Nýtt kvennablað - 01.01.1952, Blaðsíða 10

Nýtt kvennablað - 01.01.1952, Blaðsíða 10
vera stödd í þessu umgetna þorpi og ætlaSi að vera við brúðkaup. Fannst mér brúSkaupiS eiga að fara fram undir berum himni við stóra steininn vestur í fjörunni. Fannst mér prestur í fullum skrúða standa við stein- inn og heyrði ég hann lesa yfir brúðhjónunum. sem ég sá ekki hver voru, þetta erindi Jónasar Hallgríms- sonar. „Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg; en anda, sem unnast, fær aldregi eilífð að skilið." Þegar presturinn hafði þetta mælt, snéru brúðhjón- in sér við, og þekkti ég þar Sólveigu og Jón kennara. Lítinn blómvönd bar hún í barminum, og þekkti ég blómin, sem ég lét í dósina forðum. Mér fannst ein- hver himneskur friður fylla loftið. Draumurinn var ekki lengri. Fyrir nokkrum dögum sá ég frétt í Morg- unblaðinu, hún hljóðaði eitthvað á þessa leið Jón Jónsson, kennari varð bráðkvaddur á ferðalagi', hann hafði brugðið sér í sumarleyfi norður á æskustöðvarn- ar. í gær fannst hann örendur undir stórum steini rétt vestan við þorpið. Jón var ókvæntur og barnlaus. Þessa merkismanns verður nánar getið síðar. Ég stóö lengi með blaðiS í hendinni. Fyrir eyrum mér hljómaSi rödd prestsins í draumnum: „anda, sem unnast, fær aldregi eilífS að skiliS." Guðlaug Narfadóttir. ÚR BRÉFI FRÁ HERNÁMSÁRUNUM. Af öllu því, sem hefur verið ritað og rætt um, veru brezka setuliSsins hér, hefur eitt setzt fastast í huga minn. Það er í sambandi viS ungu stúlkurnar okkar. Ekki svo mikið vegna þess að ungu piltarnir okkar tapi þeim til Bretanna (eins og einhvers staðar hefur veriS talaS um) heldur er þaS hitt, aS Bretarnir gætu viljandi eSa óviljandi skotiS þeim örvum í brjóst ungra og ósnortinna stúlkna, að þær særSust því sári, sem ef til vill grær seint eSa aldrei; þvi enginn getur vitað, hvað inni- fyrir býr hjá útlendum og óþekktum mönnum, sem leitast við aS eyða tímanum eins og þeim er þægilegast. Ekki heldur hvort þeir eru bundnir unnustum eSa eiginkonum í sínu heimalandi. Þetta væri illa farið. — Einnig gæti það valdið stúlkunum okkar langvarandi sviða, ef þær kæmust að því að þær hefðu verið hafðar að leikfangi (leiksoppi). Vildu þær ekki athuga iþessa hætu í tíma? ESa er það þegar orðiS of seint? — Bretarn- ir eru taldir að vera piltunum okkar fremri í allri framkomu, því hættulegri eru þeir, því ytri framkoman er venjulega það, sem fyrst heillar hugann . AllstaSar þar, sem góSar konur eru vefSa karlmenn- irnir líka hyggnir og góSir. 8 Brjeí frá Færeyjum Uppi í leim nörrönu kvinnum í N.K.S., sum í summ- ar hava f erðast í íslandi — bodnar av íslenskum kvinn- um ¦— vöru vit 7 úr Föroyum. Bert ein av okkum hevði verið í íslandi áður, so vit komu við opnum eygum og oyrum at siggja og hoyra land og fólk, ið vit eru so nær skyld við, og sum vit hava lisið so nögv um. Næstan hvör tilkomin föroyskur maður hevur ver- ið í íslandi; ikki er so við kvinnunum. Nú ið nakað av tíð er fráliðin, síðan vit komu heim aftur, stendur íslands-ferð okkarra meira klárt myndað í minninum enn í fyrstuni; og hava vit longu komið saman og glett okkum yvir hesar frálíku dagar, sum vit eru so hjartans takksamar fyri at hava upplivað. ^ Ikki er lætt at siga, hvat iS hevur hugtikiS okkum mest: tann hjartaligi blíðskapur, okkum var vistur frá fyrst til síðst, hvar vit komu fram bæði av kvinnufe- lögum og av einstakum fólki — ella landið sjálvt, ið sýndi okkum sitt allravakrasta andlit, var tað á nátt ella degi —• í bý ella uttanbiggja — við varmakeldur ella við ístakt fjöll; ella var tað kannska munurin ím- illum taS ísland, fleiri av okkum væntaðu dt finna, og tað nútímans ísland, vit funnu? Nei, tað tekur ongan enda at nevna hvört sær. FerSin var öll hugtakandi. Eilt er okkum greitt nú: Eiriki av teim norrönu fólk- unum er okkum Föroyingum so líkt sum íslendingar — bæSi til útsjóndar og í lyndi; og sjálvt um taS gong- ist ikki væl at skilja máliS hvört hjá öðrum, so eru tey to líkt — meira enn hini norðanlandamálini. Tá ið vit stöðu á Lögbergi við Þingvelir, varð taS so livandi fyri okkum, tað sum vit vitstu so væl: hvussu meinlík söga tykkara er okkara — líka frá landnámstíðini -— gjögn- um svörtu tíð — til okkara dagar. -, Men eitt sýnast íslendingar nú á dógum at duga betri enn vit Föroyingar, tað er at virka í felag; tí hava tit fingið so nógv av skafti í so stutta tíð. Her sæst nakað eftir ta góðu tíðina: nýgg og góð hús við öllum hentleikum, góðir skúlar- barna- og ungmanna-, leikhús, bókasövn myndasövn ¦— virkir av öllum slag o. s. fr. Nú eru niðurgangstíðir um mestan heimin; men tær mugu takast, sum tær koma bæði í Islandi og í Föroy- um; vit hava roynt tær fyrr; og sum gamla orðtakið sigur: Bert er broðurleyst bak. Latið okkum tí ikki sleppa hondini, ið fann hond í íslandi í summar. 17. september 1951. Elgerda Jacobsen Tvöroyri, Föroyar. NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.