Nýtt kvennablað - 01.02.1952, Blaðsíða 10

Nýtt kvennablað - 01.02.1952, Blaðsíða 10
 wmgMfi K/í^pU fcrV? •*»í.,*í* í '**,í VÍ* >A'J DÚLLA 1 KODDAVEK OG SÆNGUKVEK HEKLIÐ LAUST! Fitja upp 13 1. og mynda hring. 1. umf.: 32 einfaldir pinnar utanum hringinn; 2. umf.: 4 pinnar 8 sinnum með 6 lykkjum á miíli; 3. umj.: Utanum þessar 6 1. heklaðir 6 pinnar, 4 1. á milli til næstu 6; 4. umj.: 9 pinna yfir hina 6 p. (aukningin í fyrsta og síðasta p. og í miðjunni); 5. utnj.: 11 p. yfir hina 9 p. (aukn- ingin í fyrsta og síðasta); 6. umj.: 13 p. yfir hina 11 p., 5 lykkjur á milli; 7. umj.: 11 pinnar yfir 13 p. Taka fyrst niður í 2. p.; 5 1. föst 1. í bogann frá fyrri umf.; 5 1.; 8. umf.: 9 p. yf- ir 11. p. 3svar sinnum 5 1. með fastri 1. á milli; 9. umf.: 7 p. yfir 9 p. 4 sinnum 5 1. með fastri 1. á milli; 10. umj.: 5 p. í 7 p. 5 sinnum 5 1. með fastri l.ámilli niður í næsta boga á undan; 11. umf.: 3 p. yfir 5 p., 6 sinnum 5 1. með fastri 1. milli; 12. uinf.: 1 p. í miðpinnan af 3 p., 7 sinnum 5 1. með fastri 1., sem áður; 13. umf.: 1 p. í 1. p., 8 sinnum 5 1. með fastri 1. milli; 14.—17. umf.: 1 p. í p. og 5 1 með fastri 1. milli; 18.—22. umf.: 5 1. og föst 1. í næstu umf. á undan. Boga fjöldinn á að vera 96 allt í kring. Ytri stjarnan er hekluð í á eftir. Frá 13. umf. til 21. umf. 4 fastar 1. um hvern hálfboga. Dúllan má vera minni og sleppa þá ytri stjörnunni. — Dúllan þrædd á koddaverið, síðan kappmelt utanum bogana niður í léreftið og það klippt undan eftir þvott. AÐALLITUR GRÁR, IIVÍTIR BEKKIR. Mynztrið: 1. umf.: (grátt) slétt pr. 2. umf.: (grátt) snúið pr. 3. timf.: 3 sl. grátt, 3 sl. hvítt, út prjóninn. 4. umf.: 3 sn. grátt 3 sl. hvítt, út prjóninn. Enda á 3 sn. grátt. 5. umf.: eins og sú 1. 6. umf.: eins og sú 2 7. umf.: hvítt, slétt. 8. umf.: hvítt, snúið. 9. umf.: 3 sl. grátt, 3 sl. hvítt, út prjóninn, enda á 3 sl. grátt. 10. umf.: 3 sl. grátt, _3 sn. hvítt, endurtekið út pr., enda á 3 sl. grátt. 11. umf.: eins og sú 7.; 12. umj.: eins og sú 8. Endurtaka svo sí og æ þessar 12 umf. 87 1. á fram — og bakstykki. Felldar af nokkrar 1. undir liendi og 15 miðl. á framstykki, er axlirnar byrja. 65 1. á stuttermi. 49 1. ef þið viljið liafa peysuna langerma. Einfaldur snúningur í hálsinn, en fallegt að láta skyrtukrag- ann koma utan yfir. 8 NYTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.