Nýtt kvennablað - 01.12.1946, Blaðsíða 5

Nýtt kvennablað - 01.12.1946, Blaðsíða 5
ELINBORG LÁRUSDÓTTIR: MERKAR KONUR Sigurlaug Ólafsdóttir. Helga Björnsdóttir. SIGURLAUG ÓLAFSDÓTTIR. Fœdd i9. feir. Í85i. — Dáin i. marz Í939. Sigurlaug ólst upp í Litluhlíð í Skagafirði. Bjó faðir Hennar góðu búi og var hreppstjóri í sinni sveit. Árið 1879 giftist Sigurlaug Guð- mundi Stefánssyni á Giljum í Vesturdal. Bjuggu þau fyrst að Giljum, en fluttust síðan að Daufá. Eftir tíu ára hjónaband missti Sigurlaug mann sinn. Stóð hún þá eignalaus uppi með fimm sonu, þann elzta 7 ái'a og fatlaðan tengdaföður sinn. En Sigurlaug hélt áfram búskap á Daufá í 7 ár. Voru tveir drengirnir teknir í fóstur, en þrír voru samt eftir og auk þess eitt gamalmenni. Nú sýndi það sig, hvað í Sigurlaugu var spunn- ið. Þrek hennar og dugnaður sigiaði alla örðug- leika. Hörð og óvægin hlýtur barátta hennar að hafa verið. Þar við bættist að um þessar mund- væri fátækasta barnið. Loks sagði ég upphátt: — Ég er bara ekkert fátæk, mamma! — Sá hefur nóg sér nægja lætur, sagði marnrna, og brosti angurblítt, svo. bætti hún við með björtum, skýr- um rómi: — Frelsarinn okkar var fátækur hér á jörð, en auðgar þó marga. Þessu játaði ég með auðsveipni, en hélt áfram að hugsa um sjálfa mig. Þó bærinn okkar væri lítill og lélegur, var hann þó heimilið okkar, þar biðu okkar néi alls- nægtir, þó sumt af því væri gjöfurn góðra manna að þakka, þá var það sarnt ávöxtur af vinnu for- eldra minna, sem elskuðu nrig og unnu íyrir mér, og bráðunr gæti ég farið að vinna fyrir mér sjálf. Ó, hvað nú er gott að koma heim. Við gát- urn kveikt ljós, og ég vissi af hreinum rekkju- voðum í rúrnið okkar. Líklegt er að bærinn hafi verið rakur og kaldur eftir lrálfs mánaðar fjær- veru okkar, en það fundum við alls ekki. Við sem fórum svo hryggar að lreiman, en nú var bróðir minn úr allri hættu. Og svo átti ég líka spegilfagt-a krónu. Krónu í peningum. Nei, ég var ekki fátæk! NÝTT KVENNABLAÐ ir var harðæri unr alh land. Sigurlaug gekk til allra verka, jafnt úti —sem inni, og var bóndinn og húsfreyjan. Var það vel gert að koma þrenr drengjum til nranns og sjá fyrir farlama gamal- nrenni. Aldrei kvartaði Sigurlaug. Hún var ávallt glöð og hress í anda. En oft mun Irafa verið þröngt í búi, og stundunr lítið til saðnings nenra löggin úr kúnni. Og eitt sinn svarf svo að, að Sigurlaug leitaði til hreppsins um 50 kr. lán. Var það veitt. En þung nrun sú ganga lrafa verið Sigurlaugu. Skönrnru seinna erfði Sigurlaug þrjrr lrundruð krónur og var það þá hennar fyrsta verk, að greiða skuldina. Synir Sigurlaugar eru: Guðmundur, trésmiður, fyrrunr bóndi á Lýt- ingsstöðunr í Skagafirði. Stefán Stefánsson, járn- snriður á Akureyri. Sveinn, fyrrunr bóndi á Tunguhálsi í Skagafirði. í fóstur voru teknir Sofonías og Ólafur. Andaðist Ólafur unr tvítugt. En Sofonías er búsettur í Reykjavík. Sigurlaug dvaldi á efri árunr lrjá Guðmundi syni sínunr, en andaðist lrjá sonardóttur sinni, Zoplronías og Olafur. Andaðist Ólafur um tvít- ugt. En Zoplronías er búsettur í Reykjavík. Sigurlaug var sterk kona og vel gerð. En lrenni notaðist vel allt, sem hún hlaut í vöggugjöf. Unr Sigurlaugu, líf hennar, baráttu og fórnfýsi, nrætti skrifa langt mál. Hún vann óvanalegt af- rek, en hún var líka í röð þeirra kvenna, sem fórna öllu og krefjast einskis. HELGA BIÖRNSDÓTTIR. Hún er fædd að Héraðsdal í Lýtingsstaða- lrreppi í Skagafirði 29. ágúst 1859, en andaðist 29. desember 1946. Helga ólst upp í föðurgarði. Foreldrar lrenn- ar voru fátæk og vandist hún snenrma allri vinnu. Eins og þá var títt, var hú alin upp við þann hugsunarhátt, að verða snemma sjálfbjarga, og vera sjálfri sér nóg. Sú uppeldisaðferð þætti víst lrörð nú, en gafst vel í þá daga. Ekki var þá 3

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.