Nýtt kvennablað - 01.05.1953, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.05.1953, Blaðsíða 9
■■■»■■■■• Í ■ ,• « M ■ ■•■ *P ■ I iifTTnr J «U» UM MawaBameMMMBi ••■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•••■■■®■■■••■•■•■■•■•■•■•»•••»••••••••®9?5?5®SS?®5®55!f5rT22Z!r22ss, . *. -.. lt,lum. Berin í 2—3 Utum, vínrauðum. Legsina, scm gægjast útundan brúna, og eins beklrinn t kring í 2—3 brúnum litum. Ur á cndunum. brennandi heift, réttlatri reiði, er hann sér, aS hann fær ekki viS neitt ráSiS. Þó höf. taki Hans Egede sem dæmi þes, hvernig góSs manns nthafnir geta orðiS glapræSi, ef hann treystir of mjög á sína mannlegu vizku, þá sæmir hann þennan prest öllum þeim manndyggSum og eiginleikum, er hann metur mest. Hann er drengskaparmaður, hjartahreinn og göfugur hugsjónamaSur, en jafnframt geSríkur skapfestumaður. Og þó hann í kvöl sinni krefji drottinn um réttlæti og efist, er hann auðmjúkur í hjarta sínu og sjálfsásökun hans svo hlífSarlaus, aS þegar allt mistekst ,kennir hann sjálfum sér um flest og jafnvel hafnar þeirri einu huggun, aS hann í upphafi hafi haft góSan og lofs- verSan tilgang, en leitar þar aS fordild og ævintýraþrá. En vissulega erum við sammála konu hans, aS tiigangurinn var sá aS láta gott af sér leiSa, gera rétt til aS bæta heiminn. Hans Egede var etétt 6Ínni til sóma og klerkastéttinni er mik- ill heiSur aS Hans Egede Davíðs, enda hefur skáldið fyrr gert NÝTT KVBNNABEAÐ hlut liennar góSan. En Davíð er hér sem oftar kröfuharSur og ómyrkur í máli, og má þar .vel við una, því aS í því fellst við- urkenning á hhitverki prestanna og mikilvægi þess. ÞaS er mér ofvaxiS, að skrifa um þelta leikrit, en þaS sem E. G. segir í Mbl. fyrir stuttu, vildi ég flest sagt hafa, hefSi ég veriS til þess fær. En mér fór hér sem oftar, er ég horfi á sjónleik, sem snertir mig djúpt, aS ég fór þar frá með einskonar hungur í hjarta eftir því, sem skáldiS rúmsins vegna, varS aS láta ósagt og skyldi ekki því sjálfu vera sárt um margt, sem þaS verSur aS hafna. LandiS gleymda er stórbrotiS verk, margþætt aS efni og — fagurt. Þar eru vandamál mannlifsins rædd af sannleiks- ást og mannviti, og það, er óg vilidi sérstaklega þakka höfund- inum er, hvernig fulltrúi hinnar góðu viSleitni og hreina til- gangs er úr garSi gerSur, maSurinn, sem mun frelsa heiminn aS lokum, þrátt fyrir mistök og skammsýni. — G.B. 7 !

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.