Nýtt kvennablað - 01.11.1946, Blaðsíða 13

Nýtt kvennablað - 01.11.1946, Blaðsíða 13
SKORNAR PIPARKÖKUR. 250 gr. síróp. 250 — sykur. 250 — sni.iór, 750 — hveiti. 2 tesk. kanel. 2 — negull. 2 — pottaska. TakiS mynztriS meS liiýant upp á gagnsætt blaö, og setjiS ltað síðan meS kalkjörpappir á efnið. MynztriS er saumað i tveim litum, t. d. hlómið gult, en ailt annað grænt. Dúk- inn ntá kaffmella utan, eða falda mjóum faldi og þá setja smá hlúndu utanum, eða hekla fasta pinna í kring með öðr- um lit útsaumsins. Sirópið er hitað, smjörið hrært saman við og svo sykurinn. Þar næst kryddið og svolítið af hveitinu. Þetta hrært vel. Þá er allt hveitið látið'út í og siðan hnoðað og mótað í lengj- ur. Þær síðan látnar hiða yfir nóttina. Skornar með hníf i þunnar kökui og hakaðar við inikinn hita. •’RANSKKAR SUKKULADIKOKUR. 2 eggjahvítur. 140 gr. syktir. 90 — hveiti. 100 — smjör. Vanilludropar. Til fyllingar: 100 gr. súkkulaði. 10 stk. möndlur. Hvíturnar eru þeyttar. Hveitinu og sykrinum hlandað sant- an, síðan hrært saman við hvíturnar og droparnir settir í. Smurt í lengjur á pönnuna. Bakaðar ljósbrúnar. Þegar bakstr- inum er lokið eru lengjurnar skornar niður í jafnstórar sneið- ar, tvær og tvær settar saman með hráðnu súkkulaðinu i milli. Ofan á er svo sett hráðið súkkulaði og örlitið af möndlum, söxuðum smátt. KRINGLA. 300 gr. hveiti. 125 — hráðið smjörliki. I 4 egg. 100 gr. sykur. 100 —■ súkkat. 100 — rúsinur. 1 tesk. kardemommur. 1 kúfuð teskeið lyftiduft. Egg og sykur eru þeitt saman, hráðið smjörlíki látið I. Kryddið látið i. Lyftiduftið látið í hveitið og lirært út i síðast. Deigið er hnoðað létt, mótað í kringlu á smurðri plötu. Eggi er strokið yfir og sykur ofan á. Bakist í heitum ofni í um j/2 klst. Kertastjakann raumið þið á jóladúka og puntuhaudklæði. Hafið marga i röð með nokkru inillihili, en gisin spor á ntilli. Ljósin gul, kertin hvít, stjakann grænan. Saurni'lí jðlakjólinn í læka tíð. NÝTT KVENNABLAÐ 11

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.