Nýtt kvennablað - 01.02.1952, Blaðsíða 13

Nýtt kvennablað - 01.02.1952, Blaðsíða 13
HREFNA ÁSGEIRSDÓTTIR ,,Enn sýta Kjartan íslandsmeyjar" Hvers á Hrefna að gjalda, að vera ætíð í skuggan- um, kona Kjartans Ólafssonar. Hann var þó skjótur til svars, er rætt var um í veizlu á Hjarðarhol'ti, hvernig konum skyldi skipa: „Hrefna skal sitja í öndvegi og vera mest metin at gervöllu á meðan ek em á lífi.“ Við höfum brugðizt Kjartani illa, að setja ekki að- eins Guðrúnu Ósvífursdóttur, heldur ótal samtíðar konur Hrefnu í fyrirrúmið. Laxdæla segir um Hrefnu: „hon var vænzt kvenna norður þar í sveitum og vel vinsæl,“ og á öðrum stað „hún vár en fríðasta kona.“ Mörgum er sjálfsagt minnisstæð heimkoma Kjartans Ólafssonar frá Noregi og þeirra Kálfs Ásgeirssonar, bróður Hrefnu. Hrefna kemur til skips með föður sín- um, og skoðar varning þeirra ásamt Þuríði systur Kjartans, og faldar þá motrinum, henni þykir hann fagur. Bróðir hennar atyrðir hana, en Kjartan bætir úr. Segir hann: „Vel þykki mér þér sama motrinn, Hrefna, ætla ek ok, at þat sé bezt fallit, að ek eigi alt saman motr ok mey.“ GANGAR OG FORSTOFUR Örfá orS um ræstingu og þvott. Strax í anddyrinu má sjá myndarskap og hreinlæti húsfreviunnar. Óhreinir listar, rykugir lampaskerm- ar. mottnr, sem rvkið bvrlast upp úr. þegar maður þurkar sér. föt á snösrum hangandi á krögunum einum saman. skítugar skóhlífar í öllum áttum, bera ekki heimilinu vel söguna. Gangí'tétta'- og trönpur verða að sópast. helzt dag- le°-a Berjið aldrei úr óhreinum gólfmottum upp við húsið. Þegar sónnð er stéttin er siálfsaet nm leið að tvna upn hréfarusl og annað dót. sem fokið hefur á lóðina, venía verður hörn á að gan<*a vel um utan dvra, heima og heiman. kasta aldrei frá sér bréfarusli eða öðru, sem til óbrifnaðar má verða, vantar hér mikið á í umgpnn'nismenningu okkar íslendinga. En ef til vill er þetta hægar sagt en gert. Léttast er að halda klósettsetum hreinum með því að nota klósettkúst fbursta) daglega, hafa svo sérstakan klút til að þurrka af setunni ofan og neðan og fætin- um. Gott áð sólþurrka úti kúst og klút eftir þvott, við og við, NÝTT KVENNABLAÖ Þvottur á ullarfötum og silkifötum. ULLARFÖT má þvo úr lux eða einhverju þvotta- dufti, gjarnan má láta svolítið salmíak í vatnið. Á barnaföt lítið óhrein er eitt lagað vatn nægilegt, ann- ars tvö, notið ekki bretti, þá þófna þau, hafið vötnin snarpheit og látið fötin ganga ofan í hvert vatnið af öðru, ekkert liggja undin. Teygja þau vel upp, líka hálfþurr, þá mýkjast þau. Þurfa að skraufþorna. Sokk- um, einkum ullarsokkum er sjálfsagt að snúa og hrista vel upp. Gott er að vefja óstoppuðum sokkum vel sam- an í pörum og geyma í kassa ,þá er ekki eins leiðinlegt að ganga í hrúguna, þegar stoppa skal. SILKIFÖT er bezt að þvo úr lux, þó má nota eitt- hvert annað þvottaduft á flestar tegundir. Þau mega gjarnan liggja nokkra stund í bleyti og þvegin síðan ofan í annað sápuvatn og skoluð vel í volgu va'tni, helzt tveimur vötnum, undin gætilega og þurrkuð vel áður en þau eru strauuð, strauuð á röngunni. Satin er betra að strjúka með deigum klút, þegar strauað er. Járn á silkiföt má aldrei vera mjög heitt. N. N. 11

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.