Nýtt kvennablað - 01.07.1946, Blaðsíða 11

Nýtt kvennablað - 01.07.1946, Blaðsíða 11
Smákafli úr ræðu Jóns Krabbe, sendífulltrúa 2. júli s.l. (Lesb. Morgunbl.). Hinn ókunni liermaðuv er íslenzka konan, senr ég þekkti í bernsku, móðirin sem var boð- in og búin til að vinna öðrum og gat skapað í börnum sínum bæði hæfileikann til að stjórna og viljann til að vinna í þágu annarra. Það er djarft að halda því fram, að konur eins lands séu svo mjög öðruvísi en annars staðar gerist, en þetta fannst mér þá; jregar ég leit til móður minnar og þeirra íslenzku kvenna, sem hún liafði kynni af, því að þeirra líf var að vinna öðrum og fórna sér fyrir aðra. Kannske hafa aðstæðurnar breytst frá því, sem Jrá var, Jregar menn urðu að vera sjálfum sér nóg- ir við þröng og hörð lífskjör, en síðan hefir mér oft orðið hugsað til jressarar bernskuhugmyndar minnar og getað fært henni stað. Slíkar konur eiga skilið minnisvarða eins og ókunni hermaðurinn og þann minnisvarða reisti Jreinr gáfaður íslenkur myndhöggvari, sem gerði brjóstmynd af gamalli móður sinni, almúgakonu, sem enginn Jrekkti nema maðurinn hennar og börnin, sem hún lifði fyrir. Þessari mynd var sýndur sá mikli sómi, að ríkissöfn priggja Norð urlandanna keyptu afsteypur af henni. Þar er hún geymd sem óforgengileg minning um ís- lenku aljrýðukonuna, lítil mynd, er stórfengleg af Jrví að verkefnið er göfugt og listamaðurinn snillingur. Sigurjón Ólafsson: MÓÐIR MÍN. (Listasafn ríkisins á eina afsteypu af myml þessari, er Krabbe gaf því). mælti: „Ég er glöð yfir því, að Joað er ég en ekki þú, Georg, |rví ég veit, að ég gæti ekki lifað án þín — og J)á hefðir Jrú ekki getað átt — — — hina stúlkuna------sent Jrú jDekktir fyrst. . . Hún var dáin. -------Hún haf'ði ])á alltaf vitað Jtað, og ég skyldi riú hvað Jrað hlaut að hafa verið sárt fyrir Jiana. Hún var jörðuð í kirkjugarðin- um í litlu fjallabyggðinni. Þegar ég gekk frá gröf hennar, fanrt ég að horfið var burtu úr líli mínu eitthvað hreint og fagurt, eins og fjöllin sem höfðu fóstrað liana. Fjögur ár eru liðin, og ég er aftur kominn í jDann menntaða heim, er ég flýði frá hinn sól- bjarta sumarmorgun. Við Helena erum gift og lifum í hamingjusömu hjónabandi. ,,Ég ltef allt- af elskað J>ig, Georg“, sagði hún, daginn sem ég bað hana að verða mína. „Ég veit líka, að þú hefur elskað mig, en ég stend í stórri {jakklætis- skuld við gullhærðu háfjallastúlkuna, sem fyrst bar Jritt nafn, Jjað var hún sem færði J)ig aftur til mín, við megum aldrei gleyrna henni, Georg". Á skrifborðinu mínu stendur stór mynd, minn- ing um ódauðlegan kærleika og trúfesti: — — mynd af háfjallastúlkunni minni, með yndislega andlitið og gullna hárið. Helena hefur látið liana þar. Þýtt úr norsku. — G. S. NÝTT KVENNABLAÐ 9

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.