Nýtt kvennablað - 01.03.1952, Blaðsíða 13

Nýtt kvennablað - 01.03.1952, Blaðsíða 13
Þi8 sjáið baksvipinn á lcjólnum, sem er lengst til liœgri. Hann er hnepptur aftan á, me& litlum kraga úr sarna efni og upp- slögin á ermum og vasalokum í slíl. Kjóllinn í miði8 er a8eins meS plíser- u8u hliSarstykki, svo ekki er liœtt vi8 a8 plíseringarnar skemmist þó setiö sé. Kjóllinn lengst til vinstri puntaSur meö hnöppum, sem nú er a8 komast í mó8. Telpukjólarnir eru œtlaöir á 3 og 10 ára gamlar stúlkur. ★ ★ ★ gangur. En þú hefur auðvitaS farangur. Eigum viS ef til vill aS reyna aS nú í hann inni á brautarstöSinni? Hún sagSi þetta rólega — og þó barSist hjartað í brjósti hennar, og hún átti í slríSi viS gamiar rótgrónar tilfinningar, er sátu um aS ná tökum á henni. — Nei, nei! ViS göngum. Farangurinn er hægt aS sækja seinna. — Ég er svo sem ekki mikiS veik. ÞaS var tekiS af mér annaS IrrjóstiS, og taugarnar hafa veriS dálitiS slæmar eft- ir þuS. Ég ætlaSi aS vera hjá kunningjum mínum f Iföfn um tíma, en svo var mér ráSlagt aS fara hingaS. Ég fann lika, að ég gat svo lítils notið’ í horginni. Mér er sagt, að hér sé gott aS vera. Þær gcngu samsíöa eftir skógargötunni. ÞaS var áreiSarlega minni munur á útliti þeirra og fasi nú — heldur en fyrir sex árum. En IngigerSur hugsaSi þó: — Ég skal ekki láta hana koma mér í uppnám — og ég skul sýnu henni, aS ég hef aS mestu leyti upprætt allan kala og óvild, sem ég har í hrjósti til hennar. Yfirlæti hennar skal ekki yfirhuga mig né skjóta mér skeik í bringu. — Já, Eva. Ég hugsa aS þér falli vel við LindigerSi. —. — Var þetta mein, sem skoriS var hurt, eSa hvaS? — Já, ætli það' hafi ekki veriS tipphaf krahhameins. Finnst þér það glæsilegt? O, þú getur orðið jafngóð af því — og átt langt líf fyrir höndum. Hvernig líður Birni? Það var eríitt að bera upp þessa spurningu. En hún brann á vörum hennar og hjá henni varð eigi komizt. — Jú, okkur hefur vegnuð vel. Reyndar hefur fjárhagurinn NÝTT KVENNABLAÐ versnað upp á síðkastið -— og nú átt þú vist inni hjá honum álitlega fjárfúlgu, eða er ekki svo? Ingigerður svaraði ekki þessari spurningu, en bar fram aðra: — Eigið þið börn? Já, við eigum litinn, indælan strák, fjögra ára gamlan. Ingigerðtir fann til ónotalegs sviðastings fyrir brjóstinu við þessar frétlir. En nú voru þær komnar heim að hælinu og ungfrú Hansen stóð úti á tröppunum og hauð nýja gestinn vel- kominn og vísaði til herbergis. Framh. ★ Rafmagnsljósin fulllmikið notuð. Þegar læknirinn kom inn til gömlu konunnar var dregið fyrir gluggana. Er hann kvartaði yfir myrkr- inu kveikti konan á raflampanum í skyndi. Læknirinn dró gluggatjöldin frá og spurði, hvort hún vildi ekki skímuna frá glugganum? En hún kvaðst hafa verið hú- in að gleyma dagsljósinu. ★ Einhver góða stöðu fœr. Við hverfum, svona eill og eitt, á eftir okkur heimur hlær, starfið er þá öðrum veitt, og einhver góða stöðu fær. G. St. 11

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.