Nýtt kvennablað - 01.01.1953, Blaðsíða 2

Nýtt kvennablað - 01.01.1953, Blaðsíða 2
Eldtraust og vatnsþétt geymsla BúnaSarbankinn, Austurstrœti 5, Reykjavík seldur á leigu GEYMSLUHÓLF í 3 stœrðum. , Geymsluhólfin eru í eldtraustri og vatnsþéttri hvelfingu. Þeir, sem kynnu að óska geymslu verðmæta sinna hjá oss, gefi sig fram hið fyrsta. Ennfremur geta menn fengið afnot af næturgeymslu, það er komið peningum til geymslu þótt bankinn sé lokaður. Búnaðarbanki Islands Austurstræti 5 . Sími 81200 Otibú: Hverfisgötu 108 . Sími 4812 ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reykiov* ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviSskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu érlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé á hlaupareikning og til ávöxtunar með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Abyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.