Nýtt kvennablað - 01.03.1953, Blaðsíða 5

Nýtt kvennablað - 01.03.1953, Blaðsíða 5
hún sagði þeim, þegar hún réði sig til þeirra, að hún *tlaði að vinna sér fyrir „ferð“ til Mexico. — Þér verðið að læra málið, sögðu þau. Frú Ellen Harlow fór á kveldnámskeið. Þar hitti hún geðuga konu á sínu reki, vel fimmtuga, sem hélt hús fyrir son sinn. — Já, hann er trúlofaður, þegar hann giftir sig veit ég ekki, hvað ég tek mér fyrir hendur! Þegar Ellen skrifaði heim til l)arnanna hélt hún ftúkið fram þessu spönskunámi. — Já Nettie og ég tökum tíma saman, skrifaði hún. Nettie hefur boðið ^iér til Mexico. — Ó, það gleður Agnesi, áleit hún. Otibúið í Princeborg var opið haðvistarlímann. 1 °któber var því lokað. Þá gátu bréfin frá frú Har- low ekki komist þá leiðina lengur. En það gerði ekki svo mikið, því það var eðlilegt, að Nettie flytti þá 1Rn til borgarinnar. Frú Ellen Harlow fór nú að skrifa þeim um íbúð Lordfjölskyldunnar og fegraði aHt í frásögninni, en sendi ekki heimilisfang sitt, Feldur húsnúmerið, þar sem frú Lord vann. Það gat slampast á að kunningjar kæmu til New York og dytti í hug að leita hana uppi. Þegar loks það skeði, varð henni mikið um það. Hún byrjaði daginn úrill og gröm. Leirtau og glös voru óuppþvegin frá veizlu kveldinu áður. Húsmóð- irin hafði sagt, að það hlypi ekki frá henni þó það stæði óuppþvegið yfir nóttina og það stóð heima, það var í sömu óreiðunni, þegar hún kom á fætur og öreytti öllum fyrri áætlunum hennar, þennan morg- unn. Frú Lord hringdi úr verzluninni og sagði, að stjúpi smn kæmi með henni til hádegisverðarins. Ellen hefði viljað hafíT góðan tíma. Hr. Aster var stór og alúð- legur maður, sem hafði vit á góðum mat, en nú var nún vitlaus í annríki. Hún var að þeyta mareng-köku, t)egar drengur kom með hréf. Það vár frá Nettie og umskrifað heimilisfang frá hótelinu, þar sem hún gisli fyrst. Ellen hugsaði með sér: Það verður að bíða. Fn svo fannst henni svo fallegt af Nettie að hafa skrif- að. — Hvað ætli hún vilji? — Hún tók bréfið úr svuntuvasa sínum og reif það upp. Nettie skrifaði: „Kæra Ellen. Ég skil ekkert! Jean dóttir þín skrifaði mér til að fá að vita, hvernig þér líði. Hún hiður mig að segja sér sannleikann. Hún segir, að bréfin þín séu svo skrítin, en mjög skemmti- leg. Þau segi bara ekkert af högum þínum. Svstkinin ®éu farin að óttast um, að það sé gríma, til þess að Mja eitthvað, sem þau megi ekki vita. Ég sagði henni etns og satt er, að ég liefði þig ekki augum litið, en fengi línu frá þér endrum og eins. Ég held, að hún fUglist á mér og einhverri annarri vinkonu þinni. Og Þar sem þú. ert svo hamingjusöm að eiga börn, sem NÝTT KVENNABLAÐ Vorhugur (Las;: Lækur tifar létt ujn máða steina) Brácium gengur glóhærð dís í bœinn, geistafingrum strýkur þér um kinn; h.'áðum upp í langa, ljósa daginn litla blómið teygir koLlinn sinn; bráðuin trítla léttum, liprum fótum lömbin smáu, þar sem móinn grær; bráðum svella á sínum glöðu nótum söngvar vorsins bæði fjær og nær. Bráðum liðast lindin blá og dreymin, laufið fikar sig um grýttan hói; bráðum gerir aftur ungan lieiminn ástarkoss frá glæstri himinsól; bráðum strjúka léttum ljúfu-hótum lítinn gimbil æskusveinn og mær; bráðum inn að innstu hjartarótum ylur lífs og bjartra vona nær. I. Þ. hirða um að velta fyrir sér, hvernig þér líði, hélt ég það væri bezt að þú fengir að vita þetta sem fyrst, svo þú getir róað þau.“ Nettie hafði þá velt lygaturninum! Jæja, það þýddi lítið að grufla yfir þessu. Hún hélt áfram að búa til miðdagsmatinn, en svo óhainingju- söm var hún, að hún varla gat staðið. Hún eins og hélt sér uppi á þeirri einu hugsuri: Þau finna mig ekki hér. Ég fæ tíma til að ráða eitthvað fram úr þessu. Þegar hún hafði gengið frá miðdegismatnum og var að bera inn kaffið, hringdi síminn. Frú Lord hljóp í símann. — Til yðar frú Harlow, sagði hún. — Það er að vestan. Það var fyrst hringt til verzlun- arinnar, þaðan fengu þau samband heim. — lfalló! sagði Ellen þurrlega. — Það er símskeyti frá James. „— Orðinn hræddur um þig — hef reynt að hringja í Davis, en enginn Davis með því heimilis- fangi. Kem til New York strax, ef ég fæ engar upp- lýsingar í kvöld.“ — Já takk. Ég skil þetta allt. Hún lagði heyrnartólið á, en höfuð hennar var galtómt. Frú Lord kom fram í þ’essu. — Það eru vonandi ekki slæmar fréttir, frú Harlow? — Ég veit ekki hvernig ég á að snúa mér í þessu, sagði Ellen og starði sljóum augum. — Ég hélt ég ég væri á öruggum stað. Frú Lord varð undrandi. — Já, komdu inn og segðu okkur frá þessu. Þú þarna, náðu í glas handa frú IJarlow. Hún hefur fengið á- fall. — Nei það er ekki hættulegt sagði Ellen Harlow. — Það er hvorki sjúkdómur eða dauðsfall. Það er hara, að nú .. . uppljóstrast allt. — Uppljóstrast! þér hafið þó ekki framið banka- 3

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.