Nýtt kvennablað - 01.01.1952, Blaðsíða 14

Nýtt kvennablað - 01.01.1952, Blaðsíða 14
Kjóllinn á myndinni til vinstri er alveg sléttur, sniðinn út í eitt, en meS hinni „fixu" slaufus í hálsinn verSur hann glœsi- legur. Rbndóttu jakkablússuna má haja hvort eS vill viS pils eSa sportbuxur. Fallegast er aS hafa breilt lakkbelti. Síban fyrst eg sá þig hér sólskin þarf eg minna, gegnum lífiS lýsir mér, IjósiS augna þinna. K. N. J. ¦'*&' >;W<s Að gamni gömul vísa um ást Ast er nauðsyn alls, sem hrærist. Ást er þróttur meiri' en Hel. Ást er Hst, sem engum lærist. Ást er blóm á grýttum mel. Ast er bros í augans bliki. Ást er dagur himinskær. Ást er leið að efsta striki. Ást er byrði þung en kær. Svar við Ijóði Huldukarls, er út kom í februarblaði s. 1. Spakmœli Nafn konunnar er betra og fullkomnara en nafn mannsins, því a*5 orSið Adam merkir mold, en Eva merkir líf. Sá,.sem er heilsugó&ur er ríkur, en venjulega veit hann það ekki. Tengdamó5irin er beisk, þó að hún sé úr sykrí. Þa8 eru forréltindi mikilmenna að gera miklar yfir- sjónir. Forlögin lina harda hjartaS og herða lina hjartað. LeilaSu ekki hamingjunnar í hátíSabúningi, heldur í hversdugsfötum á heimilinu. Þótt ég hefði ástaryl einum sveini handa, álfakarli ekki vil inn í málið blanda. Harla fétt við huldurann huga minn vill tefja. Ég vil aðeins mennskan mann mínum örmum vefja. Ekki lízt mér óður þinn aðdáun svo hljóti. Hypjaðu þig i hamarinn huldukaTlinn Ijóti. Vegna óreglulegrar sendingar á Nóv.bl. í eina sveit þessa lands, tekur blaðið á móti Ólafsfjarðarvísum enn um mánaðartíma. — Úrslitin koma þá í febr. eða marzblaðinu. Emma. NÝTT KVENNABLAÐ Kostar 14 kr. árgangurinn; gjáldd. i júní. Átta blöS á ári. — Kemur ekki út sumarmánuSina. AfgreiSsla: Fjölnisvegi 7 í Reykjavík. — Sími 2740. Ritstj. og ábm.; GuSrún Stefánsdóttir, Fjölnisvegi 7. BOBGARPREMT 12 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.