Nýtt kvennablað - 01.11.1953, Blaðsíða 6

Nýtt kvennablað - 01.11.1953, Blaðsíða 6
VAXD BOPAB SMÁSAGA Þorgeir í Hvammi reið hægt heim traðirnar. Vanalega lét hann Urána taka sprettinn heim í hlao, en nu var hann ekkert aö ii>ta ser. jtlaim var að koma lrá danarheoi systur sinnar, að brjosti hans hallaoist iitil stúlka, lol og sorgbitin. Hann fann til innilegrar me iaumkunar metí þessu 7 ara moourlausa barni, sem iiaim haiöi veriö beðinn fyrir. En hvernig mundi honum ganga aö elna hiö heilaga ioioro, sem hann haioi gelið systur siiiui uour enn bun iokuoi augunum í sioasta sinn. Ug iivernig mundi kona hans taka þessum gesti, sem hun átti alis ekki von á. ilunn haioi lengio boö um inorguninn uó systir huns bæoi hann að lmna sig talarlaust, hun lægi iyrir dauð- anum. iuonum iiaioi þott mjog vænt um þessa systur sína. — Hun liaiöi giist sjomanni, sem drukknaöi lynr 5 árum. Þau áttu þessa einu dóttur. i'Oigeir kveio eida fyrir því, að hann gæti ekki fætt eða klætt barnio, pví hunn var vel elnum buinn. Sjállur átti hann aoems eina aottur barna, 5 ára gamla. hn hvernig myndi Sig- rúnu konu hans lika pao, ao hann kæmi svona iynrvaralaust með fósturdóttur inn í íjölskylduna. liann treysti á göfuglyndi hennar, bun niyndt aldrei veroa vond viO hana. hn petta ein- stæoingsbarn, sem var úrvinda af harmi þarinaoist vissulega ástríkis og skilmngs, móðurlegrar nákvæmni. Ifann óttaðist að Sigrun myndi aldiei geta sýnt henni sama kærleika og Gerðu. hn nu var hann Kommn heim í hlao. hlann snaraoist ai baki og gckk hrooum skiefum meö litlu stúlkúna í iangínu til svefn- herbeigis þeirra hjóna, setti hana í kjifltu konu sinnar, sem sat þar á stól, um leið og hann heilsaði henni með kossi. Konan leit uudrandi á banuO, en svo sagoi hun iágt um JeiO dg hún strauk vanga hans: „Þú þarlt ekki að segja mér neitt, ég veit þao ailt, og hún skal vera velkomin til okkar." Hann þrýsti vanga sinum að kmn hennar: „Góoa, göfuglynda konan mín. Ég bar iullt traust til þín. Þessvegna kom ég með hana. Það var sioasta ósk systur minnar áour en hún lézt, að við tækjum barnio og yroum því sem foreldrar." „Við gerum það, sein í okkar valdi stendur,“ mælti Sigrún um leið og hún horfði á andlit litlu stúlkunnar með meðaumkunarsvip. Litla stúlkan, sem soinaö haiði á Jeiðinni, var nú vöknuð og horiði hrædd og undrandi á þetta okunna andlit, sem laut niður að henni. Svo smeigoi hún sér úr fangi Sigrúnar, gekk út i eitt horn herherg- isins, gieip hóndum íynr andntio og brast í grát. Sigrún gekk til hennar og lagoi hönd sina á koll liennar. „Hættu nú að gráta, góða mín, mælti hún hl/lega, „þú mátt ekki vekja Gerði litlu, hún er rétt sofnuð. Vertu nú góð og hættu að gráta. Á inoigun ieikur þú pér við hana, elskuna niína litlu, hún er svo góð og falleg. Ég skal lofa þér að sjá litla andlitið á kodd- anum, ef þú heiur ekki hátt. Ella reyndi að stilla grátinn. Hún fylgdi Sigrúnu eftir að rúminu og leit á frænku sína. Aldrei hafði hún séð jáfn yndislegt barn, andlitið bjart og rjott, gullbjart hrokkið hár, munnurinn fríður og vottaði fyrir brosi. Sigrún tók eftir aðdáuninni, sem skein úr augum Ellu. „Þykir þér hún efcki falleg?“ spurði hún og móðurstoltið ljómaði úr augum hennar. „Jú,“ svaraði barnið, lágri röddu og starði án aíluts á rúmið. „Nú á að búa um þig í rúmi við hliðina á þessu, og á möígun leikið þið ykkur saman allan daginn. Heldurðu það verði ekki gaman?" mæ)li Sigrún, hlý- lega. Hún fékk ekkert svar. Ella starði enn dúleidd á sofandi barniö. Þorgeir hafði gengið írá, nú kom hann inn með dálítið rúm- stæði og var nú íano að búa um Ellu. Þvi næst var komið með inat, en Llla vildi ekkert þiggja. AÖeins einu mjólkurglasi var liægt uð ne.ða ofan i hana. Hún talaoi ekki orð, en háttaði þegjundi og breiddi sængina upp fyrir höluð. Hún var bæði þreytt og niourbeygð. Aldrei myndi hún geta kallaö þessa konu mömmu, hún var svo ólik mömmu hennar. Ó, guð, þvi tókstu liana elsku mömmu mina irá mér. liun reyndi að láta ekki heyra til sín, en svo iór að lokum að gráturinn yfirbugaði hana algericga og hún gret hátt og sárt. En þá var strokio blitt um kinn hennar og sagt nieo miluum rómi: „Ella mín. Hættu nú aö gratu, elsKu barn, þú vekur Geroi- litlu." Þetta var Þorgeir frændi hennar, Sigrún var soinuð. „Eg ætla að halda í litlu liendina þína og segju þér írá þvi, þegar vió mamma þín vorum lítil og lekum okkur upp á hólnuin fyrir ofan bæinn, heima hjá foreldrum okkur". ug svo sagói hann henni lrá gullunum þeirra og leikjuuuin svo skemmtilega að hún gleymdi í bili sorg sinni, en hlustaði hugfangin á hann, unz hún sofnaði. Þá breiddi hann betur olan á hana, signdi hana og gekk svo hljóð- lega til rúms síns. Morguninn eitir vaknaði Ella við það að lítil hönd strauk um vanga hennar. llun ieit tipp hálf nngluð, en mætti þá lógr- um bláum barnsaugum, sem horfðu á hana. Gerður var komin ao rumiiiu til lieniiar. Hun honoi htla stund á Ellu og sagði svo, og augun ljomuðu af gleði: „l’abbi og mamma sögtíu mér að þú ættir að vera systir mín og leika við mig. Klæddu þig og kondu með mér lram í búr. Við iaum mjólk og brauð hjá mömmu okkar, svo förum við út að skoða blómin, sem eru að byrja að spretta." Á meðan Ella var að klæða sig lét Gerður dæluna ganga, sagði henni frá litlu lömbunum, sem væru að fæðast og ýmsu, sem henni þótt markverðast. Söknuður Ellu citir móðunnissinn smá hvarf við það að veTa meo þessari elskulegu litlu írænku, sem henni fór að þykja inn.lega vænt um. Þær voru saman alla daga, og á kvöld- in kmpu þær lilið við hlið og ióru með bænirnar sinar, svo buöu þær pabba og mömmu góða nótt og lögðust til hvildar. En ekki gat Ella feng.ð sig til að kalla Sigrúnu mömmu, þó Gerður vildi að hún gerði það, en Þorgeir kaliaði hún frænda. Sigrún var góð við Ellu litlu og lét hana hafa það sama og dóttur sina, en þrútt fyrir það var eins og litla stúlkan væri feimin viö hana og iéll lienni það illa. Hún minntist á þetta við inann sinn: „Það er eins og barnið sé alltaf hrætt við mig,“ sagði hún eitt sinn við hann. „Mér finnst ég þó ekki vera vond við hana, hef aldrei talað til hennar styggðaryrði. Ég lield að hún sé frekar einþykk." Maður hennar brosti og sagði góð- látlega: „Hún ber bura virðingu fyrir þér eins og allir hér á heim.linu, góða mín. Þú getur nú verið nokkuð drottningarleg stundum. Manstu ekki hvað ég var uppburðarlitill, þegar ég bar upp bónorðið við þig. Ég taidi víst að ég fengi hryggbrot eins og ailir hinir.“ Ilún leit glettnislega til hans. „Ég var nú fyrst að hugsa um að segja nei, en varð litið á fallegu bláu augun liín, og á bjarta hrokkna hárið, sein mér þótti svo fall- egt. Þá gat ég ekki annað en sagt já. Og svo var ég búin að koinast að þeirri niourstöðu, að þú værir rikastur allra biðlanna, ekki af peningum, heldur af manngildi". „Það held ég að þú ýkir nú,“ sagði hann brosandi, „en öllum þykir lofið gott, ekki sízt frá eiginkonu sinni, því þær finna nú marga galla hjá mönnum sínum, þegar þær eru giftar.“ „Og þeir hjá konunum", sagði Signin glettnislega. „En nú förum við öll til berja i dag, því nú cr lilessaður sunnudagur og ekki messað i okkar kirkju d NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.