Nýtt kvennablað - 01.01.1952, Blaðsíða 11

Nýtt kvennablað - 01.01.1952, Blaðsíða 11
PRJONAÐIR FINGRAVETTLINGAR Efni: 60 gr. fer- falt ullargarn. — Mynztrið: 1. pr. slétt pr. 2. pr. önn- ur lykkjan snúin og hin rétt, en tekið fram- an í 1. 1. p'r.: 12 1. 2. pr.: 27 1. 3.-pr.: 11 1. Fitja upp 50. 1. Prjóna snúning 6l/2 cm. langan, 1 rétt og 1 snúin. Þá er 1. pr. r. 2. pr. mynztr. 3 pr. r. Þumalfingurtungan á hægri hönd myndast þannig: I 7. umf: prjónast 3. 1 á 3. pr. framan i r., (. er: t. fr. lykkj- una). 8. umf: prjónast 4 fyrstu 1 á 3 pr. iþannig: 1 r, 1 framan í r, 1 r, framan í r. 9. umf: 1 r, 1 framan í r, tvær 1. prjónaðar úr næstu 1., 1 framan í r. 10. umf: Engin útaukning. 11. umf: 1 r, 1 framan í r, 2 næstu 1. gerðar aS 4, 1 framan í r. 12. umf: Engar útaukn. Tvær miðlykkjurnar í tungunni prjónaðar með mynztrinu. Þ. er: 1 framan í r, 1 snúin. Nú bætast, við hverja útaukningu, 2 1. við mynztrið. Það er aukið í á sama hátt í annarri hverri umf. þangað til að 8 1. eru í tungunni. Enn prjónuð 1 umf. og aukið út í 8 1. Eru þá 9 1. í tungunni og 58 alls. Tungan á vinstri hönd prjónast í tilsvarandi síðustu 1. á 1. pr. í 7. umf. prjónast þannig þriðja síðasta 1. á 1. pr. fram- an í r. Þumalfingursopið myndað, þegar tungan er 6a/2 cm. Á hægri prjónast þannig 3. pr: prjóna eina 1., draga hinar 11 á band. Fitja upp 10 1. yfir þessum 11. I næstu umf. er tekið úr sín hvoru megin við þumalfinguropið, og einnig fyrir miðju opinu í þriðju umf. Nú verða 27 sléttar og 27 mynzt. 1., prjónað áfram unz fingurnir byrja, ca. 4 cm frá þumalfingur- opinu. Litli jingur er prjónaður á 6 1. á handarb., 6 1. í lófa, sem prjónast r. og 6 1., sem flytjast upp milli þeirra, prjónast r. Er kemur upp að nögl, ca 4 cm., svolítið fastar 1 cm. Þá tekið úr þannig: Prjón síðustu mynztur 1. og fyrstu r 1. saman. Prjón 2 næstu saman. Prjón 5 1. og þá aftur tvisvar 2 saman. Prjón 4 1. og endurt. tvær úrt. Einni 1. færra milli. Drag upp úr er 6 1. eru eftir. Fest endann á úthverfunni. — Þegar litli fingur er búinn er tekið upp á hinar 6 1. og prjónað allt í kring, 48 1. í 2. umf. eru 2 fyrstu 1. og 2 síðustu 1. af hinum 6 uppteknu 1. prjónaðar saman, 46 1. 3. umf. prjónuð og næsti þumall byrjar. Hringfingur er prjónaður á 7 1. á handarb., sem prjónaðar* eru mynzturpr., hinum 4 uppteknu 1., sem prjónast r og 7 1. í lófa, sem einnig prjónast r. Allar 1. eru dregnar á spotta og geymdar. Þumallinn prjónaður. Þegar kemur að nöglinni, ca. 6% cm., prjónaður 1 cm. fastar. Úrtakan byrjar svo er kemur að hinum 4 uppteknu 1., prjónaðar tvisvar 2 1. saman, þá prjónaðar 7 1., endurt.' 2 úrtökur, prjóna 6 1. og 2 úrtökur. Einni 1. færra milli úrtaka. Draga upp úr er 8 1. eru á. LSngutSng prjónast eins og hringfingur, aðeins '/2 cm. lengri Vísifingur prjónast á iþær 1., sem enn eru eftir og 8 1., sem teknar eru upp. Þumalfingurinn prjónast á þær 11, sem dregnar voru á bandið, það er 1. pr., og 13 uppteknum 1., sem eru 2. og 3. pr. Þegar prjónaðir eru 4% cm. er 1 cm. prjónaður fastar áður en úrtakan hefst. Taka úr síðast á 1. pr. og íyrst á 2. pr., prjóna 8 1., þá taka úr tvisvar, prjóna 7 1., taka úr tvisvar aftur en 1 færra á milli. Draga upp úr er 8 1. eru á. Vettlingarnir eru látnir í pressu milli votra dagblaða og látnir þorna. Annað prjón má hafa á handarbakinu ef vill. En lykkjufjöldi verður að haldast. ::::::::::::::::::::í:::::::É!i;i!l;::::: SÍ::::2ílJÍÍ:J!Jijjj!!J!JJ!!!JJE:! = = :E:E x l / t' <w/ / i / /kJ /jm ::::i1íií^^8m«Si::::::":^::::::------- -_---------------------^ o 3 r--------B/í 1 7K?) 7\ "?/wb ð^l~ " ^•xmj í» ssS! H ¦---------íjsfe \ * íotS ¦ ¦ ¦ - - -3/ÓOi'/v4íí3L ' w??í^ v v!<& ^L' A*y ' ' ' • H % "í^l x>í)^j<kXxl<^^?hj3-------- " 3 """ ' ""*<**--------------^KSS'KsOT " WW'ý'/4/'^m$!<M x ^^" " N § ' jBxv'' / /y / ' ; / /'mXIsISJL ---- —...... - --K< M-B í« ^::|::::S::::::::::::::::::::::::::::::: Eitthvao' af þessu má sauma til skrauts í krakkafðt, í vasa e<Sa speldi e'Sa í handavinnupoka, óhreinataupoka. klcmmupoka, o. fl. NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.