Morgunblaðið - 05.07.2009, Side 53

Morgunblaðið - 05.07.2009, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 2009 „ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ SÍÐAN EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“ „ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ, UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“ „FLEST LEGGST Á EITT AÐ HALDA MANNI Í NÁNAST ÓSTÖÐVANDI HLÁTURSKASTI OG „GÓÐUM FÍLING“, ALLT FRÁ UPPHAFSMÍNÚTUNUM...“ S.V. - MBL SÝND MEÐÍSLENSKUTALI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND M EÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í KRINGLUNNI MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! OG NÚNA LÍKA Í HEIMSFRUMSÝNING! STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 48.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13:30 Í ÁLFABAKKA / AKUREYRI TRANSFORMERS 2 kl. 4 - 8 - 11 Powers. kl. 11 10 STÍGV. KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4 L HANNAH MONTANA kl. 6 L THE HANGOVER kl. 8 - 10 12 / KEFLAVÍK TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 - 8 - 11 Powers. kl. 11 10 ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L GHOSTS OF GIRLFR. PAST kl. 8 7 MANAGEMENT kl. 10 7 / SELFOSSI TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 11 Powers. kl. 11 10 GULLBRÁ OG BIRNIRNIR 3 kl. 4 L YEAR ONE kl. 6 - 8 10 TERMINATOR SALVATION kl. 10 14 Helgi Felixson lærði leiklist og kvikmyndafræði í Svíþjóð. Hann starfaði með ýmsum leikhópum framan af en skipti svo alfarið yfir í kvikmyndagerð. Hann hefur framleitt og leik- stýrt tugum mynda í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt, Fel- ixFilm. Helgi hefur fengið fjöldann allan af verðlaunum og viðurkenningum fyrir myndir sínar. Sjá nánar á www.felixfilm.se Hefur hlotið fjölda verðlauna Mikilvirkur Helgi Felixson. KVIKMYNDIN Public Enemies var frumsýnd í Bandaríkjunum á dög- unum og hefur hlotið afar góða dóma þar í landi. Hafa margir gagn- rýnendur haft á orði að þarna sé á ferðinni einhver besta mynd leik- stjórans Michaels Mann til þessa en á ferilskrá hans má finna myndir á borð við Heat (1995), Collateral (2004) og The Last of the Mohicans (1992). Kvikmyndatímaritið Empire gef- ur myndinni fullt hús stiga og kvik- myndagagnrýnandinn Roger Ebert gefur henni þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Þó er gagnrýn- andi Variety ekki eins hrifinn og gef- ur myndinni einungis hálft hús stiga. Gæði myndarinnar þykja ekki síst falin í firnasterkum leikarahópi sem þeir Johnny Depp og Christian Bale fara fyrir en auk þeirra fara Ósk- arsverðlaunaleikkonan Marion Co- tillard, Billy Cudrup, Giovanni Rib- isi og Stephen Dorff með hlutverk í myndinni. Dillinger gegn Curvis Public Enemies byggist á sönnum atburðum og segir frá bankaræn- ingjanum John Dillinger (Depp) sem lét greipar sópa í bandarískum fjár- hirslum í kreppunni miklu. J. Edgar Hoover (Cudrup) skipaði FBI-liðum að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að hafa hendur í hári kauða undir styrkri stjórn Melvins Purvis (Bale). Það var ekki beint lóð á vogar- skálar alríkislögreglunnar að Dill- inger naut talsverðrar hylli almenn- ings og þótti með eindæmum sjarmerandi glæpon. Public Enemies verður frumsýnd hér á landi 5. ágúst. Upp með hendur! Johnny Depp í hlutverki bankaræningjans og al- þýðuhetjunnar Johns Dillinger. Reuters Engir óvinir Johnny Depp og Marion Cotillard ásamt leikstjóranum Michael Mann við frumsýningu Public Enemies í París á dögunum. Vinsælir óvinir Nýjasta mynd Michaels Mann, Public Enemies, fær góða dóma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.