Nýtt kvennablað - 01.11.1952, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.11.1952, Blaðsíða 8
elgoettlincjar Efni 35 gr. ljóst, 50 gr. dökkt. Snún- ingurinn: Tvær rétt- ar og tvær snúnar. Hvort heldur sem vill einlitur eða með 2 Ijósum röndum nær fitinni. — Lykkju- fjöldi 64. Þá prjón- aðar tvær sl. umf., 5 1. auknar í í fyrstu umf. Nú er 1. skipt á pr., 17 1 á fyrsta prjón og öðrum pr., sem eru í lófanum. Á þriðja pr. 18 1 á fjórða 17. Mvnztrið byrjar. Á 1. pr. Önnur 1 dökk, önn- ur ljós, þannig í lófanum, og sú ljósa dökk næst og sú dökka ljós. Mynztrið sýnir handarbakið. í 5. umf. byrjar tungan. Eftir að 3 1 eru prjónaðar á 1. pr. er aukin i 1 blá 1, næsta hvít, þá aftur aukin í ein blá, prjónaðar 2 umf. og bláu 1, sem auknar voru í. prjón- aðar bláar alla leið upp tunguna. Aukningin heldur áfram innan þessara bláu lykkja. I þriðjuhverri umf. er aukið í, ein 1 á eftir fyrri bláu 1 og aftur ein 1 á undan þeirri síðari, og þannig haldið áfram þar til 15 1 eru inilli bláu 1. Þær þá settar upp á öryggisnál og geymdar. Prjónaðar 3 1 á fyrsta pr., þá fytjaðar upp 6 1 og umferðinni haldið áfram. Prjónaðar 2 umf. 1 3. umf. eru prjónaðar 2 1 á 1 pr., þá tekið úr, prjón- aðar 4 aftur tekið úr. Aftur eftir 2 umf. teknar úr tvær á sama hátt. Svo eftir eina umf. síðustu tvær, og tungan búin. Prjónað áfram eftir mynztrinu þar til totan kemur. Þá á 1. pr. byrjað á að taka tvær sam- an, og annar pr. endaður með að taka 2 saman. Á 3. pr. prjónaðar 2 1 þá tekið úr, en á þeim 4. er það 3. og 4. síðasta, sem er tekin saman og prjónaðar 2 á eftir. Þannig er tekið úr í hverri umferð þartil 3 1 eru á pr. þá dregið upp úr. Þumallinn: Lykkjurnar á öryggisnælunni og fytjaðar upp tólf á móti, úr hinum 6 1 og til hliðanna. Prjónaður með lófamynztrinu og úrtakan eins og á totunni. ÍV.'jv'.:;. HEKLAÐUR DÚKUR '1. röð: 10 1 í hring, 2: 28 pinnar (fyrst 3 1.), 3: 28 p ein 1 á milli, 4: 2p í hvert gat, 5: 5 1 í annanhvern p með fastri 1, 6: eins og 5., 7:6Imeðfastri 1 í hvern boga, 8: og 9: eins og 7., 10: fjórum sinnum 21 1 með fastri 1 niður í 1. boga, 21 1 með f.l. í þriðja boga (annað hvort gat) 11: 4 1 með fastri 1 í hvem boga, 12:, 13: og 14: eins og sú 11., 15: 2 bogar með 21 1, f.l. í fyrsta gat, 211 1 í þriðja gat (hlaupið yfir annað) endurtekið allt í kring., 16:, 17:, 18:, og 19: eins og 11. 20: 2 p í fyrsta boga, 3 p í næsta, þar til þeir eru 20 alls þá fytjaðar upp 7 1 og föst 1 í þriðju 1, svo það verður eins og hnútur, þá 3 1 og pinnarnir á ný, endurtekið eins og myndin sýnir. 21: 18 p yfir þá 20 næst áður 7 1 og föst 1 í þriðju 1, 3 1, p við hnútinn í fyrri röð, aftur 7 1, föst 1 i þriðju 1, 3 1, p hinum megin við hnút- inn og enn 7 1 og föst í þriðju 1 og 3 1. Endurtekið frá byrjun. 22: 16 p yfir 18 p í fyrri röð 5 hnúta bogar, eins og áður segir (7 1, f.l. í þriðju 1. og 3 1) þeir í miðið festir fyrir og eftir hnútinn í næstu röð á undan. 23: 6 p (fyrsti p í 2. p í fyrri röð, hlaupið yfir 2. p, 6 p, 7 hnúta bogar. Þeir í miðið (2) festir fyrir og eftir hnútinn í næstu röð á undan. 24: hlaupa yfir 1 p, 3 p, 2 1, 5 p, 2 1, 3 p, 9 hnúta bogar eins og áður. 25: hlaupið yfir 3 p, 2 p yfir gatið 1 p í hvern hinna 5 í fyrri röð, 9 alls, 11 hnúta bogar., 26: 3 p, i miðjuna af hinum 9, 13 hnúta bogar. — Teygið út dúkinn, setjið títuprjóna í hvert lauf, og pressið hann með votum klút. Úr bréfi: „Guðrún frá Lundi gefur karlmönnunum ekki all- litið undir fótinn með slíku dálæti, sem hún hefur á þeim glæpsamlega kvensama manni, Jóni hreppítjóra. „Góði vinurinn“ og „kærkomnasti gesturinn“, lætur hún þá nefna hann, sem verst hafa orðið úti. Ég segi: Beizkur ertu drottinn minn.“ 6 NÝTT KVENNABLAS)

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.