Nýtt kvennablað - 01.11.1946, Blaðsíða 4

Nýtt kvennablað - 01.11.1946, Blaðsíða 4
Magnús Gislason, skdld: Skáldkonan lúlíana Jónsdólfír Skáldkonan, Júlíana Jónsdóttir, var fædd á Búrfelli í Hálsasveit í Borgarfirði, 27. niarz 1837. Foreldrar hennar voru ógift, móðir hennar þá vinnukona, Guðrún Samsonardóttir Jónssonar bónda á Rauðsgili, er átt hafði þessa dóttur sína ógiftur með Guðrúnu Jónsdóttur, Jónsson- ar sýslumanns að Bæ í Hrútafirði (f. 1754, d. 1831). Faðir liennar var Jón Sigurðsson, talinn húnvetnskur vinnumaður. Skömmu eftir fæðing- una tóku Jrau hjónin, horbjörg Þorsteinsdóttir og afi hennar, Samson á Rauðsgili, barnið að sér og ólst Júlíana J)ar upp til 13 ára aldurs. En jjá drukknar afi hennar í Hvítá, á Bjarnarvaði, 1850. Sagt er að Samson liali verið húnvetnskur að ætt, vel greindur maður og fróður um margt, einnig var hann hagmæltur, lagði eitthvað fyrir sig rímnakveðskap. A Rauðsgili ólst líka upp með Júlíönu Eyjólfur Jóliannsson, er var skáld- mæltur vel, sonur Þorbjargar, er htin hafði átt áður en hún giftist Samsoni. Er ekki ólíklegt, að Eyjólfur hafi kennt Júlíönu að lesa og glætt skáldhneigð hennar, eins og luin gefur í skyn í Ijóðabréfi til lians, (Stúlka, bls. 61). Árið eftir að Samson dó fluttist Júlíana með fóstru sinni að Bæ í Bæjarsveit, til Eyjólfs. Það- an er Jíúlana fermd 1852, og sagt að hún lesi prýðilega, kunni flest, -skilji vel, og sé siðprúð. Strax eftir fermingu, verður hún að yfirgela fóstru sína og fóstbróður, að Jjví er virðist, sér þvert um geð, og fer þá til móður sinnar, að að gefa hinum ósýnilegu hliðum trúarinnar og sálarlífsins meiri gaum. Tveggja mínútna bæn daglega er ófullnægjandi. Séu trú eða trúar- brögð einhvers virði, verðum við að fórna þeim tíma og kröftum. Svo að bænir okkar hafi Jsýð- ingu fyrir okkur og aðra, þarf að flytja þær með djúpri athvgli og kostgæfni. Hálfrar stund- ar bæna- og íhugunartími daglega, mundi ger- breyta lífi margra manna. Óttinn hyrfi, en í hans stað kæmi barnslegt trúartraust“. Þýtt og endursagt. Hólmfríður Arnadótlir. Myndin .mun .vern jrá þeim tíma, cr Stúlka" ’kom út. Sólvelli í Helgafellssveit, og manns hennar, er var Brynjólfur Konráðsson, bróðursonur Gísla Konráðssonar sagnfræðings, taljnn frá Bjarnar- höln. Er álitið að Júlíana hafi ]jar átt litlu láni að fagna, hjónin hali verið fátæk og Júlíana hafi Jjví orðið að sæta kjörum munaðarlausra unglinga, er hún þar lieldur ekki nema rúmlega árið, Jjví 1855 er hún tálin fara til Saura, en þá er hún búin að vera í Hraunfirði og víðar, <Jg í'rá Sauruni í Helgafellssveit fer hún að Kollá við Hrútafjörð 1856. Frá þeim árum, er hún var á Kollá, virðist elztu kvæðin í Stúlku vera. I.jóðabréf til Jóns bróður hennar 1859. Getur hún Jjar láts löður síns meðal annars. Þá er skopkvæði um kuld- ann ;í Kollá, Sjóferð til Borðeyrar, og gaman- kvæði um leikföng barna. Á Kollá er Júlíana til 1860. Þá flyzt hún, að talið er, með ekkjufrú Ragnheiði Jónsdóttur Thorgrímssonar frá Víði- dalstungu, er hún gerðist ráðskona síra Friðriks Eggerz í Akureyjum á Breiðalirði. I Akureyjum mun Júlíönu hafa liðið be/.t á meðan hún var vinnukona. Þar var mennta- heimili, og mun hún að einhverju hafa notið Jjess, Jjótt hún yrði að stunda þar öll Jjau verk, sem vinnukonum voru ætluð í þá tíð, til sjós og lands, í eyjum á Breiðafirði. Muhu flest ljóð- anna í Stúlku kveðin þau ár, er liún var þar. Um daglega líl'ið, amstur Jjess og glettni, gleði (jg sorgir, hættur og ótraust öryggi. Meðan Júlíana var í Akureyjum varð hún fyrir þeirri djúpu sorg, að maður sem hún taldi heitbundinn sér, tók sér aðra stúlku, sem var Jjar á heimilinu, fyrir konu. Er ekki ólíklegt, að nokkur styr liafi orðið NÝTT KVENNA15LAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.