Nýtt kvennablað - 01.11.1952, Blaðsíða 16

Nýtt kvennablað - 01.11.1952, Blaðsíða 16
AGA ELDAVÉLIN AGA-eldavélin, sem fundin var upp af sænska Nob- elsverðlaunamanninum, Gustav Dalén, er tvímælalaust fullkomnasta eldavél heimsins. ¦— AGA-eldavélin, sem brennir koksi eingöngu, er ekki aðeins fljótvirk- ari, þægilegri og fegurri en aðrar eldavélar, heldur og eldsneytisspör og svo ódýr í rekstri, að undrum sætir. — AGA-eldavélin gætir sín sjálf. Það þarf aðeins að láta í hana tvisvar á sólarhring, kvölds og morgna, og brennir stöðugt nótt og dag. Til bökunar, sem og á öðrum sviðum, stendur AGA-eldavélin öllum öðrum framar, og er það einkum að þakka hinum jafna og hæfiléga hita í bókunarofninum, sem aldrei bregzt. — Hér á landi hafa nú þegar selzt yfir 1000 AGA-eldavélar, og eru ummæii eigenda þeirra óll é þá leið, að svo virðist, sem engin lofsyrði séu nægilega sterk til að lýsa ágæti þeirra. Varahlutir í AGA-eldavélar jafnan íyrirliggjandi. Allar írekari upplýsingar hjá einkasölum AGA-eldavélanna ó íslandi: HELGI MAGNÚSSON l CO. Hafnarstrœti 19 — Reykjavík c/iukíð sparnaðinn SÁ, SEM SPARAR verulegan hluta af tekjum sínum, vinnur með því tvennt: I fyrsta lagi eykur hann framtíðaröryggi sitt sem einstaklings: í öðru lagi stuðlar hann að öflun nýrra framleiðslu- tækja, en það er eitt meginskilyrði aukinnar framleiðslu og bættrar afkomu þjóðfélagsins í heild. Vextir af sparifé eru nú sem hér segir: 5% af fé í almennum sparisjóðsbókum, 6% af fé með 6 mánaða uppsögn. 7% af fé, sem lagt er inn til ávöxtunar skv. 10 ára áætlun séra Halldórs Jónsson á Reynivöllum. 2V^% af fé í ávsíunarbókum. SPARIBAUKAR og TÉKKHEFTISVESKI úr skinni fyrirliggjandi. NÆTURBOX. Kaupsýslumenn! Notfærið ykkur næturbox Landsbankans. UTIBÚ BANKANS LANGHOLTSVEGI 43, hefur nú geymsluhólf (2 stærðir) er það leigir viðskiptamönnum sínum. Landsbanki íslands

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.