Nýtt kvennablað - 01.01.1952, Page 14

Nýtt kvennablað - 01.01.1952, Page 14
Kjóllinn á mymlinni til vinstri er alvcg sléttur, sniSinn út í eitt, en meS hinni ,,fixu“ slauju■ í hálsinn vcr'Sur hann glœsi- legur. Röndóttu jakkablússuna má hafa hvort eS vill við pils eSa sportbuxur. Fallegast er aS hafa breitt lakkbelti. ★ SÍSan jyrst eg sá þig hér sólskin þarf eg minna, gegnum lífiS lýsir mér, IjósiS augna þinna. K. N. J. ★ Að gamni gömul vísa um ást Ást er nauðsyn alls, sem hrærist. Ást er þróttur meiri’ en Hel. Ást er list, sem engum lærist. Ást er blóm á grýttum mel. Ást er bros í augans bliki. Ást er dagur himinskær. Ást er leið að efsta striki. Ást er byrði þung en kær. Spakmœli Najn konunnar er betra og jullkomnara en najn mannsins, því «3 orfii'b Adatn merkir' mold, en Eva merkir líj. Sá, .sem er heilsugóður er ríkur, en venjulega veit hann þd8 ekki. Tengdamóðirin er beisk, þó ai5 hun sé úr sykri. Þuð eru jorréttindi mikilmenna að gera miklar yjir- sjónir. Forlögin lina harSa hjartáS og her'öa lina hjartað. Svar við Ijóði Huldukarls, er út kom í febrúarblað' s. 1. Leitaðu ekki hamingjunnar í hútíSabúningi, heldur í hversdagsjötum á heimilinu. Þótt ég hefði ástaryl einum sveini handa, álfakarli ekki vil inn í málið blanda. Harla fátt við huldurann huga minn vill tefja. Ég vil aðeins mennskan mann mínum örmum vefja. Ekki lízt mér óður þinn aðdáun svo hljóti. Hypjaðu þig í hamarinn liuldukarlinn Ijóti. Vegna óreglulegrar sendingar á Nóv.bl. í eina sveit þessa lands, tekur blaðið á móti Ólafsfjarðarvísum enn um mánaðarlíma. — Urslitin koma þá í febr. eða marzblaðinu. NÝTT KVENNABLAÐ Kostar 14 kr. árgangurinn; gjaldd. í júní. Attu blöS á ári. — Kemur ekki út sumarmánuSina. AjgreiSsla: Fjölnisvegi 7 í Reykjavík. — Sími 2740. Ritstj. og ábm.: GuSrún Stefánsdóttir, Fjölnisvegi 7. BORCARPRENT 12 Emmu. NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.