ÞrSðjudaglna 9. október. 233. tölublað. Burgeisa'fandur. Frambjóðendur á B-listanum boðuðu til kjósendí»fundar í Nýja Bíó ki. 2 á sunnudaginn eftir því, sem auglýst var í >Vís.k á laug- ardaginn. En er þeim var bent >á, aðþessi fundarboðun íæri ,í bág við helgidagalöggjönna, færðu þeir fuudarbyrjunina til kl. 3 rneð auglýsingu f »Morgunblað- inu.« Ekki buðu þeir frambjóð- ©ndurn Aijjýðuflokksins á fund- inn. Jón kaupmaður Þorláksson setti fundinn og nefndi séra ÓUf ÓUísson Mkirkjuprest tíl íund- arstjóra. Siðan talaði Jón ífullau hálítíma. Gat hann þess, aðfýrst myodu þrír af frambjóðendum B-listans tala eftir þörfum, en að því búnu yr.ði tveim af fram- bjóðendum A-libtans gefinn kost- ur á að tala, ef ti'mi leyfði. Síðan mintist hann á fjármálin og skuldir ríkisins, er hann gerði mikið úr, en gat ekkert um skuldir bráskaraona. Vildi hann láta ieggja niður landsverzlun og seija eignir ríkisins til lúkn- ingar skuídam. Lággengið kvað hann stafa at því, að »framleiðsl- an ko^taði meira f fslerzkum pappírskrónum en fyrir hana tengist í erlendum gulikrón- um«. (!) Kvaðst hann verða sparn- aðarmaður fyr*t um sinn úgmóti framförum og því íhaldsmaður, en þorði þó ekki að afneita frjálsiyndi, þótt hann viidi berj- ast móti nýjum stefnum. Þá.tal- aði Magnús Jónsson, og gerir Alþýðubíaðið honum ekki til skammar að hafa neitt eftir af því"> sem hattn sagði. Lárus Jó- hannesson las stutta grein upp af blöðum, Les hann skýit og greinilega. Jón Baldvinsson tók þá til máls, og sagði Jón Þor- láksson séra Ólafi að láta hann og Héðlnn hafa tíu mÍDÚtur hvoru. Jafnframt því, sem Jón Koseingaskrifstofa Aíþyðnflokksiis er í Alþýðuhúsinu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar upplýsingar áhrærandi alþlngiskosningarnar og aðstoðar þá, er þuria að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna yanmættis til að sækja kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarétt eiga í öðrum kjördæmum. rak verstu fjarstæður Jóns Þor- lákssonar, ofan í hann aftur, sýndi hsnn fram á óheilindi burgeisanna og óhæfileika þeirra tii samvinnu um stjórnmál. Las hann upp kafla úr >Visi< frá 1921, þar sem Jíkob Möller fer háðulegum orðum um >sósíalista«- hræðslu burgeisanna og segir, að óþatfi sé fyrir þá að hlaupa saman >eins bg hundeltir sauðir í einn hnapp«, — eins og þeir gera nú. Var mikið hlegið áð þessari spásögn Jakobs um kjós- endur sína. Héðinn Valdimarsson talaði umsparnaðarkenningar J.Þ. og tekjur þjóðarinnar í sambandi við þær og sýndi, að sparnaður á rikisfé væri smáræði í saœ- bandi við annan sparnað, er gera mætti á þjóðarbúinu með bættu skipulagi og þjóðnýtingu. í lok ræðu sinnar skýrði hann frá skeytaskiftum þeim við Wennerström ríkisþingsmann, er sagt var frá í blaðinu í gær. Jakob Möíler kom upp á pallinn litverpur og skjálfandi og var svo hógvær í upphafi, að hann bað afsökunar á þyí, að hann tæki til máís þar, en í ræðulok umhverfðist hann og tuggði upp eigin áíygar á Wennerström, og gerðist með því sök í því, að herra Ólafur Thors, sem er veik- ur í höfðinu, misti stjórn á sér í bili. í íundarlok kom aftur upp Jón Þorláksson og var drýldinn, því að hann vissi, að ekki var tfmi til svars hocutn. Sagði hánn þ'á frá þvf, að -Jakob Möller heíði talað af ro^semd og speki á Alþýðufi'okksfurdi. Hlógu þá allir fundarrrenn, en Jón sagoi fundi slitið. Frá "'Yes'tmanna- eyjum. Kvoldið eftir, að Ólafur Frið- riksson kom til Eyja, hélt hann " annan fund sinn og boðaði ;á hann kvenfólki og hinum fram- bjóðendunum. Þrátt fyrir það, þótt versta veður væri, komu á fundinn milli 70 og 80 konur, en hinir frambjóðendurnir komu ekki; hefir þeim annaðhvort þótt mál- efnin, sem um átti að ræða, eiaskisverð, en það var alþýðu- nientun og 'áfengisbölið, eða þá, að þeim hefir ekkl þótt kven- fólkið þess yirði að tala sérstak- lega tyrir það. Ólafur hélt klukkutímaræðu • um ofangreind málefni. Dvaldi hann sérstaklega við bannmálið og sagði, að aðrir væru ekki bannmenn en þeir, sem vildu aigert bann, - enda sýndi hann með ljósum rökum fram á, að það hefði ekki komið okkur áð neinu haldi að láta undan Spán- verjum. Einnig má geta þess,: að Ólafur sagði, að það væri enginn vandi að láta halda bann- lög, et yfirvöldin gerðu skyldu sína, en það væri lafhægt fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.